Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...
Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...
Haukar unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna er liðið lagði HK, 30:27, í upphafsleik 8. umferðar í Kórnum. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik þegar Haukaliðið var mikið sterkara á báðum endum vallarins og...
Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...
Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
Leikir sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fóru fram á laugardaginn 13. nóvember. Þar með er þriðjungi leikja í deildinni lokið. Rifjum upp helstu niðurstöður umferðarinnar:
ÍBV – Fram 23:25 (13:17).
Mörk ÍBV: Þóra Björg Stefánsdóttir 6/5, Ingibjörg Olsen 4, Harpa...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs voru fyrst liða til þess að leggja Val í Olísdeild kvenna á þessari leiktíð. Með ævintýralegum endaspretti þá vann KA/Þór með tveggja marka mun, 28:26, en liðið skoraði fjögur síðustu mörk leiksins. Fimm mínútum fyrir...
Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Að vanda verða fjórir leikir á dagskrá. Efsta lið deildarinnar og það eina taplausa, Valur, fær Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn klukkan 16. Um er að ræða fyrstu...
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik sem hófst laugardaginn 16. október lauk miðvikudaginn 10. nóvember með viðureign Vals og ÍBV. Rifjum upp helstu niðurstöður umferðarinnar:
Valur - ÍBV 35:22 (16:11).
Mörk Vals: Mariam Eradze 10, Lilja Ágústsdóttir 6/2, Thea Imani Sturludóttir...
Aðeins munar einu marki á tveimur markahæstu leikmönnum Olísdeildar kvenna þegar sex umferðir eru að baki og raunar munar afar fáum mörkum á þeim sem eru efstar á lista.
Þetta er á meðal þess sem lesa má út úr...
Valur náði þriggja stiga forystu í Olísdeild kvenna í kvöld með 13 marka sigri, 35:22, á ÍBV í lokaleik 3. umferðar deildarinnar sem loksins var hægt að leika í kvöld. Viðureignin átti að fara fram um miðjan október en...
Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...
Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður eru þessar:
HK - Stjarnan 34:28 (16:12).
Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 10, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 9/3, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 4, Karen Kristinsdóttir 3, Sara Katrín...
Afturelding sótti KA/Þór heim í Olísdeild kvenna í handknattleik í gær. KA/Þór hafði betur gegn nýliðunum, 32:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.
Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda í KA-heimilinu og sendi handbolta.is...