- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Stjarnan skellti Val í framlengingu

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hreinar línur þar sem jafntefli eru ekki tekin góð...

Afturelding krækir í línumann hjá Fram

Línumaðurinn sterki Þorvaldur Tryggvason hefur samið við Aftureldingu til þriggja ára. Þorvaldur er 24 ára gamall og hefur leikið fyrir Fram undanfarin ár. Hann er öflugur varnarmaður og getur einnig leikið í miðri vörninni ásamt því að vera hörku...

Ævintýri ÍR-inga heldur áfram – Selfoss í slæmri stöðu

Framhald verður á ævintýri ÍR-inga í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍR vann Selfoss öðru sinni í háspennu framlengdum leik í Skógarseli í dag, 29:28. ÍR-ingar hafa þar með tvo vinninga en Selfoss, sem lék í Olísdeildinni í vetur,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslitin hefjast – spenna í umspili

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag með leikjum í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Deildarmeistarar ÍBV taka á móti Haukum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.40. Áður en flautað verður til leiks í Vestmannaeyjum verður búið að leiða til...

Haraldur heldur áfram

Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram heldur ótrauður áfram að vinna fyrir félagið við hlið Einars Jónssonar þjálfara meistaraflokks karla. Fram segir frá því í dag að Haraldur hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að halda...

Ein deild kvenna eða tíu liða úrvalsdeild

Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn. Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tekst Fjölnismönnum að svara fyrir sig?

Í kvöld er komið að annarri viðureign Fjölnis og Víkings í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Dalhúsum i Grafarvogi og hefst klukkan 19.30. Víkingar unnu fyrstu viðureignina sem fram fór í Safamýri á þriðjudaginn með sjö...

Dagskráin: Umspilið hefst á Selfossi í kvöld

Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...

Molakaffi: Magnús Dagur, Ísak Óli, Thelma Dögg, Þórshöfn, Krickau

Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir. Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...
- Auglýsing -

Markmið okkar var að vera þéttir í vörninni

„Varnarleikurinn var mjög góður hjá okkur og lagði grunninn að sigrinum. Markmið okkar fyrir leikinn var að vera þéttir í vörninni og mér fannst það ganga mjög vel,“ sagði Sverrir Andrésson markvörður Víkings í samtali við handbolta.is eftir öruggan...

Sara Dröfn skrifar undir nýjan samning í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins. Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...

Olísdeild kvenna: Undanúrslit hefjast á laugardag – leikjadagskrá

Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40. Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...
- Auglýsing -

Dagskráin: Orrusta Víkinga og Fjölnismanna hefst

Umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þetta árið eigast við Víkingur og Fjölnir. Fyrsta viðureigninin fer fram í Safamýri og verður flautað til leiks klukkan 18. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt...

Valur staðfestir komu Viktors

Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val, Viktor, sem er 21 árs gamall, kemur til Vals frá ÍR þar sem hann lék upp yngri flokka og upp í meistaraflokk. Viktor varð fjórði markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar...

Hikawa rær á vit nýrra ævintýra

Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -