„Mér gekk vonum framar og fann ekki fyrir óöryggi, náði að einbeita mér að því að spila handbolta eins og ekkert hefði ískorist,“ segir Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 í samtali við handbolta.is.Steinunn lék sinn...
Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í...
Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða.Staðan var jöfn að...
Tvær umferðir eru eftir óleiknar í Olísdeild karla. Tvö lið geta orðið deildarmeistari, Haukar og Valur. Liðin mætast í næst síðustu umferð á miðvikudagskvöld i Origohöllinni.ÍBV og FH standa best að vígi af þeim liðum sem horfa til þriðja...
Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...
Nítjándu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag þegar Haukar sækja Valsara heim í Origohöllina klukkan 16.30. Valsarar misstu annað sæti deildarinnar í gær í hendur KA/Þórs og vilja leikmenn ugglaust endurheimta sætið til baka. Haukar féllu niður...
Leikmenn Fram eru ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt staða liðsins sé ekki eins og best verður á kosið. Framarar léttu ekki raunum FH-inga þegar lið þeirra mættust í Safamýri í kvöld. Breki Dagsson tryggði Fram...
Ekki dró úr spennu í Olísdeild kvenna í dag þegar þrír leikir af fjórum í 19. umferð deildarinnar fór fram. Fram heldur vissulega efsta sætinu með 29 stig eftir stórsigur á Aftureldingu, 38:20, í Mosfellsbæ. Leiknum verður helst minnst...
Markstöngin tryggði Selfossi bæði stigin gegn ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í dag, 32:31. Ásgeir Snær Vignisson átti þess kost að jafna metin á síðustu sekúndu en skot hans fór í...
Þrír leikir hefjast í Olísdeildum kvenna og karla klukkan 16. KA/Þór og HK mætast í Olísdeild kvenna og einnig Afturelding og Fram. Í Set-höllinni á Selfoss verður Suðurlandsslagur þegar Selfoss og ÍBV leiða saman hesta sína í Olísdeild...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna, 29:24, í Eyjum í dag í upphafsleik 19. umferðar. Ótrúleg kaflaskipti voru í þessari viðureign. Stjarnan var fimm mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Upp úr...
Handknattleikskonurnar Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir hafa framlengt samninga sína við Stjörnuna til tveggja ára, fram til loka keppnistímabilsins 2024. Þær stöllur gengu til liðs við Stjörnuna sumarið 2020 eftir að hafa leikið um árabil utan landsteina...
Leikmenn liðanna í Olísdeildum kvenna og karla slá ekki slöku við í dag. Þrír leikir verða háðir í nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Auk þess lýkur 20. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum. Fjórar viðureignir fóru fram...
Efstu tvö lið Olísdeildar karla héldu sínu striki í kvöld. Haukar unnu KA, 27:24, á Ásvöllum og Valur vann stórsigur á Aftureldingu, 26:18. KA-menn veittu Haukum harða keppni að þessu sinni en máttu játa sig sigraða á síðustu tíu...
Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.