Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til tveggja ára. Einar Baldvin er uppalinn í Fossvoginum hjá Víkingi en hann lék með Val og Selfoss áður en hann kom til Gróttu fyrir ári þegar Stefán Huldar...
„Enginn vafi er á að Fram og Valur eru með tvö lang bestu kvennaliðin hér á landi í dag. Erfitt er að segja til um hvort liðið fer með sigur út býtum. Ég hallast þó frekar á sveif með...
„Upphafskaflinn okkar var mjög góður. Áræðnin var mikil og kom okkur í mjög góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir stórsigur liðsins á ÍBV í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV sagði eftir tíu marka tap fyrir Val, 35:25, að hans menn hafi ekki verið yfirspenntir þegar þeir hófu leikinn. E.t.v. hafi þeir ekki verið nógu spenntir, verið of værukærir fremur en hitt.
„Við vorum að...
Reykjavíkurfélögin Fram og Valur hefja rimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Bæði lið komu inn í aðra umferð úrslitakeppninnar, þ.e. í undanúrslit eftir að hafa hreppt tvö efstu sæti...
Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, telur afar óljóst að Rúnar Kárason verði klár í slaginn með ÍBV gegn Val á sunnudaginn í annarri viðureign liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Rúnar varð að draga sig í hlé ...
Valsmenn fengu fljúgandi viðbragð í úrslitakeppninni í handknattleik í kvöld þegar þeir kjöldrógu leikmenn ÍBV með tíu marka mun, 35:25, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum þegar leikið var í Origohöllinni. Leikmenn Vals gerðu út um leikinn strax í...
Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur.
Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikmenn beggja liða klæjar í fingurnar að hefja leik eftir nokkurt hlé sem verið hefur frá...
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið.
Fanney...
Handknattleikskonan unga og efnilega, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, hefur snúið á ný í heimahagana hjá Haukum í Hafnfirði. Sonja Lind, sem er 18 ára gömul hefur tvö síðustu ár leikið með Stjörnunni. Hún lék með Haukum í yngri flokkum og...
„Almenningur í Eyjum iðar í skinninu eftir að flautað verði til leiks. Hvarvetna sem maður kemur er verið að velta leiknum fyrir sér,“ segir Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar karla í samtali við handbolta.is. Tveir sólarhringar eru þangað til...
„Mig langaði fyrst og síðast til að takast á við nýjar áskoranir sem gera mig vonandi að betri leikmanni,“ sagði Hergeir Grímsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is. Greint var frá því í gærkvöld að Hergeir hafi ákveðið að yfirgefa...
Á laugardaginn fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið. Rut Bernódusdóttir og Birgir Steinn Jónsson voru til að mynda...