HK gerði sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna með sex marka mun, 34:28, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Þar með hefur HK-liðið fengið fimm stig úr síðustu sex leikjum í deildinni og greinilega á mikilli...
Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara á Ásvöllum í dag hefur verið slegið á frest vegna veðurs. Ákveðið hefur verið að leikurinn fari fram á morgun, sunnudag, klukkan 15 á Ásvöllum.Þar með verða...
Heil umferð, sú sjötta, fer fram í Olísdeild kvenna í dag þar sem sem hæst ber viðureign tveggja efstu liðanna, Fram og Vals, í Framhúsinu klukkan 16. Fram hefur einungis tapað einu stig í deildinni til þessa og situr...
Í morgun var greint frá hertum samkomutakmörkunum vegna fjölgunar smita síðustu daga og vikur. Breytingarnar snúa helst að kappleikjum á þann hátt að grímuskylda verður tekin upp á ný á sitjandi viðburðum þar sem ekki verður hægt að koma...
Nú get unnendur handknattleiks og lesendur handbolta.is nálgast alla tölfræði úr leikjum Olísdeildar karla og kvenna á svokölluðu handboltamæliborði Olísdeildanna. Mælaborðið, sem hannað er af Expectus, safnar saman tölfræðiupplýsingum frá HBStatz og setur fram á einkar myndrænan hátt.Mælaborðið er...
Rakel Sigurðardóttir einn af reynslumeiri leikmönnum Hauka leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót. Þetta staðfesti Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, við handbolta.is í dag.Rakel fór meidd af leikvelli þegar nærri stundarfjórðungur var liðinn af viðureign Hauka...
Danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen hefur ekkert tekið þátt í síðustu þremur leikjum Íslandsmeistara KA/Þórs. Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs sagði góða skýringu vera á fjarveru hennar. Larsen stundar nám við danskan skóla og fer það fram í lotum....
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs unnu Hauka, 34:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eins og handbolti.is greindi samviskusamlega frá hér.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is nokkrar myndir...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í Klaka stúdíóinu sínu og tóku upp nýjan þátt sem kom fyrir eyru hlustenda í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir...
KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...
Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...
Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18.Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...
Thea Imani Sturludóttir landsliðskona úr Val og Hafþór Már Vignisson úr Stjörnunni eru leikmenn október mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræði samantekt HBStatz. Niðurstöður voru birtar í gærkvöld. Bæði leika þau í skyttustöðunni í hægra megin en eru einnig mjög...
„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...