Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Tveir sigrar en lítt sannfærandi – Vonbrigði í Grillinu

9. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni voru það Jói Lange og Arnar Gunnarsson sem settust inní Klaka stúdíóið og umfjöllunarefni þáttarins var 2. umferð í Olísdeild karla.Þeir voru sammála því að KA...

Get ekki skýrt hvað gerðist

„Ég get ekki skýrt hvað gerðist í lokasókninni en það sem við gerðum var ekki það sem við lögðum upp með,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að...

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Kórdrengir mæta til leiks

Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
- Auglýsing -

Aftureldingarmenn fóru illa að ráði sínu

Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, á Varmá í kvöld í Olísdeildinni í handknattleik. Væntanlega þakka Haukar frekar fyrir stigið en Aftureldingarmenn því þeir fengu tvö tækifæri til þess að ná þriggja marka forskoti þegar skammt var eftir. Þeim...

Mikill munur í Vestmannaeyjum

ÍBV vann Aftureldingu, 35:20, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mikill munur á liðunum. Staðan í hálfleik var 21:11 fyrir ÍBV. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni...

Myndasyrpa: KA – Víkingur

KA vann Víking, 23:18, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld. KA-menn eru þar með búnir að vinna báða nýliða deildarinnar í tveimur fyrstu umferðunum. Víkingar eru á hinn bóginn án stiga ennþá.Egill Bjarni...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Nóg verður að gera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá í fjórum deildum. Önnur umferð Olísdeildar kvenna hefst með leik nýliða Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum klukkan 17. Eftir það tekur við leikur í Olísdeild...

FH hélt andstæðingnum í hæfilegri fjarlægð

FH-ingar fóru af stað í Olísdeild karla í kvöld með nokkuð öruggum sigri á Gróttu á heimavelli, 25:22, í Kaplakrika í kvöld en viðureign Hafnarfjarðarliðsins í 1. umferð frestaðist þar til í næstu viku vegna þátttöku Selfoss í Evrópukeppni....

Poulsen var allt í öllu

Annan leikinn í röð í Olísdeild karla fór Vilhelm Poulsen á kostum í sóknarleik Fram í kvöld þegar hann skoraði 10 mörk og átti sjö sköpuð marktækifæri, þar af fjórar stoðsendingar, þegar Framarar unnu leikmenn Selfoss, 29:23, í Framhúsinu....
- Auglýsing -

Satchwell var þrándur í götu Víkinga

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell reyndist nýliðum Víkings þrándur í götu í kvöld þegar nýliðarnir sóttu KA-menn heim í annarri umferð Olísdeildar karla. Satchwell, sem virðist hafa náð sér vel af bakmeiðslum sem hrjáðu hann áður en leiktíðin hófst, varði...

Grótta er með landsliðsmann á bekknum

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Stuttgart, er hópi starfsmanna karlaliðs Gróttu í kvöld en liðið glímir þessa stundina við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika.Viggó er staddur hér á landi þessa...

Dagskráin: Fimm leikir í tveimur deildum

Til stendur að önnur umferð í Olísdeild karla hefjist í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá, tveir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri þar sem aðrir nýliðar deildarinnar, Víkingar, sækja heim KA-menn. Þeir síðarnefndu léku gegn hinum nýliðum Olísdeildar,...
- Auglýsing -

Sami fjöldi dómara og í fyrra – lítið má út af bera

Alls eru 36 dómarar á lista yfir þá sem dæma kappleiki Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem hófst á dögunum. Sömu dómarar dæma einnig leikina í Coca Colabikarkeppninni á keppnistímabilinu. Þetta er nánast sami fjöldi og...

Vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið

„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...

Viðureigninni hefur verið frestað

Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs.  Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -