Olísdeildir

- Auglýsing -

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Erum alltaf með þegar við eigum þess kost

„Þegar við höfum átt þess kost að taka þátt í Evrópukeppni þá höfum við verið með. Á því verður engin breyting á núna,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka við handbolta.is. Hann staðfesti þar með að Haukar skrái lið...

Selfoss ætlar í Evrópukeppnina

Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Selfoss hafa ákveðið nýta þann rétt sem félagið hefur til að skrá karlalið sitt til leiks í Evrópubikarkeppninni. Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss staðfesti þetta í samtali við sunnlenska.is.„Það er skýr stefna deildarinnar að nýta öll tækifæri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Emelía, Ágúst, Hrafnhildur, Einar Örn, Tryggvi, Herrem, Markussen

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...

Myndband: Draumur varð að veruleika – heimildarmynd

Handknattleikslið í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn varð að veruleika og reyndar gott betur því einnig varð liðið deildarmeistari í Olísdeildinni og vann meistarakeppni HSÍ. Liðið rakaði til sin þeim verðlaunum sem leikið var um á...

Ívar Logi er mættur á Nesið

Eyjamaðurinn efnilegi, Ívar Logi Styrmisson, hefur ákveðið að leika með Gróttu á Seltjarnarnesi í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þessu tilefni hefur verið gerður eins árs lánasamningur eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu.Ívar...
- Auglýsing -

Efnilegur Færeyingur semur við Hauka

Færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer, sem er af íslensku bergi brotin, hefur skrifað undir tveggja ára saming við Hauka. Natasja, sem er 18 ára gömul, er ein af efnilegastu handknattleikskonum Færeyja. Hún kemur til Hauka frá Kyndli í Þórshöfn.Í tilkynningu...

Lokahóf Vals – Lovísa og Þorgils sköruðu framúr

Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...

Átti ekki alveg von á þessum magnaða árangri

„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...
- Auglýsing -

Evrópukeppnin er gulrót fyrir sumaræfingarnar

„Gulrót leikmanna til að æfa vel í sumar er sú staðreynd að í haust ætlum við að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða með að markmiði að öðlast kærkomna reynslu og máta okkur við önnur lið utan landsteinanna,“ sagði Andri...

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...

Kría er „fórnarlamb“ eigin velgengni, ekki Gróttu

„Forsvarsmenn Kríu geta ekki gert þá ósanngjörnu kröfu að Grótta dragi úr eða takmarki þjónustu sína við yngri iðkendur og þá sem keppa undir nafni félagsins til þess eins að þeir fái að keppa í efstu deild,“ segir m.a....
- Auglýsing -

Hægt að fá uppeldisbætur vegna áhugamanna

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis.Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...

Kríumenn fá ekki inni á Seltjarnarnesi

Grótta hefur tilkynnt forráðamönnum Kríu að þeir fá ekki tíma í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, Hertzhöllinni, á næsta vetri til þess að stunda æfingar og keppni í Olísdeild karla. Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna liðsins, staðfesti þetta...

Handboltinn okkar: Tímabilið gert upp, lokahóf og breytingar

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í dag þegar tríóið Jói Lange, Gestur og Arnar settust í stúdíoið sitt og tóku upp 74. þátt tímabilsins. Þetta er jafnframt lokaþátturinn fyrir sumarfrí.Í þætti dagsins fóru þeir félagar aðeins yfir handboltatímabilið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -