Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Ivanauskaitė er 23 ára skytta og spilaði síðast með Aftureldingu í Olísdeildinni 2019-2020, og skoraði 64 mörk í 14 leikjum. Hún var frá keppni á síðasta tímabili...
Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka, meiddist á ökkla snemma leiks gegn Val í fyrri úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu og óvissa ríkir um þátttöku hans í síðari viðureigninni á föstudaginn. Alexander...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins um fyrri leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karlaMikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks á Hlíðarenda þar sem að markmenn liðanna...
„Ég er ánægður með sigurinn og við lékum vel. Eitthvað hefði mátt ganga betur í síðari hálfleik en á þeim tíma fór Björgvin að verja vel í Haukamarkinu á sama tíma og Martin datt aðeins niður. Mjög snögg leikgreining...
„Þetta er bara hörkueinvígi eins og sást á þessum hörkuleik tveggja frábærra liða,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka við handbolta.is eftir tap Hauka fyrir Val, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Origohöllinni...
Valsmenn fara með þriggja marka forskot í farteskinu í síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik við Hauka á föstudaginn eftir að hafa unnið fyrri viðureignina 32:29 í Origohöllinni í kvöld í hreint stórskemmtilegum leik þar sem boðið var upp...
Stefán Rafn Sigurmannsson leikur ekki með Haukum í kvöld þegar deildarmeistararnir sækja Valsmenn heim í fyrri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Svo herma heimildir handbolta.is.Stefán Rafn tognaði á læri í fyrri hálfleik í síðari viðureign Hauka...
„Markvarslan, hraðaupphlaupin hjá Val og línuspil Haukanna verða væntanlega þau atriði sem skipta hvað mestu máli um hvort liðið fer með sigur úr býtum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn,“ segir hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Einar Andri Einarsson þegar handbolti.is leitaði eftir...
„Við ættum að geta verið með fjögur hólf og hvert þeirra getur tekið 300 manns í sæti. En það hefur ekki verið framboð af miðum sem hefur hindrað fólk í að koma á völlinn,“ segir Theódór Hjalti Valsson...
Fyrri viðureign deildarmeistara Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik fer fram í kvöld í Origohöll Valsmanna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Liðin unnu sitt hvorn leikinn þegar þau mættust í Olísdeildinni á keppnistímabilinu en Haukar eru einu...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Önnu Láru Davíðsdóttur til næstu tveggja ára. Anna Lára, sem verður 21 árs á þessu ári, kemur til liðs við Hauka frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin ár. Hún lék 16...
Báðir úrslitaleikir Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem framundan eru hefjast klukkan 19.30. Fyrri viðureignin fer fram í Origohöll Valsara á morgun, þriðjudag, og sú síðari verður á föstudaginn í Schenkerhöll Hauka á Ásvöllum.Sömu reglur verða...
Fannar Þór Friðgeirsson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á föstudaginn þegar liðið vann Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í Origohöllinni. Sigurinn nægði ekki til þess að fleyta ÍBV í úrslit Íslandsmótsins. Fannar kom til ÍBV fyrir...
Þriðji þátturinnn að hlaðvarpinu Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn í loftið. Viðmælandin að þessu sinni er gleðigjafinn sjálfur, skjótari en skugginn, Sigurður Eggertsson.„Sigurður er með eindæmum skemmtilegur viðmælandi og hefur frá ansi mörgum skemmtilegum sögum að...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...