Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alltaf gaman að verja mikilvægu skotin

„Vörnin var frábær og þar af leiðandi var samvinnan okkar á milli eins og best var á kosið. Það skilaði þessum sigri,“ sagði Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, en hún átti framúrskarandi leik gegn Fram í gærkvöldi þegar Valsliðið...

Höfðum gleymt þessari tilfinningu

„Það eitthvað við þessa leiki sem gerir mann enn vonsviknari yfir að tapa en kannski er það vegna þess að okkur hefur gengið vel og við farnar að gleyma því hvernig þær tilfinningar eru að tapa leik,“ sagði Steinunn...

Samkomulag um riftun samnings

Ekkert verður úr því að hin sænska Zandra Jarvin leiki með handknattleiksliði FH í Olísdeild kvenna á leiktíðinni sem er nýlega hafin. FH hefur komist að samkomulagi við hana um að samningur sem gerður var í sumar verði rift....
- Auglýsing -

Guðmundur og Rasimas tryggðu eitt stig í lokin

Með mögnuðum endasrpetti tókst Selfoss að tryggja sér með naumindum annað stig úr viðureign sinn við KA í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í annarri umferð Olísdeildar karla, lokatölur, 24:24. KA var fjórum...

Sterkt Valslið vann toppslaginn

Valur vann Fram í stórleik og upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda, 28:24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Valsliðið var sterkara í síðari hálfleik og vann sanngjarnan sigur í annars skemmtilegum leik...

Þetta er getumunurinn

„Þetta voru tvö góð stig og ef við gefum okkur það að deildin verði jöfn og spennandi þá máttum við ekki við því að misstíga okkur í þessum leik. En með fullri virðingu fyrir ÍR-ingum þá er þetta getumunurinn...
- Auglýsing -

Munurinn á því dýrasta og ódýrasta

„Til þess að eiga góðan sóknarleik gegn Val þá þarf boltinn að komast á markið. Það tókst okkur alltof sjaldan að þessu sinni, meðal annars töpuðum við boltanum að minnsta kosti fimmtán sinnum. Fyrir vikið tókst okkur eiginlega aldrei...

Valsmenn léku lausum hala

Valur tyllti sér á topp Olísdeildar karla með afar öruggum sigri á ÍR, 43:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Mikill getumunur var á liðunum og kannski kom hér skýrt í ljós hversu mikill munurinn er á milli bestu...

Akureyrarslagur í fyrstu umferð

Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun. Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...
- Auglýsing -

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...

Spámaður vikunnar – stórleikur strax í kvöld

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...

Þetta var þeirra áætlun

„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...
- Auglýsing -

Af hverju ættum við ekki að vinna leiki?

„Við erum bara á þeim stað með liðið að við vitum ekki ennþá hvernig menn bregðast við í jöfnum leikjum á síðustu fimm mínútunum. Annan leikinn í röð eigum við möguleika á að vinna leik á lokakaflanum. Síðast vorum...

Matthías tryggði annað stigið

Matthías Daðason tryggði Fram annað stigið í leiknum við Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var úti og jafnaði metin, 27:27. Andri Már Rúnarsson vann vítakast fyrir Fram í...

Sanngjarnt á Seltjarnarnesi

Grótta og Stjarnan skildu jöfn, 25:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum leik sem verður vart minnistæður fyrir annað en jafnteflið. Bæði lið fengu tækifæri til að vinna leikinn undir lokin en allt kom fyrir ekki. Markverðir beggja liða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -