- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Ívar Logi er mættur á Nesið

Eyjamaðurinn efnilegi, Ívar Logi Styrmisson, hefur ákveðið að leika með Gróttu á Seltjarnarnesi í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þessu tilefni hefur verið gerður eins árs lánasamningur eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu.Ívar...

Efnilegur Færeyingur semur við Hauka

Færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer, sem er af íslensku bergi brotin, hefur skrifað undir tveggja ára saming við Hauka. Natasja, sem er 18 ára gömul, er ein af efnilegastu handknattleikskonum Færeyja. Hún kemur til Hauka frá Kyndli í Þórshöfn.Í tilkynningu...

Lokahóf Vals – Lovísa og Þorgils sköruðu framúr

Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...
- Auglýsing -

Átti ekki alveg von á þessum magnaða árangri

„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...

Evrópukeppnin er gulrót fyrir sumaræfingarnar

„Gulrót leikmanna til að æfa vel í sumar er sú staðreynd að í haust ætlum við að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða með að markmiði að öðlast kærkomna reynslu og máta okkur við önnur lið utan landsteinanna,“ sagði Andri...

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
- Auglýsing -

Kría er „fórnarlamb“ eigin velgengni, ekki Gróttu

„Forsvarsmenn Kríu geta ekki gert þá ósanngjörnu kröfu að Grótta dragi úr eða takmarki þjónustu sína við yngri iðkendur og þá sem keppa undir nafni félagsins til þess eins að þeir fái að keppa í efstu deild,“ segir m.a....

Hægt að fá uppeldisbætur vegna áhugamanna

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis.Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...

Kríumenn fá ekki inni á Seltjarnarnesi

Grótta hefur tilkynnt forráðamönnum Kríu að þeir fá ekki tíma í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, Hertzhöllinni, á næsta vetri til þess að stunda æfingar og keppni í Olísdeild karla. Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna liðsins, staðfesti þetta...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Tímabilið gert upp, lokahóf og breytingar

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í dag þegar tríóið Jói Lange, Gestur og Arnar settust í stúdíoið sitt og tóku upp 74. þátt tímabilsins. Þetta er jafnframt lokaþátturinn fyrir sumarfrí.Í þætti dagsins fóru þeir félagar aðeins yfir handboltatímabilið...

Ólafur fer ekki fet

Ólafur Brim Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Hann kom til félagsins frá Val fyrir ári og lék stórt hlutverk á nýliðinni leiktíð í miðju varnarinnar. Þess utan skoraði Ólafur 47 mörk í 22 leikjum...

„Tók mikinn framfarakipp á þessari leiktíð“

„Ég mjög ánægð og stolt með þessa viðurkenningu. Hún er afrakstur mikillar vinnu sem ég hef lagt af mörkum síðasta árið,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir hægri hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún var...
- Auglýsing -

Hryggbrýtur Valsmenn og fer til Þýskalands

Greint er frá því á vísir.is að ungverski markvörðurinn Martin Nágy verði lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach á næsta keppnistímabili og yfirgefi þar með nýkrýnda Íslandsmeistara Vals.Vísir hefur þetta samkvæmt heimildum sem leiða má líkum að séu nokkuð...

Myndasyrpa: Verðlaunahafar Íslandsmótsins

Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...

Hverjir hrepptu viðurkenningar í lokahófinu?

Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - ÍBV.Háttvísisverðlaun HDSÍ karla: Árni Bragi Eyjólfsson - KA.Unglingabikar HSÍ: HaukarMarkahæst í Grill66-deild kvenna: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, 154.Markahæstur í Grill66-deild: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, 178.Markahæst í Olísdeild kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 121...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -