Nokkrir stuðningsmenn KA/Þórs eru eru mættir í áhorfendastúkuna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum til að styðja sitt lið í leiknum við ÍBV. Þar á meðal er fjórir vopnaðir trommum, kjuðum og grímum. Þeir ætla að ekki að láta sitt eftir...
Birna Berg Haraldsdóttir landsliðskona í handknattleik er í leikmannahópi ÍBV í dag í annarri viðureign Eyjaliðsins við deildarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Liðin hefja leik í Vestmannaeyjum klukkan 18.Birna hefur ekki tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni, en...
Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...
Í kvöld ræðst hvort deildarmeisturum KA/Þórs og deildarmeisturum síðasta árs, Fram, tekst að knýja fram oddaleiki í rimmum sínum sínum við ÍBV og Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar leikir annarrar umferðar undanúrslita fara fram.Deildarmeistarar KA/Þórs mæta...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem nú leikur með KA, er undir smásjá þýska 2. deildarliðsins EHV Aue samkvæmt heimildum handbolta.is. Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu en samningur hefur ekki verið undirritaður eftir því sem handbolti.is kemst næst.Nokkuð...
Ágúst Birgisson, línu- og varnarmaðurinn sterki, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Ágúst sem kom til félagsins fyrir fimm og hálfu ári síðan mun því leika áfram með FH, til ársins 2024.Ágúst hefur undanfarin ár...
„Það er áfall að ná ekki þeim markmiðum sem eru sett. Mér finnst við eiga það skilið að komast í átta liða úrslit því liðið hefur leikið vel á keppnistímabilinu. Meira að segja á þeim dögum þar sem við...
Þrátt fyrir kraftmikinn og góðan leik gegn Gróttu, 32:20, á heimavelli í dag þá nægir það Framliðinu ekki til þess að öðlast sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Framarar verða að bíta í hið súra epli að hafna í níunda...
KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 58. þátt í dag en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Gestur Guðrúnarson. Í þættinum fóru þeir yfir leikina í undanúrslitunum í Olísdeild kvenna sem fram...
Handknattleiksdeild Hauka hefur samið við markvörðinn Ólöfu Maren Bjarnadóttur til næstu tveggja ára. Hún bætist við leikmannahóp Hauka fyrir næsta keppnistímabil.Ólöf kemur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór en þar hefur hún fengið smjörþefinn af Olísdeild kvenna...
Næst síðsta umferð Olísdeildar karla verður leikin í dag og hefjast allir leikir klukkan 16. Ljóst er hvaða sjö lið taka þátt í átta liða úrslitakeppninni sem tekur við þegar deildarkeppnin verður á enda á fimmtudaginn. Slagurinn um áttunda...
Einar Birgir Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild KA um tvö ár. Einar sem er 24 ára línumaður hefur verið í lykilhlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár.Hann hefur tekið þátt í öllum leikjum KA á keppnistímabilinu og skorað...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, sagði í samtali við handbolta.is að liðið hafi leikið undir pari í síðari hálfleik í gær gegn ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu. KA/Þór tapaði leiknum, 27:26, eftir að...
„Til að byrja með langar mig bara að segja hvað ég er ótrúlega stolt af liðinu. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og við erum ótrúlega samstilltur og góður hópur. Ég er bara mjög glöð og þakklát fyrir...