Olísdeildir

- Auglýsing -

Bikarkeppninni verður frestað fram á haust

Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...

Árni Bragi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurin Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára frá og með næsta keppnistímabili.Árni Bragi, sem er 26 ára gamall, lék um árabil með Aftureldingu og var í stóru hlutverki. Hann söðlaði um og gekk...

„Ákvörðunin er galin“

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...
- Auglýsing -

Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann

„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...

Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...

Framhald Íslandsmótsins liggur fyrir – leikið aftur 25. apríl

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun um hvernig endaspretturinn verður á Íslandsmóti karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur af krafti 9. maí....
- Auglýsing -

Það skal leika að nýju

Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...

Hiklaust áfram hjá Gróttu

Vinstri hornamaðurinn, Jakob Ingi Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Jakob Ingi er á sínu öðru ári hjá Gróttu en hann gekk til liðs við félagið sumarið 2019 frá Aftureldingu.Jakob hefur leikið...

Stakkaskipti gerð – áhorfendur verða leyfðir

Ákveðið hefur verið að áhorfendur megi koma á kappleiki í íþróttum þegar að ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda tekur gildi á fimmtudaginn. Það er breyting frá þeim tillögum sem kynntar voru í hádeginu í dag. Þar var farið eftir tillögum sóttvarnalæknis...
- Auglýsing -

Eitthvað verður undan að láta

„Við þurfum að gera einhverjar breytingar, það er klárt. Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára. En við ákveðum það næstu daga hvað nákvæmlega muni undan láta,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...

Æfingar heimilaðar ný á fimmtudaginn

Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum.Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...
- Auglýsing -

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...

Handboltinn okkar: Markverðir, fækkun í Olísdeild, flótti

46.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gær þar sem að þríeykið Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson fóru yfir málin frá ýmsum hliðum.Meðal mála sem sem þeir fóru yfir var staða markmanns í íslenskum handbolta...

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana.Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -