Olísdeildir

- Auglýsing -

Auðveldara þegar vörnin smellur saman

Katrín Ósk Magnúsdóttir fór á kostum í marki Fram í gærkvöld þegar Fram vann Stjörnuna með sjö marka mun, 33:26, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ. Hún varði 17 skot, var með um...

Heldur áfram með FH næstu tvö ár

Þýski markvörðurinn, Phil Döhler, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um tvö ár eða fram á sumar 2023. Döhler kom til FH frá Magdeburg sumarið 2019 og hefur síðan þá verið einn allra besti markmaður deildarinnar. Hann var...

Dagskráin: Leikið í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna

Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...
- Auglýsing -

Ótrúlega stoltur af liðinu

„Ég er ótrúlega stoltur af því hvernig liðið höndlaði þennan leik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka eftir sigur, 30:27, á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik„Við áttum mjög slakan síðasta leik á móti Stjörnunni í...

Stórleikur Katrínar Óskar í öruggum Framsigri

Fram kom sér upp að hlið Vals og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum Stjörnunnar, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan átti fyrri hálfleikinn en í síðari hálfleik hvorki gekk né rak og...

Haukar gerðu það gott í Eyjum

Haukar gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Haukar eru þar með...
- Auglýsing -

Er alls ekki af baki dottin

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir vonast til þess að mæta aftur út á handknattleiksvöllinn eftir þrjár til fjórar vikur með KA/Þórs-liðinu. Þetta sagði Martha í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2Sport en vísir.is vitnar til þess viðtals í dag....

Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli

Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...

Dagskráin: Tveir leikir í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport.Staðan í Olísdeild kvenna.Eftir leiki...
- Auglýsing -

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður

Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...
- Auglýsing -

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...

„Virkilega stoltur af liðsheildinni“

„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...

Háspenna í Kórnum

HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -