Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í kvöld. Í þættinum fara félagarnir yfir sviðið í Olísdeild karla og eru með hinar ýmsu ótímabæru verðlaunaafhendingar.https://open.spotify.com/episode/1aIRsrckBhh4bYaWHmH6ae?si=mN_biGadSHypjo5mtOjNFA&fbclid=IwAR1WoujYSmEWfK_bLgmzaamXWr7lES97-4w8X7MPSQjXXyjnbm07zy85laI
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...
Í erfiðleikum síðustu mánaða í rekstri handknattleiksdeilda, sem þyngdist verulega þegar kórónuveiran stakk sér niður hér á landi snemma árs og hætta varð keppni á Íslandsmótinu, var strax hafist handa við að skera niður. Ekki bara í kostnaði við...
Handknattleiksfólk hér á landi hefur orðið á vegi kórónuveirunnar síðustu daga eins og margir aðrir. Að minnsta kosti eru leikmenn þriggja liða í einangrun um þessar mundir eftir að hafa smitast, samkvæmt því sem handbolti.is kemst næst.Fimm leikmenn...
Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag.Af þessu leiðir að vikur geta liðið...
Nær allir formenn þeirra handknattleiksdeilda sem handbolti.is hefur heyrt í síðustu daga vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í rekstri deildanna í kjölfar innrásar kórónuveirunnar hafa skorið hressilega niður kostnað í rekstrinum frá síðasta tímabili. Eins...
Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga...
Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan.„Ég á von á barni...
Örvhenti hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Sveinn, sem er 27 ára gamall, er reynslumikill hornamaður sem á vafalaust eftir að styrkja liðið verulega.Sveinn Aron lék árum saman með Val og var m.a. í...
Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik.Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...
Vinstri handar skyttan Andri Dagur Ófeigsson hefur samið við Selfoss til eins árs. Andri, sem er aðeins 21 árs gamall, kemur frá Fram, þar sem hann er uppalinn.Andri hefur verið einn besti leikmaður ungmennaliðs Fram í Grill 66-deildinni...
ÍR-ingurinn Bjarki Steinn Þórsson og Þráinn Orri Jónsson úr Haukum sluppu við leikbann eftir að aganefnd HSÍ hafði farið yfir mál þeirra á vikulegum fundi sínum. Báðir fengu þeir rautt spjald í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik...