Eftir nokkurn darraðardans á fjölum Kaplakrika í kvöld tókst FH-ingum að vinna stigin tvö sem voru í boði í viðureign þeirra við Selfoss í Olísdeild karla, 28:27. Hergeir Grímsson minnkaði muninn í eitt mark skömmu fyrir leikslok en áður...
Afturelding fékk Gróttu í heimsókn að Varmá fyrr í dag í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var Afturelding með 17 stig en Grótta með 10 stig í 10. sæti. Heimamenn byrjuðu leikinn af meiri krafti og komust í 7-3 eftir...
ÍBV tók á móti Þór Akureyri í fyrsta leik dagsins í Olísdeild karla. Fyrir leikinn var ÍBV í 7. sæti með 15 stig en Þór í 11. sæti með 6 stig.
Fyrst um sinn í Eyjum var leikurinn jafn og...
Fjórir leikir verða í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Leikmenn ÍBV og Þórs á Akureyri ríða á vaðið klukkan 14 og síðan rekur hver leikurinn annan fram á kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld með tveimur viðureignum.
Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV...
Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...
„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.
Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.
Dómurinn sem kveðinn var upp í...
44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...
„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...
Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.
16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
Dregið verður í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna í bækistöðvum Handknattleikssambands Íslands klukkan 12.45. Hægt er að fylgjast með framvindunni við dráttinn á hlekknum hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=sfoYs_nUvgY
Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...
„Þetta var þriðji leikur okkar við Val í vetur og um leið þriðji sigurinn. Stundum æxlast hlutirnir þannig að menn hafa óbilandi trú á að þeir geti unnið ákveðin lið umfram önnur. Við mættum hingað með þá trú á...
Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.
Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...
Í dag verður dregið í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna á skrifstofu HSÍ. Streymt verður frá drættinum og verður hlekkur frá streyminu á forsíðu hsi.is. Útsending hefst klukkan 12.45.Vegna sóttvarna verða engir gestir frá...