Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild kvenna, hvenær sem tækifæri gefst til þess að hefja keppni á nýjan leik. Lina Cardell hefur skrifað undir samning um að leika með liði ÍBV út leiktíðina. Þetta...
Það var líf og fjör í Víkinni í gærkvöld þar sem handknattleiksdómarar voru við æfingar. Dómarar fengu undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu í lok desember og munu æfa saman þangað til þeir mega flauta að nýju til leiks á Íslandsmótinu.Eftirlitsmaðurinn...
Línukonan Elena Birgisdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið Stjörnunnar sem gildir út leiktíðina vorið 2023.Í tilkynningu frá Stjörnunni segir m.a. að Elena hafi átt stóran þátt í velgengni Stjörnuliðsins í gegnum árin. Hún hefur spilað ófáa...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á ferðalagi í dag en annað kvöld eiga þeir að dæma viðureign Hollands og Slóveníu í undankeppni EM karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Almeri í Hollandi. Erlingur Richardsson er...
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson var í dag valinn íþróttakarl Aftureldingar fyrir árið 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðmundur Árni hlýtur þessa nafnbót en Afturelding hefur staðið fyrir vali á íþróttkarli og -konu ársins í nærri hálfa öld....
Handknattleikskonan Ragnheiður Júlíusdóttir var í morgun valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2020. Þetta er þrettánda sinn sem Fram útnefnir íþróttamann ársins innan félagsins en byrjað var á því á 100 ára afmæli félagsins.Hver deild innan Fram tilefndi tvo...
Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...
Forsvarsemenn Þórs á Akureyri hafa sent Handknattleikssambandi Íslands tvær hugmyndir að lausn hvernig leika eigi það sem eftir er af Íslandsmótinu í handknattleik karla. Enn er óljóst hvenær heilbrigðisyfirvöld heimila að keppni hefjist á nýjan leik. Frá þessu...
„Maður stendur á tímamótum. Ég og við erum bara mjög spennt fyrir að koma heim,“ sagði Ragnar Jóhannsson, handknattleiksmaður eftir að tilkynnt var í gær að hann gengi til liðs við uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir sex ár í atvinnumennsku...
Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...
Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim mörgu einstaklingum sem standa á bak við útgáfuna með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.Yfir bústað ykkar breiði ár
og friður vængi sína!
Jólin...
Tandri Már Konráðsson, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar í morgun. „Tandri Már er að öðrum ólöstuðum mikilvægasti leikmaður liðsins, bæði innan og utan vallar....
Handknattleiksdeild Fram hefur kallað markvörðinn Söru Sif Helgadóttur úr láni frá HK. Þetta staðfesti Guðmundur Árni Sigfússon, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram, við handbolta.is í morgun.Sara Sif hefur verið í láni hjá HK frá því í september á síðasta ári...