Laugardaginn 31. október verður síðasti dagur til félagaskipta á þessu ári fyrir leikmenn í meistaraflokki. Á það einnig við um þá sem eru orðnir 17 ára þótt þeir leiki ekki í meistaraflokki.Félagskiptaglugginn verður opnaður á nýjan leik 7....
Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins...
Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...
Nýr þáttur hjá drengjunum í Handboltinn okkar kom út í dag þar sem Arnar Daði þjálfari Gróttu fór yfir leikstíl liðsins ásamt öðru og þá fóru þeir aðeins yfir hlaupapróf dómara með honum.Í seinni hluta þáttarins var Þorvaldur...
Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...
Karlalið Þórs á Akureyri er komið í sóttkví og mun ekki æfa aftur fyrr en eftir helgi, að því gefnu að enginn leikmaður liðsins hafi smitast af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs í samtali við útvarpsþáttinn...
„Það verður gott fyrir menn að getað byrjað að hlaupa og æfa á ný inni á parketinu. Við erum fyrst og síðast ánægðir með að mega koma saman til æfinga á ný inni í íþróttasal,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari...
Vegna takmarkana á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk.Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku. Stefnt er að því...
„Við fögnum því fyrst og fremst að mega koma saman til æfinga en hvernig fyrsta æfingin verður er ég ekki alveg viss um ennþá en við munum hittast síðar í dag,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, þegar...
Ekkert hefur verið leikið í Olísdeild kvenna frá 26. september er gert var tíu daga hlé vegna fyrirhugaðra æfinga kvennalandsliðsins. Ekkert varð af æfingabúðum landsliðsins svo þjálfarar félaganna héldu sínu strik og bjuggu sig undir að hefja leik á...
Síðustu vikur hafa handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki mátt æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar hefur það ekki komið í veg fyrir að leikmenn liðanna gætu æft einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar sem var...
Íþróttahús á höfuðborgarsvæðinu verða væntanlega opnuð á nýjan leik á morgun samkvæmt frétt á heimasíðu UMFÍ sem mun hafa þjófstartað með tilkynningu sinni í kvöld. Heimildamaður handbolti.is sagði að íþróttasamböndin hafi ætlað að bíða með að greina frá þessu...
„Við höfum engan áhuga á að fara út. Annaðhvort fara leikirnir fram heima eða að við drögum liðið úr keppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þór spurður um væntanlega leiki liðsins í Evrópubikarkeppninni. Eins og fram kom á...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...