„Erfiðast í þessu eru misvísandi skilaboð sem íþróttahreyfingunni berast um hvað má og hvað má ekki. Við erum eins og skilnaðarbarn sem bíður í leikskólanum og veit ekki hvort foreldrið kemur vegna þess að þau eru ósammála um forræðið,“...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í dag. Þeir ætla sér að gefa út tvo þætti í viku núna þar sem þeir fá 2 fulltrúa frá liðunum í Olísdeild karla til sín í spjall og...
Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...
Dregið verður í fyrramálið í þriðju umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn KA/Þórs verður í einni af skálunum fjórum sem dregið verður upp úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. KA/Þór, sat yfir í fyrstu...
KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Hinn þrautreyndi þjálfari...
Öðru hverju hyggst handbolti.is rýna í gömul blöð og rifja upp eitt og annað sem gerðist á árum áður. Að þessu er er litið nákvæmlega 50 ár aftur í tímann, til 18. okótóber 1970. Þá var ársþing HSÍ haldið...
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð á takmörkunum vegna farsóttar sem tekur gildi á þriðjudaginn og stendur til 3. nóvember. Þar er í stórum dráttum um sömu reglur að ræða og tóku gildi fyrr í þessum mánuði. Íþróttaæfingar og keppni...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Jakob Lárusson, þjálfari...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...
Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur.Í stuttu máli...
Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í kvöld. Í þættinum fara félagarnir yfir sviðið í Olísdeild karla og eru með hinar ýmsu ótímabæru verðlaunaafhendingar.https://open.spotify.com/episode/1aIRsrckBhh4bYaWHmH6ae?si=mN_biGadSHypjo5mtOjNFA&fbclid=IwAR1WoujYSmEWfK_bLgmzaamXWr7lES97-4w8X7MPSQjXXyjnbm07zy85laI