- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Anton íþróttamaður Vals – Ásdís og Benedikt efnilegust

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...

Guðmundur Árni valinn hjá Aftureldingu

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson var í dag valinn íþróttakarl Aftureldingar fyrir árið 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðmundur Árni hlýtur þessa nafnbót en Afturelding hefur staðið fyrir vali á íþróttkarli og -konu ársins í nærri hálfa öld....

Ragnheiður íþróttamaður Fram

Handknattleikskonan Ragnheiður Júlíusdóttir var í morgun valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2020. Þetta er þrettánda sinn sem Fram útnefnir íþróttamann ársins innan félagsins en byrjað var á því á 100 ára afmæli félagsins. Hver deild innan Fram tilefndi tvo...
- Auglýsing -

Framlengir samning sinn í fæðingaorlofi

Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...

Norðanmenn leggja til leikjum verði fækkað

Forsvarsemenn Þórs á Akureyri hafa sent Handknattleikssambandi Íslands tvær hugmyndir að lausn hvernig leika eigi það sem eftir er af Íslandsmótinu í handknattleik karla. Enn er óljóst hvenær heilbrigðisyfirvöld heimila að keppni hefjist á nýjan leik. Frá þessu...

Spenntur fyrir nýju hlutverki

„Maður stendur á tímamótum. Ég og við erum bara mjög spennt fyrir að koma heim,“ sagði Ragnar Jóhannsson, handknattleiksmaður eftir að tilkynnt var í gær að hann gengi til liðs við uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir sex ár í atvinnumennsku...
- Auglýsing -

Ragnar flytur heim og gengur til liðs við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...

handbolti.is – 15 mest lesnu greinarnar

Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...

Jólakveðja

Handbolti.is óskar lesendum sínum, auglýsendum og þeim mörgu einstaklingum sem standa á bak við útgáfuna með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina. Yfir bústað ykkar breiði ár og friður vængi sína! Jólin...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn framlengir samning sinn hjá Stjörnunni

Tandri Már Konráðsson, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar í morgun. „Tandri Már er að öðrum ólöstuðum mikilvægasti leikmaður liðsins, bæði innan og utan vallar....

Markvörður HK er á leið til Fram á nýjan leik

Handknattleiksdeild Fram hefur kallað markvörðinn Söru Sif Helgadóttur úr láni frá HK. Þetta staðfesti Guðmundur Árni Sigfússon, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram, við handbolta.is í morgun. Sara Sif hefur verið í láni hjá HK frá því í september á síðasta ári...

Handboltinn okkar: Ásgeir bíður eftir afsökun – Fram kallar á markvörð úr láni

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar voru að senda frá sér nýjan þátt þar sem þeir tóku spjall við formenn þriggja handknattleiksdeilda um stöðuna á deildarkeppnunum á Íslandi og hvernig þeir sæju fyrir sér framhaldið í mótamálum. Fyrst ræddu þeir...
- Auglýsing -

Stutt við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga

Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi hefur fjölþætt gildi og er mikilvægt að íþrótta- og...

Framlengir samning við Fram

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...

Steinunn valin íþróttakona Reykjavíkur 2020

Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil. Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -