Hlaupið hefur á snærið hjá karlaliði HK í handknattleik. Tveir fyrrverandi leikmenn liðsins, Andri Þór Helgason og Leó Snær Pétursson, hafa ákveðið að taka slaginn á ný með HK eftir nokkurra ára fjarveru. Báðir voru þeir félagar með Aftureldingu...
Akureyringurinn Hildur Lilja Jónsdóttir hefur kvatt Aftureldingu að lokinni eins árs veru og samið við Olísdeildarlið Fram til næstu þriggja ára.
Hildur Lilja er örvhent skytta og var í U20 ára landsliðinu sem hafnaði í sjöunda sæti á HM í...
Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...
Hinn margreyndi markvörður Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur samið á ný við Fjölni, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik. Frá þessu var greint í morgun. Sigurður Ingiberg lék með liðinu á síðustu leiktíð og lék veigamikið hlutverk í umspilsleikjunum við Þór...
Guðrún Maryam Rayadh hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til 2026. Guðrún, sem fædd er árið 2001 er skytta að upplagi en getur leyst allar stöður utan af velli auk þess að vera öflugur varnarmaður. Hún var fastamaður...
Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hún hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokksliði Selfoss undanfarin fjögur ár, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss í gær. Selfossliðið vann Grill 66-deildina með yfirburðum...
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg. Þetta hefur handkastið samkvæmt heimildum og segir frá á X, áður Twitter í dag.
Guðmundur Bragi Ástþórsson er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til...
Japanski markvörðurinn Shuhei Narayama er farinn frá Gróttu og aftur heim til Japans, ef marka má skrá HSÍ yfir félagaskipti síðustu daga og vikur. Narayama kom til liðs við Gróttu fyrir síðasta tímabil og var annar helsti markvörður liðsins...
Silja Arngrímsdóttir Müller, færeyskur markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Silja, sem stendur á tvítugu, kemur til Íslands- og bikarmeistaranna frá Neistanum í Þórshöfn. Faðir Silju er Íslendingur.
Silja þykir efnilegur markvörður og hefur m.a. leikið...
Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
Línumaðurinn Jóel Bernburg hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Stjörnuna. Jóel hefur undanfarin ár leikið með Val og m.a. verið hluti af sigursælu liði félagsins en var talsvert frá keppni á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Jóel...
Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...
Leikstjórnandinn og skyttan Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar Hrafn er 22 ára gamall og er uppalinn hjá Gróttu þar sem hann hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins auk þess...
Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður.Valur...
Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...