Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guigou og Karabatic slást í hópinn með Lavrov og Yoon

Michaël Guigou og Nikola Karabatic eru á leiðinni á sína fimmtu Ólympíuleika með franska landsliðinu í handknattleik. Þeir eru báðir í 15 leikmannahópi sem Guillaume Gille, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun og leikur fyrir hönd Frakklands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...

Aron hrósaði sigri í fyrsta undirbúningsleiknum

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu landslið Eistlands, 36:25, í fyrstu viðureign liðanna af þremur á nokkrum dögum í Barein í fyrradag. Liðin mætast aftur í dag.Leikirnir eru liður í undirbúningi Bareina fyrir Ólympíuleikana en...

Tveir úr norska hópnum kveðja sviðið eftir ÓL

Christian Berge landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik karla, valdi í gær þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó síðar í þessum mánuði. Norska karlalandsliðið tekur að þessu sinni þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta...
- Auglýsing -

Þórir hefur valið hópinn – er á leiðinni á sína fimmtu leika

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...

Jacobsen hefur valið hópinn fyrir titilvörnina

Undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar varð danska karlalandsliðið Ólympíumeistari í fyrsta sinn fyrir fimm árum. Framundan er titilvörn hjá Dönum og nú hefur Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari valið 14 leikmenn auk tveggja varamanna til þess að taka þátt í undirbúningi...

Alfreð stefnir á verðlaun

„Við förum til Tókýó til þess að leika eins og vel og kostur er á, stefnan er sett á verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik við þýska fjölmiðla eftir að hann valdi 17 leikmenn til æfinga...
- Auglýsing -

Alfreð hefur valið æfingahópinn fyrir ÓL

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur valið 17 leikmenn til æfinga vegna þátttöku þýska landsliðsins í Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan í lok næsta mánaðar og í byrjun ágúst. Fjórtán leikmenn verða í hópnum...

Á leiðinni út að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleika

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...

Svíar hafa valið ólympíulandslið sín

Sænsku landsliðsþjálfararnir í handknattleik karla og kvenna tilkynntu í morgun hvaða leikmenn þeir hafa valið til þess að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Japan sem hefst eftir um fimm vikur. Þrettán af 14 leikmönnum karlalandsliðsins voru í liðinu...
- Auglýsing -

Ólympíudraumur Polman er úr sögunni

Draumur einnar fremstu handknattleikskonu samtímans, Estavana Polman, um að taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar með heimsmeisturum Hollands er úr sögunni. Polman greindi frá þessu í gær. Hún þarf að gangast undir aðgerð á hné á næstunni og verður...

Vill að forkeppni Ólympíuleika verði aflögð

Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir að réttast væri að leggja niður forkeppni Ólympíuleikanna. Henni er ofaukið í annasamri dagskrá handknattleiksfólks. Hægt sé að leita annarra og einfaldari leiða til þess að ákveða hvaða þjóðir senda...

Þórir glímir við Hollendinga og Svartfellinga

Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið, sem er ríkjandi Evrópumeistari, mætir m.a. heimsmeisturum Hollands og Svartfellingum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar sem fram fara í Japan. Dregið var í riðla í morgun.Norðmenn og Svartfellingar voru saman í riðli í forkeppni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -