Ólympíuleikar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Stórbrotinn Wolff kom Þjóðverjum í fyrsta úrslitaleik ÓL í 20 ár

Alfreð Gíslason stýrir Þýskalandi í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á sunnudaginn eftir að þýska landsliðið vann það spænska, 25:24, í undanúrslitum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í dag.Þetta verður fyrsti úrslitaleikurinn sem Þjóðverjar leika í stórkeppni...

ÓL-molar: Vlah, Gidsel, Pytlick, Uscins, Gómez, Porte, Gerard, Arenhart

Margir Slóvenar önduðu léttar í morgun þegar staðfest var að Aleks Vlah getur tekið þátt í undanúrslitaleik Slóvena og Dana í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Vlah hefur farið mikinn á Ólympíuleikunum. Hann fékk högg á annað lærið...

ÓL: Noregur leikur til úrslita í fyrsta sinn í 12 ár – Lunde stórkostleg

Nokkuð kunnuglegt stef verður slegið þegar úrslitaleikur handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fer fram á laugardaginn. Frakkland og Noregur eigast við en skemmst er að minnast úrslitleikja þjóðanna á HM kvenna á síðasta ári og á EM árið á undan.Þetta...
- Auglýsing -

ÓL: Frakkar leika í þriðja sinn í röð til úrslita

Frakkland leikur í þriðja sinn í röð til úrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum eftir að hafa unnið Svía í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í dag, 31:28. Sænska landsliðið leikur að sama skapi aðra leikana í röð um bronsverðlaun.Í...

ÓL: Heldur sigurganga Frakka áfram í undanúrslitum?

Leikið verður í dag til undanúrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Annarsvegar mætast Frakkland og Svíþjóð klukkan 14.30 og hinsvegar Danmörk og Noregur klukkan 19.30. Frakkar urðu Ólympíumeistarar fyrir þremur árum þegar leikarnir fór fram í Japan. Franska landsliðið...

ÓL: Myndskeið – ævintýralegur sigur Þjóðverja

Eins og kom fram fyrr í dag þá slógu Þjóðverjar út Ólympíumeistara Frakka í framlengdum háspennuleik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla, 35:34, að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

ÓL: Slóvenar veðjuðu á réttan hest – mæta Dönum í undanúrslitum

Slóvenar mæta Dönum í síðari undanúrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á föstudaginn. Þeir lögðu Norðmenn á sannfærandi hátt í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í kvöld, 33:28, eftir að hafa...

ÓL: Danir höfðu nauman sigur á Svíum

Danir eru komnir í undanúrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir eins marks sigur á Svíum, 32:31, í þriðja spennuleiknum í átta liða úrslitum í dag. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Danska liðið mætir annað hvort norska eða...

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...
- Auglýsing -

ÓL: Spánverjar í undanúrslit – aftur skoraði Gómez sigurmarkið

Spánverjar lögðu Egypta, 29:28, í framlengdum leik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Spánn leikur við annað hvort Þýskaland eða Frakkland í undanúrslitum á föstudaginn. Egyptar eru á heimleið eftir að hafa mistekist að vinna...

ÓL-molar: Claar er klár, Abdelhak, Witzke, þrjár breytingar, leikir dagsins

Felix Claar sem verið hefur utan hóps hjá Svíum vegna meiðsla í tveimur síðustu leikjum á Ólympíuleikunum kemur endurnærður til leiks í dag þegar Svíar mæta Dönum í átta liða úrslitum. Felix Möller verður utan sænska hópsins í stað...

ÓL: Metsigur hjá Noregi – Danir bíða í undanúrslitum

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann brasilíska landsliðið með 17 marka mun, 32:15, í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Aldrei í sögu handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum sem nær aftur til 1976 hefur lið...
- Auglýsing -

Heimsmetsaðsókn á landsleik kvenna í Lille

Aldrei hafa verið fleiri áhorfendur á kvennaleik í handknattleik en á viðureign Frakklands og Þýskalands í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Alls greiddu 26.548 sig inn á leikinn sem fram fór í Stade Pierre Mauroy Arena í...

ÓL: Svíar áfram eftir framlengdan spennuleik

Svíar unnu Ungverja eftir framlengda viðureign í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í dag, 36:32, í skemmtilegasta leik átta liða úrslita til þessa.Sænska landsliðið mætir franska landsliðinu í undanúrslitum á föstudaginn. Frakkar unnu Þjóðverja fyrr í dag....

Verðum að ná fram okkar allra bestu frammistöðu

„Við verðum að leika einn okkar allra best leik á síðari árum, ef ekki þann besta,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands um væntanlega viðureign við Frakka í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Lið þjóðanna leiða saman kappa sína á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -