- Auglýsing -

Poweradebikarinn

- Auglýsing -

Gefur okkur byr undir báða vængi

„Sóknarleikurinn var stórkostlegur í sextíu mínútur en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem varnarleikurinn fylgdi með og markvarslan batnaði eðlilega um leið. Okkur tókst að stilla strengina í hálfleik og það heppnaðist ágætlega,“ sagði Einar Jónsson,...

Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið

Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið. Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...

Stjarnan fór illa með KA-menn

Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

ÍR – Fram, stöðuuppfærsla

ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan. Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...

Bikarinn: Leiktímar í átta liða úrslitum staðfestir

Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir. Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV. Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...

Bikar karla – úrslit, markaskor – næstu leikir

Úrslit leikja í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla: Víkingur - Valur 24:31 (12:18).Mörk Víkings: Arnar Huginn Ingason 4, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 4, Arnar Steinn Arnarsson 2, Styrmir Sigurðsson 2, Gísli Jörgen Gíslason 2, Jóhannes Berg...
- Auglýsing -

Bikar kvenna – úrslit, markaskor – næstu leikir

Úrslit leikja kvöldsins í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar kvenna: Selfoss – FH 17:20 (8:8).Mörk Selfoss: Roberta Strope 8, Tinna Sigurrós Traustadóttir 5, Rakel Hlynsdóttir 1, Emilía Ýr Kjartansdóttir 1, Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir 1,Kristín Una Hólmarsdóttir 1. Mörk FH: Fanney Þóra...

Haukar flugu í átta liða úrslit – Stjarnan einnig

Olísdeildarlið Hauka flaug inn í átta liða úrslitin í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld með því að leggja ÍR-inga, sem verða í Grill66-deildinni á leiktíðinni, með fimm marka mun, 27:22, í Austurbergi. ÍR-liðið veitti Haukum harða keppni lengi...

Meistararnir tryggðu sér stórleik á heimavelli

Íslandsmeistarar Vals mæta FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla á mánudagskvöldið eftir að þeir unnu Víkinga með sjö marka mun, 31:24, í Víkinni í kvöld. Enginn vafi leikur á að það verður stórleikur átta liða...
- Auglýsing -

Fjölnismenn mæta Aftureldingu

Leikmenn Mílunnar í Árborg voru ekki fyrirstaða fyrir Fjölnismenn í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fjölnir tók öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik og vann með 12 marka mun,...

ÍBV í átta liða úrslit – Birna Berg meiddist

ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í kvennaflokki með stórsigri á Gróttu, 31:17, í Hertzhöllinni í kvöld. Meiðsli Birnu Berg Haraldsdóttir vörpuðu skugga á sigur ÍBV í leiknum. Birna Berg, sem hafði skoraði átta mörk...

HK – Fram, stöðuppfærsla

Fram vann HK, 33:28, í Kórnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hvar Framarar mæta ÍR í Austurbergi á mánudaginn. Fram var mest með 11 marka forskot fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -