Pistlar

- Auglýsing -

Karl og Bogdan byggðu meistaralið og sköpuðu þjálfara!

 Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...

Tilkynning: Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands„Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ.Í vor hélt HSÍ handboltaþing þar sem kallað var eftir tillögum frá aðildarfélögum.Þar kom skýrt fram að handboltinn þyrfti að vera sýnilegri og ásýndin sterkari.HSÍ fór í ásýndarvinnu með það...

Köllum gamla góða merkið aftur til leiks!

Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir gömlum og rótgrónum merkjum íþróttafélaga og sérsambanda, sem eiga sér skemmtilega sögu, sem mönnum ber skylda til að varðveita. Þar með er borin virðing fyrir frumherjunum, sem lögðu grunninn með mikilli sjálfboðavinnu...
- Auglýsing -

Kannski fær fréttastjórinn bita af harðfiski

Handbolti.is er 5 ára í dag. Áfanganum verður fagnað á hófsaman hátt. Munaðaraukinn verður e.t.v. sá að fréttastjórinn fær bita af harðfiski um miðjan daginn beri honum gæfa til að láta smáfuglana í nágrenninu í friði.Fimmtudaginn 3. september 2020,...

Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum

Fréttatilkynning frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.Árið 2025 stendur UN Women Ísland fyrir heimsherferðinni „March Forward for Gender Equality”, alþjóðlegu ákalli um að heimurinn allur og heilu samfélögin stígi fram, sameinist og geri raunverulegt jafnrétti að forgangsverkefni. Íþrótta- og Ólympíusamband...

Viðsnúningur í rekstri – tap árið 2024 – blikur á lofti

Tæplega 230 þúsund kr. tap var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2024. Þetta er þriðja árið af fjórum sem er tap á útgáfunni. Árið 2023 var ríflega 300 þúsund kr. afgangur. Er þess vegna um talsverðan viðsnúning...
- Auglýsing -

EM í handbolta 2026 með Tango travel

(Kostuð kynning frá Tango travel)EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppniTango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...

Komdu í Flensborg – íþróttaafrekssvið

Kostuð tilkynning frá íþróttaafrekssviði Flensborgarskólans í HafnarfirðiFlensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).Íþróttaafrekssviðið er hluti af öllum námsbrautum til stúdentsprófs. Séráfangar sviðsins eru ýmist teknir hjá skólanum...

Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi

Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk að vinna. Þetta sýna niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar spurningakönnunar um jafnrétti í íþróttum.Staðan er góð borið saman við önnur þátttökuríki þrátt...
- Auglýsing -

Afreksmiðstöð Íslands opnuð

Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiAfreksmiðstöð Íslands (AMÍ) var formlega opnuð við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll í gær. Ný Afreksmiðstöð er stjórnstöð afreksíþróttastarfs á Íslandi. Hún er rekin af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og byggir á tillögum starfshóps mennta- og...

Labbi var fyrsti markakóngurinn – fyrir 66 árum!

Þegar ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason hampar markakóngskórónunni 2025 í efstu deild karla í handknattleik, eru liðin 66 ár síðan að ÍR-ingurinn Gunnlaugur Hjálmarsson setti upp kórónunina fyrstur manna á Íslandi. Baldur Fritz skoraði 211 mörk í 22 leikjum í...

Lágkúra nýkjörins formanns

Sigurræða nýkjörins formanns KKÍ á dögunum er án efa sú lágkúrulegasta sem formaður sérsambands hér á landi hefur flutt allsgáður. Í stað þess að gleðjast yfir sigrinum eftir góða kosningu, þakka fyrir stuðninginn, horfa til framtíðar og blása fólki...
- Auglýsing -

Ísak í fótspor afa síns

Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...

Hún er merkileg þessi tækni – í minningu sveitasímans

Hún er merkileg þessi tækni sagði gamli maðurinn þegar sveitasíminn var í hans heimasveit. Enn magnaðri þótti tæknin þegar NMT-síminn kom á markaðinn áratugum síðar og rödd leikkonu tilkynnti að síminn væri utan þjónustusvæðis eða að rásirnar væru uppteknar. ...

Ljúft er að láta sig dreyma um þjóðarhöll

Færeyingar opnuðu nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir á laugardaginn nærri 26 mánuðum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin fáeinum dögum fyrir jólin 2022. Til hamingju Færeyingar!Hér á landi bólar lítt á nýrri þjóðarhöll þótt rætt hafi verið um hana áratugum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -