Þegar ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason hampar markakóngskórónunni 2025 í efstu deild karla í handknattleik, eru liðin 66 ár síðan að ÍR-ingurinn Gunnlaugur Hjálmarsson setti upp kórónunina fyrstur manna á Íslandi. Baldur Fritz skoraði 211 mörk í 22 leikjum í...
Sigurræða nýkjörins formanns KKÍ á dögunum er án efa sú lágkúrulegasta sem formaður sérsambands hér á landi hefur flutt allsgáður. Í stað þess að gleðjast yfir sigrinum eftir góða kosningu, þakka fyrir stuðninginn, horfa til framtíðar og blása fólki...
Þegar markvörðurinn Ísak Steinsson (19 ára), Drammen í Noregi, leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik í Chalkida í Grikklandi í dag, eru 50 ár síðan afi hans Sigurgeir Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik af níu í markinu; gegn Pólverjum...
Hún er merkileg þessi tækni sagði gamli maðurinn þegar sveitasíminn var í hans heimasveit. Enn magnaðri þótti tæknin þegar NMT-síminn kom á markaðinn áratugum síðar og rödd leikkonu tilkynnti að síminn væri utan þjónustusvæðis eða að rásirnar væru uppteknar. ...
Færeyingar opnuðu nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir á laugardaginn nærri 26 mánuðum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin fáeinum dögum fyrir jólin 2022. Til hamingju Færeyingar!Hér á landi bólar lítt á nýrri þjóðarhöll þótt rætt hafi verið um hana áratugum...
Nú er lag fyrir vinnufúsar hendur dugnaðarfólks að láta til sín taka. Hinn 5. apríl verður ársþing Handknattleikssambands Íslands haldið. Kjörtímabili fimm stjórnarmanna rennur þá út og um að gera að einhverjir þeirra sem telja að eitt og annað...
Heimsmeistaramóti karla í handknattleik lauk í gær með verðskulduðum sigri Danmerkur sem nú um stundir ber ægishjálm yfir önnur landslið. Danir eiga stórkostlegt landslið sem unun er að fylgjast með, hvort heldur þegar það verst eða sækir. Fyrst og...
Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...
Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...
Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum.https://open.spotify.com/episode/3odbrS54AjqYakq0HVqALZ?si=sj9DFo4mQLGvsFCDw4fswA
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
Ragnar Jósef Jónsson, bakarameistari í Hafnarfirði, lést 9. janúar 2025, er einn af litríkustu handknattleiksmönnum Íslands og margfaldur Íslandsmeistari með hinu sigursæla liði FH á árunum 1956 til 1966.Ragnar fæddist í Hafnarfirði 4. janúar 1937 og var nýorðinn...
Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum hefur oft og tíðum verið velt upp á þeim liðlega 30 árum sem ég hef verið viðloðandi íþróttafréttmennsku.Nánast allt frá...
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins á undanförnum árum, sem hefur verið nær ósigrandi.Hinir þrír þjálfararnir eru:Bogdan Kowalczyk, sem þjálfaði...