Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...
Erlingur Richardsson íþróttafræðingur og handboltaþjálfari settist í Klefann hjá Silju Úlfars og ræddi handbolta, þjálfaraferilinn og hvernig það er að fara í nýtt umhverfi og setja saman nýtt teymi og lið. Erlingur starfar núna hjá austuríska liðinu Mödling þar...
Sökunuður verður af brotthvarfi Þóris Hergeirssonar úr starfi landsliðsþjálfara Noregs í kvennaflokki. Síðustu 15 ár hefur Noregur nánast verið annað landslið okkar í handknattleik kvenna. Fregnir af gríðarlegri velgengni landsliðsins hefur vakið athygli hér á landi. Fyrst og fremst...
Axel Axelsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði þýska handknattleiksliðsins Grün-Weiß Dankersen-Minden sem valið var í tilefni 100 ára afmælis félagsins á árinu.Fengnir voru sex álitsgjafar sem fylgst hafa með handknattleiksliði Grün-Weiß Dankersen-Minden í gegnum tíðina. Þeir...
Nokkrar smávægilegar breytingar á handboltareglunum tóku gildi í sumar. Þær eru flestar orðalagsbreytingar og skýringar. Formaður dómaranefndar HSÍ, Ólafur Örn Haraldsson, sendi handbolta.is það helsta í breytingunum.Breyting á grein 5 í kafla „III. Reglum um skiptisvæði“, hvar endar þjálfarasvæðið...
Hvað gerir nærri hálf sextugur kall þegar honum er sagt upp störfum? Sjálfsagt hvað sem er, eða hvað? Reynsla mín var alltént sú að ekki var hlaupið í hvað sem var. Eftirspurnin var af skornum skammti, svo ekki sé...
Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
Þegar Valsmenn fögnuðu Evrópumeistaratitlinum, Evrópubikarkeppni EHF, í handknattleik í Grikklandi á dögunum voru liðin 31 ár síðan Víkingar létu sig dreyma um og þráðu; Að verða Evrópumeistarar. Ég man alltaf eftir því þegar Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ...
Með skömmum fyrirvara ákvað handbolti.is að bregða undir sig betri fætinum í síðustu viku og fara til Skopje í Norður Makedóníu. Fylgjast þar með endspretti íslenska 20 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu. Væntanlega hefur dvöl handbolta.is í Skopje ekki...
Síðustu viku hafa staðið yfir markmannsbúðir í Omis í Króatíu fyrir unga og efnilega markmenn. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins hefur verið einn af leiðbeinendum búðanna. Stór nöfn í markmannsheiminum hafa mætt á staðinn, leiðbeint og stappað stálinu...
Aðsend grein - Aðeins um handbolta og útsendingarIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Mjög áhugaverðu keppnistímabili handboltamanna lauk nú í maí eftir æsispennandi úrslitakeppni. Mikið var rætt um útsendingar í Handboltapassanum og Sjónvarpi Símans frá mótinu og voru/eru vissulega skiptar...
Eftir nokkurra ára fjarveru var ég á meðal þeirra nærri 20 þúsunda fólks sem sótti heim Köln í þeim tilgangi að fylgjast með úrslitaleikjum Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla um nýliðna helgi. Árum saman var ég fastagestur. Síðan tók...
Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
Höfundurinn Erlingur Richardsson hefur þjálfað handknattleik um árabil, m.a. landslið Hollands og Sádi Arabíu, félagsliðin West Wien, Füchse Berlin, HK og ÍBV. Undir stjórn Erlings varð karlalið ÍBV Íslandsmeistari 2023 og bikarmeistari 2020. Einnig var hann annar þjálfara Íslandsmeistaraliðs...