- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Frakkinn fékk launaðan stuðninginn við Moustafa

Formaður franska handknattleikssambandsins, Philippe Bana, var kjörinn varaforseti Alþjóða handknattleikssambandsins í Kaíró í dag. Bana lýsti því yfir nokkru fyrir þingið að franska handknattleikssambandið ætlaði að styðja Hassan Moustafa í kjöri til forseta. Þannig rauf Bana væntanlega samstöðu Evrópu...

Stefnt á úrslitakeppni í Frakklandi

Franska handknattleikssambandið hefur í hyggju að taka upp úrslitakeppni um franska meistaratitilinn í handknattleik karla. Gangi áætlanir eftir verður fyrsta úrslitakeppnin vorið 2027. Átta efstu lið leika þá hefðbundna úrslitakeppni eins og m.a. er þekkt hér á landi. Frá þessu...

Moustafa endurkjörinn með yfirburðum

Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, fyrir stundu. Moustafa, sem er 81 árs gamall og hefur verið forseti IHF í aldarfjórðung, fékk 129 atkvæði af 176, eða 73,3% í fyrstu umferð kjörsins þingsins sem haldið er í...
- Auglýsing -

Noregur tekur afstöðu – ætlar ekki að kjósa Moustafa

Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa í forsetakjöri IHF á sunnudag og kallar þar með eftir leiðtogaskiptum hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. Að sögn Gustad, sem tók við formennsku...

Pólska landsliðið hefur verið valið – mætir Íslandi 18. janúar

Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus Javier Fernandez Gonzalez landsliðsþjálfari Póllands svipti í morgun hulunni af leikmannahópnum sem hann hefur valið til þátttöku á mótinu. Athygli vekur...

Molakaffi: Deila, Johansen, Iversen, Toft, Møller, Edwige

Norska landsliðskonan Live Rushfeldt Deila hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2028. Rushfeldt Deila varð heimsmeistari á sunnudaginn en hún er auk þess Ólympíu- og Evrópumeistari með norska landsliðinu. Systir...
- Auglýsing -

Tveir stórmótanýliðar í hópi heimsmeistaranna

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari fjórfaldra heimsmeistara Dana í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í næsta mánuði. Tveir stórmótsnýliðar eru í hópnum, Mads Svane Knudsen og Frederik Bo Andersen. Sá hinn síðarnefndi hefur...

Erfiður andstæðingur Íslands er klár með EM-hópinn

Chema Rodriguez, landsliðsþjálfari Ungverja í handknattleik karla, hefur valið 20 leikmenn sem hann ætlar að hafa í sínum hóp á Evrópumótinu í næsta mánuði. Ungverska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins á Evrópumótinu en lið þjóðanna mætast í...

Fjórir öflugir snúa til baka í sænska EM-hópinn

Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla hefur valið sinn 18 manna hóp sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem hefst 15. janúar í Svíþjóð, Noregi og í Danmörku. Svíar verða á meðal andstæðinga íslenska landsliðsins í...
- Auglýsing -

Mikil spenna vegna forsetakjörs – vöngum velt yfir heilsu Moustafa

Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs en þrír Evrópubúar,  Þjóðverjinn Gerd Butzeck, Slóveninn Franjo Bobinac og Hollendingurinn Tjark de Lange, hafa boðið sig fram gegn Hassan...

Alfreð hefur valið EM-hópinn – skildi Freihöfer og Kastening eftir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla valdi í morgun þá 18 leikmenn sem hann ætlar að hafa í hóp sínum á Evrópumótinu sem hefst 15. janúar. Athygli margra vekur að Alfreð valdi hægri hornamanninn Mathis Häseler hjá Gummersbach...

Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg

Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...
- Auglýsing -

Reistad sú besta annað HM í röð – einnig markahæst

Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin mikilvægasti leikamaður heimsmeistaramótsins 2025 sem lauk í Rotterdam í kvöld með sigri norska landsliðsins. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Reistad er valin mikilvægasti leikmaðurinn. Einnig var hún í úrvalsliði HM 2021...

Noregur heimsmeistari í fimmta sinn – Lunde kvaddi með stórleik

Noregur varð heimsmeistari í handknattleik kvenna í fimmta sinn í kvöld. Norska landsliðið vann það þýska, 23:20, í úrslitaleik í Rotterdam. Um leið er þetta í 13. sinn sem Noregur vinnur til verðlauna á heimsmeistaramóti í kvennaflokki. Fjögur ár...

HM kvenna ”25 – dagskrá, úrslit – síðustu dagarnir

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32. Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur: Frakkland - Holland 33:31 (26:26) (15:14).Úrslitaleikur: Noregur - Þýskaland 23:20 (11:11). Undanúrslit 12. desember - Rotterdam:Þýskaland - Frakkland 29:23 (15:12).Noregur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -