Buster Juul tryggði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold jafntefli, 32:32, með umdeildu jöfnunarmarki í Kielce í Póllandi. Hann skoraði á síðustu sekúndubrotum leiksins. Forsvarsmenn pólska liðsins og pólskir fjölmiðlar fara hins vegar mikinn vegna marksins sem þeir telja hafa verið...
HSV Hamburg hefur komið mörgum á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Utan vallar heldur erfiður fjárhagur áfram að þrengja að félaginu. Samkvæmt Hamburger Abendblatt á HSV nú yfir höfði sér stigarefsingu vegna vaxandi halla á...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK ALkaloid töpuðu í gær öðrum leik sínum í röð í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Að þessu sinni biðu þeir lægri hlut í viðureign við HC Ohrid, 28:24. Monsi skoraði tvö mörk...
Nikola Portner, landsliðsmarkvörður Sviss, virðist vera á leið frá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög á síðustu viku. Nýjasta liðið er Pick Szeged í Ungverjalandi eftir því sem Sport Bild í Þýskalandi segir frá.Portner er...
Danski handknattleiksmaðurinn Nikolaj Markussen hefur ákveðið að láta gott heita af handknattleiksiðkun næsta sumar, 37 ára gamall. Markussen skaut fram á sjónarsviðið fyrir 16 árum og voru miklar vonir bundnar við hann. Lék Markussen, sem er 212 sentimetrar á...
José Ignacio Prades landsliðsþjálfari Serbíu í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Serbneska landsliðið verður í riðli með íslenska landsliðinu og mætast liðin í annarri umferð riðlakeppninnar föstudaginn 28....
Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði. Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Carlos Ortega þjálfari handknattleiksliðs Barcelona, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímssonar leikur með, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á vegum EHF og til greiðslu sektar vegna óíþróttamannslegrar framkomu eftir viðureign Barcelona og Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu sem...
Dregið var í morgun í aðra umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Fyrstu umferð lauk á sunnudaginn og komust Kósovó, Lettland og Tyrkland áfram í aðra umferð og voru þar með í skálunum sem dregið var úr í morgun...
Norska meistaraliðið Kolstad hefur fengið undanþágu hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, til þess að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild í Kolstad Arena í Þrándheimi í stað Trondheim-Spektrum. Umræddur leikur verður gegn ungverska meistaraliðinu One Veszprém.Kolstad Arena rúmar 2.500 áhorfendur...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, tapaði með 11 marka mun fyrir Nordsjælland í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Donni, skoraði eitt mark úr þremur skotum og átti...
Markus Gaugisch landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik kvenna hefur valið 17 leikmenn til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst með viðureign við íslenska landsliðið í Porsche-Arena í Stuttgart miðvikudaginn 26. nóvember klukkan 17.Þýska landsliðið kemur saman til fyrstu æfingar...
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
Í gær voru sex vináttuleikir karlalandsliða. Úrslit þeirra voru þessi:Rúmenía - Slóvakía 33:25 (17:10).Belarus - Rússland 34:28 (16:11).Georgía - Úkraína 28:32 (14:16).Danmörk - Færeyjar 39:24 (22:13).Noregur - Holland 33:37 (15:15).Þýskaland - Ísland 29:31 (15:16).Sjá einnig: Úrslit vináttuleikja í dag...
Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær.Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...