Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.
Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...
Færeyingar unnu öruggan sigur á landsliði Paragvæ í síðasta leik sínum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag, 36:25. Leikið var í Tríer. Færeyska liðið er þar með gulltryggt í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn en þetta er...
„Mér finnst þetta hneykslanlegt og sýnir að íþróttir kvenna eru settar skör lægra,“ sagði Randi Gustad, formaður norska handknattleikssambandsins, í samtali við Dagbladet í Noregi. „Ég býst við meiru af evrópsku stórveldi eins og Þýskalandi hvað varðar samfélagslega ábyrgð...
Austurríski landsliðsmaðurinn Nikola Bilyk hefur samið við HC Kriens-Luzern í Sviss. Samningurinn tekur gildi næsta sumar þegar samningur Bilyk við THW Kiel rennur út. HC Kriens-Luzern lék í tvígang við Fram á síðustu vikum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann...
Færeyingar brutu blað í íþróttasögu sinni í kvöld þegar kvennalandsliðið vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts í handknattleik. Færeyska landsliðið vann Spán, 27:25, í hörkuleik í Tríer í Þýskalandi. Jana Mittun skoraði tvö síðustu mörk leiksins og innsiglaði...
Þýska landsliðið var ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Þýska landsliðið vann stórsigur á landsliði Úrúgvæ, 38:12, í fyrri viðureign dagsins í 2. umferð C-riðils. Þýska landsliðið hefur þar með unnið...
Serbía vann öruggan sigur á Úrúgvæ, 31:19, í síðari leik C-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Porsche Arena í Stuttgart í kvöld. Serbar verða næstu andstæðingur íslenska landsliðsins á mótinu á föstudagskvöld klukkan 19.30.
Úrúgvæar héngu í Serbum lengst...
Miklar bollaleggingar hafa verið undanfarnar vikur um hugsanlegt brotthvarf Bertram Obling markvarðar Gummersbach frá félaginu næsta sumar. Nú er óhætt að leggja allar bollaleggingar varðandi Obling og framtíð hans til hliðar. Obling hefur skrifað undir nýjan samning við félagið...
Serbneska landsliðið, sem verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna, tapaði öllum viðureignum sínum á Posten Cup, alþjóðlegu fjögurra liða móti sem lauk í Noregi í dag. Evrópumeistarar Noregs unnu stórsigur á Serbum í dag, 38:19,...
Þýska landsliðið sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik næsta miðvikudag vann landslið Sviss í tveimur vináttuleikjum. Síðari viðureignin var í Göppingen í gær og lauk með þriggja marka þýskum sigri, 35:32. Staðan í hálfleik var...
Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna sem hefst á miðvikudaginn verður síðasta stórmót Katrine Lunde, markvarðar norska landsliðsins, í nærri aldarfjórðung. Lunde, sem er einn allra besti og sigursælasti markvörður sögunnar, segir frá þessu á Instagram. Lunde, sem er 45 ára...
Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva mun flytjast til danska meistaraliðsins Odense Håndbold á næstu leiktíð. Vyakhireva lýkur þá samningi sínum við franska liðið Brest í Bretóníu en þangað var hún seld fyrir tölvuverða peninga sumarið 2024 frá Vipers þegar forráðamenn...
Áfram er losarabragur á þjálfaramálum króatíska meistaraliðsins RK Zagreb en í morgun var Andrija Nikolić látinn taka pokann sinn. Hann tók við þjálfun liðsins í maí þegar Velimir Petkovic var vikið úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn....
Serbneska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku, tapaði í gær fyrir ungverska landsliðinu, 29:25, í fyrstu umferð af þremur á alþjóðlegu móti fjögurra kvennalandsliða í Noregi. Í hinni viðureign gærdagsins vann...
Norski markvörðurinn André Kristensen sem varið hefur markið hjá Sporting Lissabon síðustu þrjú árin er sterklega orðaður við þýska liðið Flensburg. Flensburg er á útkikki eftir markverði til að fylla skarðið sem Daninn Kevin Møller skilur eftir sig. Møller...