- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hedin hefur lagt árar í bát – gafst upp á auraleysi

Sænski handknattleiksþjálfarinn Robert Hedin hefur lagt árar í bát og er hættur þjálfun bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Hedin mun hafa fengið nóg af peningaleysi handknattleikssambands Bandaríkjanna. Steininn tók úr þegar ekki voru til peningar í æfingabúðir landsins sem stóðu...

Molakaffi: Claar, Aga, Larsen, sigur í fyrsta leik

Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar meiddist í landsleik Dana og Svía í lokaumferð EHF-bikarsins á síðasta sunnudag. Talið var að meiðslin væru ekki mjög alvarleg en nú hefur annað komið í ljós. Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg sagði frá því...

Molakaffi: Burić, Óli, Carlén, Barthold, Marchan, Batsberg

Bræðurnir Benjamin og Senjamin Burić hafa tilkynnt að þeir hafa ákveðið að hætta að leika með landsliði Bosníu. Þeir hafa verið burðarásar í bosníska landsliðsins um árabil, Benjamin sem markvörður, og Senjamin sem línumaður og varnarjaxl. Markvörðurinn tók ekki þátt...
- Auglýsing -

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Áður hefur verið tilkynnt að hitt boðskortið komi...

Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26

Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik þegar lokaumferðin fór fram. Fjórar síðastnefndu þjóðirnar flutu inn með besta árangur liðanna sem höfnuðu í þriðja sæti í riðlunum...

Undankeppni EM karla “26: úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Tollbring, Köster, Alfreð, Ringsted, Valera, Knedlikova

Norska landsliðskonan Nora Mørk og sambýlismaður hennar, sænski landsliðsmaðurinn Jerry Tollbring, eignuðust sitt fyrsta barn miðvikudaginn 7. maí þegar Mørk fæddi dóttur. Hefur stúlkan verið nefnd Tyra Mørk Tollbring og er fyrsta barn foreldra sinna.Nora Mørk tók sér...

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í á dögunum upp á liðlega 26 mánuði, út leiktíðina 2027. Horvat sló leikmann Bregenz harkalega á nefið í viðureign liðanna...

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins Johannes Golla í síðasta leiknum í undankeppni EM á morgun. Þjóðverjar mæta Tyrkjum sem er neðstir í riðlinum. Þýska liðið...
- Auglýsing -

Þúsundir Færeyinga stefna á EM – 20 flugferðir auk þess sem Norræna siglir til Óslóar

Reiknað er með að hið minnsta 5.000 Færeyingar fylgi karlalandsliðinu til Óslóar á Evrópumeistaramótið í handknattleik í janúar á næsta ári. Flugfélagið Atlantic Airways hefur skipulagt 20 flugferðir með Færeyinga til Gardemoen frá 14. til 18. janúar auk þess...

Molakaffi: Eggert, Darleux, Tomovski, Lindgren

Anders Eggert hefur tekið við þjálfun danska handknattleiksliðsins KIF Kolding. Hann á að leiða endurreisn þessa fornfræga liðs sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Eggert hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari Flensburg-Handewitt. Eggert er 42 ára gamall og var...

Svartfellingar taka gleði sína á ný – þriðjungi farseðla á EM óráðstafað

Svartfellingar fylgja Ungverjum eftir í lokakeppni EM úr öðrum riðli undankeppninnar Evrópumóts karla eftir öruggan sigur á Finnum í Vantaa í dag, 33:28. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu í leiknum eins og í fyrri viðureignum liðsins...
- Auglýsing -

Færeyingar tryggðu sér farseðilinn á EM – verða með á öðru mótinu í röð

Færeyingar taka þátt í Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið tryggði sér farseðilinn í kvöld með því að leggja landslið Kósovó í hörkuleik í Pristina, 25:23,...

Kalandadze fer aftur með Georgíu á EM – Ísrael á möguleika á EM-sæti

Georgíumenn innsigluðu í dag farseðil sinn á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári þegar þeir lögðu Grikki, 29:26, í Tiblisi Georgíu í næst síðustu umferð undankeppninnar. Um er að ræða annað Evrópumótið í röð sem...

Molakaffi: Ómar, Viktor, Nikolić, Stoilov, Chrintz

Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -