Vonir Dana um að leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik urðu að engu í kvöld þegar lið þeirra tapaði fyrir töluvert vængbrotnu liði Frakka, 31:26, í síðustu viðureign átta liða úrslita í Rotterdam í kvöld. Frakkar voru...
Króatíska landsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor íslenska landsliðsins í kvöld með öruggum sigri á Kína í úrslitaleik forsetabikarsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Króatar unnu Kínverja í úrslitaleiknum með miklum yfirburðum, 41:22, eftir að hafa verið 10...
Holland og Evrópumeistarar Noregs mætast í undanúrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í Rotterdam á föstudaginn. Hollendingar unnu öruggan sigur á Ungverjum, 28:23, í átta liða úrslitum í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Ungverjar, sem unnu bronsverðlaun...
Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...
Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...
Helle Thomsen, landsliðsþjálfara danska landsliðsins, var nóg boðið í nótt þegar gleðskapur leikmanna landsliða Austurríkis og Póllands á hóteli liðanna í Rotterdam keyrði úr hófi fram að hennar mati. Thomsen gat ekki fest svefn ásamt fleiri leikmönnum danska landsliðsins...
Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi....
Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...
Hollendingar unnu heimsmeistara Frakka í síðasta leik milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 26:23. Hollenska liðið varð þar með í efsta sæti milliriðils fjögur og leikur við ungverska landsliðið í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöld. Frakkar...
Krótaía og Kína mætast í úrslitaleik um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í's-Hertogenbosch í Hollandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann forsetabikarinn á HM fyrir tveimur árum, sælla minninga.
Króatar unnu allar viðureignir sínar, þrjár, í riðli eitt. Síðast lagði...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...
Sænska landsliðið í handknattleik kvenna fór heim af heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í morgun. Liðið tapaði þremur af sex viðureignum sínum á mótinu og átti engan möguleika lengur á sæti í átta liða úrslitum þegar það tapaði viðureigninni við Angóla...
Norska landsliðið heldur áfram að hafa yfirburði í leikjum sínum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Hollandi og Þýskalandi. Norska liðið rúllaði yfir brasilíska landsliðið í kvöld, 33:14, í síðasta leik sínum í milliriðli þrjú. Norska landsliðið hefur unnið...