- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Ilic og aðstoðarmaður hafa tekið pokann sinn

Momir Ilic, sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið Wetzlar síðan í maí, var látinn taka pokann sinn í dag ásamt aðstoðarmanni sínum, Vladan Jordovic. Félagið tilkynnti þetta í dag en í gær lék Wetzlar ellefta leikinn í röð án sigurs...

„Íþróttin okkar er deyjandi“

Það er víðar en á Íslandi þar sem peningleysi hrjáir rekstur handknattleiksfélaga. Í Serbíu er staðan alvarleg að sögn Vladan Matić þjálfara Vranje sem er í sjötta sæti af 12 liðum úrvalsdeildar karla. Matić sendi á dögunum frá sér...

Leitað að aðalstyrktaraðila fyrir heimsmeistarana

Danska handknattleikssambandið leitar að nýjum aðalstyrktaraðila framan á keppnistreyjum karlalandsliðsins. Orku- og fjarskiptafyrirtækið Norlys, sem hefur auglýst framan á keppnistreyjum liðsins frá 2021, hefur ákveðið að framlengja ekki samstarfið þegar það rennur út 30. júní 2026, að því er...
- Auglýsing -

Frakkar sendu Dani heim af HM og mæta Þjóðverjum

Vonir Dana um að leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik urðu að engu í kvöld þegar lið þeirra tapaði fyrir töluvert vængbrotnu liði Frakka, 31:26, í síðustu viðureign átta liða úrslita í Rotterdam í kvöld. Frakkar voru...

HM kvenna ”25 – dagskrá, úrslit – síðustu dagarnir

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Átta liða úrslit: 9. desember - Dortmund:Þýskaland – Brasilía 30:23 (17:11).Noregur – Svartfjallaland 32:23 (19:11).10. desember - Rotterdam:Holland – Ungverjaland 28:23 (14:9).Danmörk – Frakkland 26:31 (12:17). Undanúrslit 12. desember - Rotterdam:Þýskaland...

Króatar fara heim með forsetabikarinn

Króatíska landsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor íslenska landsliðsins í kvöld með öruggum sigri á Kína í úrslitaleik forsetabikarsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Króatar unnu Kínverja í úrslitaleiknum með miklum yfirburðum, 41:22, eftir að hafa verið 10...
- Auglýsing -

Öruggur sigur Hollendinga – mæta Noregi á föstudag

Holland og Evrópumeistarar Noregs mætast í undanúrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í Rotterdam á föstudaginn. Hollendingar unnu öruggan sigur á Ungverjum, 28:23, í átta liða úrslitum í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Ungverjar, sem unnu bronsverðlaun...

Er 14 kílóum léttari eftir endurhæfingu – hefur tekið fram gömlu sundskýluna

Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...

Sjöundi sigur Noregs – undanúrslit í Rotterdam

Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
- Auglýsing -

Þýskaland leikur um verðlaun á HM í fyrsta sinn í 18 ár

Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...

Landsliðsþjálfari Dana stöðvaði gleðskap á hóteli

Helle Thomsen, landsliðsþjálfara danska landsliðsins, var nóg boðið í nótt þegar gleðskapur leikmanna landsliða Austurríkis og Póllands á hóteli liðanna í Rotterdam keyrði úr hófi fram að hennar mati. Thomsen gat ekki fest svefn ásamt fleiri leikmönnum danska landsliðsins...

Tveir Valsmenn verða í 18-manna hópi færeyska landsliðsins á EM

Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi....
- Auglýsing -

Molakaffi: Hagman, Roberts, Bombac, Marguc, Lenne, Strobel, Horacek

Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...

Hollendingar lögðu Frakka og mæta Ungverjum

Hollendingar unnu heimsmeistara Frakka í síðasta leik milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 26:23. Hollenska liðið varð þar með í efsta sæti milliriðils fjögur og leikur við ungverska landsliðið í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöld. Frakkar...

Króatar og Kínverjar bítast um forsetabikarinn

Krótaía og Kína mætast í úrslitaleik um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í's-Hertogenbosch í Hollandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann forsetabikarinn á HM fyrir tveimur árum, sælla minninga. Króatar unnu allar viðureignir sínar, þrjár, í riðli eitt. Síðast lagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -