- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Esbjerg spyrnir við fótum – biður fólk að gæta orða sinna

Danska handknattleiksliðið Team Esbjerg, eitt fremsta lið Evrópu í handknattleik kvenna, sér ástæðu til þess af gefnu tilefni að hvetja félagsmenn til að gæta að orðum sínum. Er þetta gert vegna þess að einhverjir hafa farið yfir langt yfirstrikið...

Meiðsli hjá Færeyingum – skipta út markverði í EM-hópnum

Annar af tveimur markvörðum færeyska EM-hópsins í handknattleik karla, Aleksandar Lacok, varð að draga sig út úr landsliðinu rétt fyrir jól þegar hann meiddist á hné með félagsliði sínu, TSV St. Otmar St. Gallen í Sviss. Í stað Lacok hefur...

Þingið var farsi og handboltanum til skammar

Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, er ómyrkur í máli eftir þing Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem lauk á sunnudaginn í Kaíró. Hann segir þingið hafa verið farsa og alþjóðlegum handknattleik til minnkunar. Þýska handknattleikssambandið studdi dyggilega framboð Gerd Butzeck til forseta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halilcevic, Mikler, Palicka, Svensson

Hin bosnísksættaða danska landsliðskona, Elma Halilcevic, hefur framlengt samning sinn við meistaraliðið Odense Håndbold. Hún hefur leikið með liðinu síðustu tvö ár en var áður með uppeldisfélagi sínu, Esbjerg, auk stuttrar dvalar hjá Nykøbing Falster. Markvörðurinn þrautreyndi, Roland Mikler, er...

Ítalska landsliðið sem mætir Íslandi hefur verið valið

Bob Hanning, landsliðsþjálfari Ítalíu í handknattleik karla, hefur valið 20 leikmenn sem hefja æfingar fyrir Evrópumótið 2. janúar í Trieste. Ítalska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Kristianstad Arena föstudaginn 16. janúar. Ítalska landsliðið tekur þátt í...

Molakaffi: Pregler, Antonsen, Lindskog, Granlund, Køhler

Leikstjórnandinn Ole Pregler yfirgefur Gummersbach um áramótin og gengur til liðs við Göppingen. Er það hálfu ári fyrr en til stóð. Í stað Pregler fær Gummersbach Svíann Ludvig Hallbäck frá Göppingen. Hann semur við Gummersbach til ársins 2028. Danski handknattleiksmaðurinn...
- Auglýsing -

Jólafrí í þýsku deildinni á næsta ári

Leikið verður í tveimur efstu deildum karla í Þýskalandi á milli jóla og nýárs og einnig verður þá þráðurinn tekinn upp í efstu deild kvenna eftir hlé síðan fyrir heimsmeistaramót. Frank Bohmann framkvæmdastjóri þýsku deildarkeppninnar í karlaflokki segir að...

Molakaffi: Palicka, Bergerud, Sprengers, Sola, Eriksson

Andreas Palicka landsliðsmarkvörður Svíþjóðar er sagður kveðja norska liðið Kolstad í sumar og ganga til liðs við Füchse Berlin. Palicka kom til Kolstad fyrir yfirstandandi leiktíð. Fram undan er mikill samdráttur á öllum sviðum hjá Kolstad, m.a. launalækkun og...

Kurr er í kringum Dinart sem er í veikindaleyfi

Mikið kurr er í kringum Didier Dinart, fyrrverandi landsliðsþjálfara og landsliðsmann Frakklands, hjá franska liðinu US Ivry. Hann er þjálfari liðsins að nafninu til en hefur sjaldan sést á æfingum síðan í sumar og er sagður í veikindaleyfi. Á miðvikudaginn...
- Auglýsing -

Vonir standa til að Moustafa hætti eftir 4 ár – aldurshámark samþykkt

Vonir standa til þess að næstu fjögur ár verði þau síðustu hjá Hassan Moustafa í stól forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, vegna þess að á þingi sambandsins, sem lauk í gær, var samþykkt aldurshámark á frambjóðendur til stjórnarsetu hjá IHF. Moustafa...

Molakaffi: Milosavljev, Madsen, Hlavatý, Tønnesen

Serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hefur samið við pólska liðið Industria Kielce fram til ársins 2030. Milosavljev kemur til Kielce næsta sumar frá Füchse Berlin í Þýskalandi. Danski landsliðsmaðurinn Emil Madsen leikur ekki fleiri leiki með THW Kiel á þessu keppnistímabili....

Frakkinn fékk launaðan stuðninginn við Moustafa

Formaður franska handknattleikssambandsins, Philippe Bana, var kjörinn varaforseti Alþjóða handknattleikssambandsins í Kaíró í dag. Bana lýsti því yfir nokkru fyrir þingið að franska handknattleikssambandið ætlaði að styðja Hassan Moustafa í kjöri til forseta. Þannig rauf Bana væntanlega samstöðu Evrópu...
- Auglýsing -

Stefnt á úrslitakeppni í Frakklandi

Franska handknattleikssambandið hefur í hyggju að taka upp úrslitakeppni um franska meistaratitilinn í handknattleik karla. Gangi áætlanir eftir verður fyrsta úrslitakeppnin vorið 2027. Átta efstu lið leika þá hefðbundna úrslitakeppni eins og m.a. er þekkt hér á landi. Frá þessu...

Moustafa endurkjörinn með yfirburðum

Hassan Moustafa var endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, fyrir stundu. Moustafa, sem er 81 árs gamall og hefur verið forseti IHF í aldarfjórðung, fékk 129 atkvæði af 176, eða 73,3% í fyrstu umferð kjörsins þingsins sem haldið er í...

Noregur tekur afstöðu – ætlar ekki að kjósa Moustafa

Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa í forsetakjöri IHF á sunnudag og kallar þar með eftir leiðtogaskiptum hjá Alþjóða handknattleikssambandinu. Að sögn Gustad, sem tók við formennsku...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -