- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Andersson skaut Kielce nánast úr leik

Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í...

Landsliðsmarkvörður Noregs á von á öðru barni sínu

Silje Solberg-Østhassel markvörður Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna er ólétt og á von á sér í október. Hún tilkynnti gleðitíðindin á dögunum. Solberg hefur verið án félags síðan Vipers Kristiansand varð gjaldþrota í upphafi árs og margir veltu því...

Keppnin hefur tapað sjarma sínum

Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla hefur orðið til þess að keppnin er ekki eins áhugaverð og hún var fyrir nokkrum árum að mati Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara heimsmeistara Danmerkur. Með 14 umferðum í riðlakeppninni ár hvert lið telur...
- Auglýsing -

Myndir af færysku landsliðsfólki á frímerkjum

Pósturinn í Færeyjum er ekki af baki dottinn. Hann hefur gefið út tvö ný frímerki með myndum af leikmönnum færeysku landsliðanna og frændsystkinanna, Elias Ellefsen á Skipagøtu og Jana Mittún. Er þetta gert í framhaldi af frábærum árangri landsliðanna...

Afnemið sjö á móti sex regluna strax, segir Alfreð

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segir sjö-á-móti-sex regluna eyðileggja handknattleikinn. Hann vill að reglan verði afnumin. „Ég tel þessa reglu vera mikinn ljóður á íþróttinni, skemmdarverk. Ég er sannfærður um að yfir 80 prósent allra þjálfara eru...

Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa

Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...
- Auglýsing -

Marklínumyndavélar settar upp fyrir næstu leiktíð

Marklínutækni, þ.e. myndavélar inni í mörkum sem geta skorið úr um hvort boltinn fer yfir marklínuna eða ekki, verður tekin upp í öllu leikjum í efstu deild karla í þýska handboltanum á næstu leiktíð. Fram til þessa hafa verið...

Þýsku meistararnir og efsta liðið í Danmörku standa vel að vígi

Fyrri leikir fyrstu umferðar útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram í gær og á laugardaginn. Síðari umferðin fer fram um næstu helgi. Sigurliðin úr rimmunum fjórum taka sæti í átta liða úrslitum ásamt ungversku liðunum Györi og FTC,...

Hádegismolar: Willum, Gonzalez, Danner, Seradilla, Grijseels o. fl.

Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gefur kost á sér í embætti forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins 16. og 17. maí. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ síðustu 12 ár tilkynnti á dögunum að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Willum, sem féll...
- Auglýsing -

Rann í skap og sakaði dómara um óheiðarleika – fær sekt en ekki leikbann

Handknattleiksþjálfarinn Herbert Müller rann í skap eftir tap liðs hans, Thüringer HC, fyrir HB Ludwigsburg í þýsku 1. deildinni um síðustu helgi með eins marks mun, 23:22, í Þýringalandi. Sakaði hann m.a. dómarana um að draga taum meistaraliðsins, HB...

Molakaffi: Meistarar, Gjekstad, Karabatic, Vlah, frímerki

Odense Håndbold er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Danmörku. Liðið hefur unnið allar 23 viðureignir sínar í deildinni fram til þessa. Síðast í gær vann Odense Håndbold lið Silkeborg-Voel, 34:25, og hefur átta stiga forskot þegar þrír...

Dæmdur í fjögurra ára bann vegna lyfjanotkunar

Þýski handknattleiksmaðurinn Nils Kretschmer hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann af lyfjadómstól þýska handknattleikssambandisins. Þetta er einn allra þyngsti dómur sem handknattleiksmaður hefur verið dæmdur í. Kretschmer, sem er 32 ára gamall og var fyrirliði TV Großwallstadt í...
- Auglýsing -

Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja og staðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lýkur sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið er í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...

Dagur og lærisveinar komnir með EM-farseðil

Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu innsigluðu þátttökurétt í lokakeppni EM á næsta ári með stórsigri á Tékkum í Zagreb-Arena í dag, 36:20. Króatar hafa þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í riðlinum og eiga efsta...

Annar sigur hjá Gauta og finnska landsliðinu – verða 6 Norðurlandaþjóðir á EM?

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -