Útlönd

- Auglýsing -

Meistaradeildin: Rapid kemur áfram á óvart – Vipers fór með stig frá Búdapest

Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í handknattleik í gær og sá sögulegi atburður átti sér stað að tyrkneska meistaraliðið Kastamonu vann sinn fyrsta leik í sögu keppninnar. Kastamonu tapaði öllum 14 leikjum sínum á síðustu leiktíð og...

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Claar, Henneberg, Pineau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...

Meistaradeildin: Verður sigurganga Bietigheim stöðvuð?

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram á morgun og á sunnudaginn. Leikur umferðarinnar hjá EHF verður viðureign Esbjerg og Metz en þetta eru liðin sem mættust í bronsleiknum á síðustu leiktíð. Danska liðið freistar þess að vinna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Til Tallin, Hansen, Christiansen, Lebedevs, Alfreð, Golla

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom heilu og höldnu síðdegis í gær inn á hótel í Tallin í Eistlandi eftir ferðalag frá Íslandi í morgunsárið, eftir því sem fram kemur á Facebooksíðu HSÍ. Millilent var í Helsinki. Landsliðið æfir...

Undankeppni EM – úrslit og staðan – Smits skoraði 12 mörk í Hertogenbosch

Fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld með sjö leikjum. Önnur umferð hefst á laugardaginn með einni viðureign en 15 leikir verða á dagskrá á sunnudaginn. Viðureign Eistlands og Íslands í Tallin er eini leikurinn sem...

Undankeppni EM – úrslit leikja kvöldsins

Níu leikir fóru fram í 1. umferð undankeppni EM í handknattleik karla í kvöld. Sjö leikir verða háðir á morgun og þá lýkur umferðinni. Þráðurinn verður tekinn upp á laugardaginn og sunnudaginn með annarri umferð.Úrslit leikja kvöldsins1.riðill:Norður Makedónía...
- Auglýsing -

Tékkar fóru af stað með öruggum sigri

Tékkar unnu öruggan sigur á Eistlendingum, 31:23, í Ostrava Poruba í Tékklandi í dag en lið þjóðanna eru með Íslendingum og Ísraelsmönnum í riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Íslenska landsliðið sækir Eistlendinga heim á laugardaginn í annarri umferð...

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...

Molakaffi: Ágúst, Antooine, Wiede, Ajax gjaldþrota, Rej

Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...
- Auglýsing -

Þórir fer með talsvert breytt lið á EM

Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna tilkynnti í morgun hvaða 19 leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði.Hópurinn hefur tekið nokkrum breytingum frá heimsmeistaramótinu á síðasta ári. Kari Brattset Dale, Sanna...

Molakaffi: Daníel Þór, Mattý Rós, Þórir, Kristiansen, Johanneson, Palicka, Kohlbacher

Daníel Þór Ingason er í liði sjöttu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Kemur valið ekki á óvart vegna þess að Daníel Þór lék afar vel með Balingen í þriggja marka sigri liðsins á Dormagen á laugardaginn, 27:24. M.a....

Meistaradeild: Evrópumeisturunum tókst ekki að stöðva sigurgöngu þeirra þýsku

Fjórðu umferð Meistaradeildar kvenna lauk í gær með sex leikjum. Rúmensku félögin áttu góðan dag þar sem þau bæði lögðu dönsku andstæðinga sína. Bietigheim heldur áfram sigurgöngu sinni. Að þessu sinni voru það Evrópumeistarar tveggja síðustu tímabila,  Vipers Kristiansand,...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Axel fagnaði sigri

Tveir leikir voru á dagskrá í Meistaradeild kvenna í handknattleik í gær, báðir í B-riðli. Franska liðið Metz sótti Buducnost heim þar sem að gestirnir voru með frumkvæðið allan leikinn og unnu, 36-28. Það var öllu meiri spenna í...

Meistaradeild: Haldið áfram eftir hlé

Fjórða umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina eftir að hlé var tekið um síðustu helgi vegna landsliðsverkefna. Í þessari umferð er leikur vikunnar á milli dönsku meistaranna Odense og rúmenska meistaraliðsins CSM Búkaresti. Leikurinn gæti verið...

Meistaradeildin: Gísli fór á kostum – ungversku meistararnir kjöldregnir

Fimm leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik fyrir þýska meistaraliðið Magdeburg þegar það vann Wisla Plock frá Póllandi, 33:27, á heimavelli í A-riðli. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk og átti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -