Úrslit leikja á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. Mótið hófst í morgun í Skopje í Norður Makedóníu og verður framhaldið á morgun.
A-riðill:Svarfjallaland - Alsír 38:16.Svíþjóð - Ísland 17:22.
Íslenska landsliðið mætir liði...
Markvörðurinn Hildur Öder Einarsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur kom til liðsins í desember og tók þátt í 10 leikjum með ÍR í Grill66-deildinni. Hildur er uppalin á Selfossi en lék með Stjörnunni í Garðabæ áður...
Einum af þjálfurum sænska 18 ára landsliðsins í handknattleik varð heldur betur hált á svellinu er hann fór í gegnum vopnaeftirlit á Kastrupflugvelli við Kaupmannahöfn í dag. Þegar tollvörður spurði við hefðbundið eftirlit hvað væri í handtösku þjálfarans svaraði...
Um 30 manna hópur stuðningsmanna fylgdi U18 ára landsliða kvenna sem fór til Skopje í Norður Makedóníu í gær þar sem heimsmeistaramótið hefst á morgun. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Svía. Í stuðningsmannahópnum eru foreldrar og forráðamenn og...
Juan Carlos Pastor þjálfari ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Marko Krivokapic aðstoðarmaður hans hafa skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2024. Pastor sem var landsliðsþjálfari Spánar frá 2004 til 2008 hefur þjálfað Pick...
Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...
Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Hann verður einn af fjölmörgum uppöldum Fjölnismönnum í liðinu í Grill66-deildinni á næstu leiktíð undir stjórn nýs þjálfara, Sverris Eyjólfssonar. Þorleifur Rafn getur leyst hinar ýmsu stöður,...
Eftir góðan sigur á landsliði Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í gær, 35:26, þá mæta íslensku strákarnir í U17 ára landsliðinu danska landsliðinu í dag. Danir lögðu Spánverja í gær með sjö marka mun, 31:24. HSÍ segir...
Talsvert rót hefur verið á handknattleiksmanninum Darko Dimitrievski síðustu árin. Á dögunum samdi hann við Atletico Valladolid á Spáni en það er tólfta liðið sem hann leikur með á 10 árum. Síðast var Norður Makedóníumaðurinn hjá þýska liðinu TV Emsdetten...
Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...
Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö.
Eins og áður...
Handknattleiksmaðurinn og leikarinn Blær Hinriksson fékk í vikunni verðlaun á Sarajevo kvikmyndahátíðinni fyrir leik sinn í kvikmyndunum Hjartasteini og Berdreymi. Hinrik Ólafsson, faðir Blæs, sagði frá verðlaununum á Facebook.
Bergur Bjartmarsson er ungur og efnilegur markmaður verður áfram í herbúðum...
Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem leikur með Gummersbach, liðinu sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, er meiddur og verður frá keppni í allt að tvo mánuði gangi allt að óskum. Sagt var frá þessu í gær þegar Gummersbach-liðið kom saman...
Íslendingaslagur er framundan í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í lok ágúst og í byrjun september þegar norsku liðin Kolstad og Drammen mætast.
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson gengu til liðs við Kolstad í sumar en...