Birkir Snær Steinsson, einn leikmanna U18 ára landsliðsins í handknattleiks karla sem nú tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Svartfjallalandi, kom ekki til móts við félaga sínu í landsliðinu fyrr en í gærmorgun. Brottför hans frá Íslandi tafðist...
Fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, lauk í dag. Síðari umferðin fer fram á morgun. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum á sunnudaginn.
Milliriðill 1:Ísland – Íran...
Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.
Úrslit dagsins
A-riðill:Þýskaland - Ungverjaland 32:35.Ísland - Pólland 38:25.
Ísland110038...
U18 ára landslið karla í handknattleik hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í Svartfjallalandi í dag. Fyrsta viðureign íslensku piltanna verður við Pólverja. Flautað verður til leiks klukkan 13.45. Handbolti.is fylgist með leikjum íslenska landsliðsins í textalýsingu. Einnig verður hægt að...
Leikið var í milliriðlum eitt og tvö á HM U18 ára landsliða kvenna í Skopje í Norður Makedóníu dag. Frídagur var hjá liðunum í þriðja og fjórða milliriðli sem taka upp þráðinn á morgun og leika tvo daga í...
Keppni hefst í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik síðdegis í dag. Um er að ræða fjóra milliriðla með fjórum liðum í hverjum þeirra, alls 16 lið. Hvert lið leikur tvisvar, í dag og á föstudaginn. Eftir það taka...
Allur íslenski hópurinn, leikmenn og starfsfólk, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri í Skopje í Norður Makedóníu, fór í covidpróf í gær. Hver einn og einasti reyndist neikvæður og getur hópurinn þar með...
Svíinn Staffan Olsson, eða Faxi eins og hann kallaðist hér á landi um langt árabil, hefur verið ráðinn eftirmaður Eyjamannsins Erlings Richardssonar sem þjálfari hollenska karlalandsliðsins í handknattleik karla. Olsson er ráðinn til tveggja ára. Tilkynnt var í byrjun...
Riðlakeppnin heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum. Nú fara tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit sem fram fara í fjórum fjögurra liða...
Lyfjanefnd rússneska íþróttasambandsins hefur dæmt landsliðsmanninn Dimitri Kiselev í þriggja mánaða keppnisbann eftir að hann var uppvís að notkun ólöglegra lyfja. Kiselev fór í lyfjapróf fyrir undanúrslitaleik CSKA Moskvu og Medvedi Perm í rússnesku úrvalsdeildinni 14. maí í vor.
Ekki...
Norska handknattleikskonan, Heidi Løke, hefur síður en svo lagt árar í bát þótt hún hafi óskað eftir að losna undan samningi hjá Vipers Kristiansand í vor. Løke hefur samið við Larvik. Hún lék með liði félagsins 2000 til 2002...
Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.
Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...
Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk.
Leiðir...
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri er hálfnuð. Tveimur umferðum af þremur er lokið í A, B, C og D-riðlum en einni umferð er lokið í E, F, G og H-riðlum. Leikið verður...
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Hún þekkir vel til hjá ÍR eftir að hafa leikið með liði félagsins áður en hún gekk til liðs við Stjörnuna. Sigrún Ása á að baki fjölda yngri landsleikja....