Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili.
Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...
Ungverjaland, Þýskaland, Spánn og Svíþjóð leika til undanúrslita á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Lið tveggja fyrstnefndu þjóðanna voru með íslenska landsliðinu í riðli á fyrsta stigi mótsins 4. til 7. ágúst.
Svíþjóð leikur...
Suður Kórea varð í kvöld heimsmeistari í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, en mótið fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Suður Kórea vann Danmörku í úrslitaleik, 31:28, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma viðureign Svartfjallalands og Póllands á Evrópumóti 18 ára landsliða í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir dæmdu viðureign Ungverjalands og Portúgals á mótinu í gær. Ungverjar unnu með eins marks mun,...
Færeyingar gerðu það heldur betur gott á EM U18 ára landsliða í handknattleik karla í Svartfjallalandi í dag þegar þeir unnu Serba, 29:24, í fyrstu umferð riðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins. Þar með er ljóst að Færeyingar verða...
Breki Hrafn Árnason markvörður U18 ára landsliðsins í handknattleik er í þriðja sæti á lista yfir þá markverðir sem hafa varið hlutfallslega flest skot á Evrópumótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Breki Hrafn hefur varið 36 skot...
U18 ára landslið Íslands mætir landsliði Egyptalands í leiknum um 7. sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Það var staðfest í kvöld eftir að lið Egypta tapaði naumlega fyrir landsliði Svíþjóðar, 30:27, í krossspili um...
Ethel Gyða Bjarnesen markvörður U18 ára landsliðs kvenna situr enn í öðru sæti á lista yfir þá markverði á HM sem hafa varið hlutfallslega flest skot í leik. Ethel Gyða er með 41% hlutfallsmarkvörslu til þessa þegar sex leikjum...
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...
U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá sænska liðinu IFK Skövde þegar liðið vann norska úrvalsdeildarliðið Halden, 37:31, í æfingaleik í gær. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk í leiknum.
Þýskalandsmeistarar í handknattleik karla, SC Magdeburg, vann úkraínska liðið HC Motor, 39:24,...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir það vera óskiljanlegt að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að nota heimsmeistaramót kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem tilraunamót fyrir hinn nýja klísturslausa handbolta. Boltinn...
Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk fyrir norska liðið Kolstad þegar það tapaði fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 35:31, í æfingaleik á heimavelli í gær að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék ekki með Kolstad eftir því sem...
Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.
Eftir leikin...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar...