Íslandsmeistarar Vals unnu Selfoss, 31:24, í æfingaleik í Origohöllinni í fyrrakvöld eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Allir helstu leikmenn Vals komu við sögu í leiknum. Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Selfossi vegna lítilsháttar tognunar.
Dönsku...
Samkvæmt frétt á vefútgáfu sænska Aftonbladet hefur annar af tveimur efnilegustu handknattleiksmönnum Færeyinga um þessar mundir, Elias Ellefsen á Skipagøtu, samið við þýska stórliðið THW Kiel frá og með sumrinu 2023. Ellefsen er samningsbundinn Sävehof í Svíþjóð fram á...
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék allan fyrri hálfleikinn þegar Kolstad vann smáliðið Tiller í norsku bikarkeppninni í fyrradag. Þetta var fyrsti opinberi kappleikur Sigvalda Björns síðan á EM í lok janúar. Haft er eftir honum á vefnum topphandball.no að hann...
Guðjón Björnsson lét nýverið af störfum sem formaður handknattleiksdeildar HK eftir tveggja ára setu á stóli formanns. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HK í gær. Áður hafði Guðjón verðið formaður barna- og unglingaráðs um þriggja ára skeið...
Hátíð er í bæ hjá danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold í dag en handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen er nú orðinn formlegur leikmaður félagsins. Fjölmiðlar hafa fylgt Hansen hvert fótmál síðan hann steig upp í einkaflugvél á Hróaskelduflugvelli í morgun sem flutti...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í gær þegar pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce vann El Bathco Balonmano Torrelavega, 35:32, á æfingamóti á Spáni en þar var pólska liðið í nokkra daga við æfingar og keppni. Fyrir helgina tapaði Kielce fyrir...
„Það kemur ekki til greina. Ég er Færeyingur og vil leika fyrir mitt land,“ segir færeyska handknattleiksefnið Óli Mittún í samtali við TV2 í Danmörku spurður hvort hann hafi áhuga á að leika fyrir danska landsliðið og feta í...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði þrjú mörk fyrir Helsingborg þegar liðið steinlá á heimavelli fyrir Alingsås í riðlakeppni fyrsta stigs sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 36:24. Þetta var annar leikur Ásgeirs Snæs og nýrra samherja hans í keppninni. Þeir unnu Vinslövs...
Felix Már Kjartansson sem lék með Neistanum í Þórshöfn á síðasta keppnistímabili hefur gengið til liðs við Fram. Felix Már skoraði þrjú mörk í gærkvöld þegar Fram lagði nýliða Olísdeildar, Hörð frá Ísafirði, 27:26, á Ragnarsmótinu í handknattleik í...
Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...
Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.
Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...
UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...