- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...

Molakaffi: Þorleifur Rafn, nýr samherji Petersen, sektir, mætir seinna

Þorleifur Rafn Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Hann verður einn af fjölmörgum uppöldum Fjölnismönnum í liðinu í Grill66-deildinni á næstu leiktíð undir stjórn nýs þjálfara, Sverris Eyjólfssonar. Þorleifur Rafn getur leyst hinar ýmsu stöður,...

Molakaffi: Æfing í morgun, Brand sjötugur, Díana Dögg, Odden, Sandra, Parrondo

Eftir góðan sigur á landsliði Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í gær, 35:26, þá mæta íslensku strákarnir í U17 ára landsliðinu danska landsliðinu í dag. Danir lögðu Spánverja í gær með sjö marka mun, 31:24. HSÍ segir...
- Auglýsing -

Molakaffi: 12 lið á 10 árum, Snelder, Meyer, í frí um ótiltekinn tíma

Talsvert rót hefur verið á handknattleiksmanninum Darko Dimitrievski síðustu árin. Á dögunum samdi hann við Atletico Valladolid á Spáni en það er tólfta liðið sem hann leikur með á 10 árum. Síðast var Norður Makedóníumaðurinn hjá þýska liðinu TV Emsdetten...

Molakaffi: Æfa í banni, taka upp þráðinn, hættur eftir höfuðhögg

Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...

Molakaffi: Andri Már stoðsendingakóngur, Halldór Jóhann, Jakobsen, Polman

Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö.  Eins og áður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Blær, Bergur, Koksharov, Apelgren, Bozovic, Toom

Handknattleiksmaðurinn og leik­ar­inn Blær Hinriks­son fékk í vikunni verðlaun á Saraj­evo kvik­mynda­hátíðinni fyr­ir leik sinn í kvik­mynd­un­um Hjarta­steini og Ber­d­reymi. Hinrik Ólafsson, faðir Blæs, sagði frá verðlaununum á Facebook.  Bergur Bjartmarsson er ungur og efnilegur markmaður  verður áfram í herbúðum...

Molakaffi: Nagy, Hákon Daði, HC Motor, Parrondo, Garralda, Solberg, Robin

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem leikur með Gummersbach, liðinu sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, er meiddur og verður frá keppni í allt að tvo mánuði gangi allt að óskum. Sagt var frá þessu í gær þegar Gummersbach-liðið kom saman...

Íslendingaslagur framundan í Noregi

Íslendingaslagur er framundan í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í lok ágúst og í byrjun september þegar norsku liðin Kolstad og Drammen mætast. Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson gengu til liðs við Kolstad í sumar en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Eva og FH, CAS, Omar, Zein, Dibirov

Eva Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er örvhent skytta og leikmaður u16 ára landsliðs Íslands, lék tíu leiki með FH í Grill66-deild kvenna á síðasta tímabili.Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS (Court of Arbitration for Sport)...

Egyptar meistarar í áttunda sinn – HM riðlarnir liggja fyrir

Egyptaland vann í kvöld Afríkukeppni karla í handknattleik. Egyptar unnu Grænhöfðeyinga örugglega í úrslitaleiknum í Kaíró, 37:25, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 24:12. Eftir afar góða leiki í mótinu þá tókst liði Grænhöfðaeyja ekki...

Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM

Alsír vann fimmta sæti á Afríkumótinu og verður þar með eitt fimm Afríkuríkja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar. Alsírbúar verða m.a. andstæðingar Alfreðs Gíslasonar og lærisveina í þýska landsliðinu. Alsír vann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Móttaka í Þórshöfn, da Costa markahæstur, Urdangarin

Yfirvöld í Þórshöfn í Færeyjum efna til glæsilegrar móttöku í dag fyrir U20 ára landslið karla þegar það kemur heim frá Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Porto í gær.  Færeyingar áttu í fyrsta sinn lið í keppninni að...

U20: Endasprettur tryggði Spánverjum EM-gullið

Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto í dag. Með ævintýralegum endaspretti vann spænska liðið það portúgalska, 37:35, eftir að hafa skorað sex mörk í röð án þess að heimamönnum lánaðist...

Grænhöfðeyingar leika til úrslita í Kaíró

Egyptaland og Grænhöfðaeyjar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í handknattleik karla á morgun, mánudag, í Karíó. Þetta verður í fyrsta sinn sem lið Grænhöfðaeyja leikur til úrslita í keppninni en lið eyjanna eru nú með í annað sinn í keppninni....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -