- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: 10 flottustu mörkin og 10 bestu vörslurnar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman 10 flottustu mörkin í Meistaradeild karla á síðustu leiktíð og tíu bestu markvörslunar. Hér fyrir neðan eru myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Aron Pálmarsson á stóran þátt í einu markanna sem...

Molakaffi: Brasilíumenn unnu, Kühn, Frafjord, Aron, Cadenas

Brasilíumenn unnu Portúgala, 34:28, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Portúgal í gær en lið beggja þjóða búa sig nú undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Portúgal er með í fyrsta skipti.Brasilíumenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Þórir hefur valið hópinn – er á leiðinni á sína fimmtu leika

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...
- Auglýsing -

Molakaffi: Zein, Svensson, Maciel, Brynja

Barcelona staðfesti í gær að félagið hafi samið við Egyptann Ali Zein um að leika með liði félagsins. Zein á að einhverju leyti að koma í stað Arons Pálmarssonar. Zein kemur til Barcelona frá Sharjah Sports Club í Sameinuðu...

Aron mætir ekki gömlu samherjunum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.Aalborg verður í...

Evrópumeistararnir í sterkari riðli Meistaradeildar

Evrópumeistarar Vipers Kristiansand frá Noregi drógust í riðil með CSKA Moskvu og ungverska stórliðinu Györ í B-riðil Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar dregið var í riðla í morgun.Ljóst er að þrjú af þeim fjórum liðum sem þykja fyrirfram...
- Auglýsing -

Ilic og Gulyás taka við ungverska stórveldinu

Tilkynnt var í morgun að Serbinn Momir Ilic hafi verið ráðinn þjálfari ungverska stórliðsins Veszprém. Hann tekur við af Spánverjanum David Davis sem var gert að taka pokann sinn á dögunum vegna óviðundandi árangurs liðsins á síðustu leiktíð að...

Molakaffi: Svensson, Diocou, Wanne, Glandorf

Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur látið af störfum hjá SC Magdeburg eftir sjö ár sem markvarðaþjálfari félagsins. Ekki kemur fram í tilkynningu SC Magdeburg í gær hvað Svensson tekur sér fyrir hendur. Á vordögum var hann orðaður...

Jacobsen hefur valið hópinn fyrir titilvörnina

Undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar varð danska karlalandsliðið Ólympíumeistari í fyrsta sinn fyrir fimm árum. Framundan er titilvörn hjá Dönum og nú hefur Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari valið 14 leikmenn auk tveggja varamanna til þess að taka þátt í undirbúningi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Silva, Fernandez, boðar uppstokkun, Polman

Hinn bráðsnjalli og brögðótti leikstjórnandi Porto og landsliðs Portúgal, Rui Silva, hefur framlengt samning sinn við Porto til næstu fjögurra ára eða fram á mitt árið 2025. Spænski hornamaðurinn Angel Fernandez hefur samið við Barcelona til næstu tveggja ára. Fernandez...

Verður Vardar hent út úr Meistaradeildinni?

Svo kann að fara að HC Vardar 1961 frá Norður-Makedóníu verði vísað úr keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Félagið fékk þátttökuleyfi í gær með skilyrði en hafi það ekki reitt fram eina milljón evra í tryggingu...

Molakaffi: Emelía, Ágúst, Hrafnhildur, Einar Örn, Tryggvi, Herrem, Markussen

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...
- Auglýsing -

Fjögur ný lið koma inn í Meistaradeildirnar í haust

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun hvað 32 lið taka þátt í Meistaradeildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Eins og á síðasta tímabili leika 16 lið í hvorri deild. Á föstudaginn verður dregið í tvo átta liða riðla...

Alfreð hefur valið æfingahópinn fyrir ÓL

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur valið 17 leikmenn til æfinga vegna þátttöku þýska landsliðsins í Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan í lok næsta mánaðar og í byrjun ágúst. Fjórtán leikmenn verða í hópnum...

Molakaffi: Pereira, Darj, Montoro, Anic, Barbosa

Paulo Pereira þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í handknattleik framlengdi í gær samning sinn við Handknattleikssamband Portúgals til tveggja ára, fram á sumarið 2023. Pereira hefur þjálfað landsliðið í fimm ár og tryggði sér m.a. í fyrsta sinn þátttökurétt á Ólympíuleikunum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -