- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Evrópumeistararnir sóttu tvö stig í austurveg

Tveir leikir voru á dagskrá í gær í B-riðli í Meistaradeild kvenna. Evrópumeistararar Vipers sóttu CSKA heim til Moskvu þar sem að átta mörk frá Marketu Jerabkovu hjálpuðu gestunum til að landa fjögurra marka sigri, 32-28. Þetta var fimmti...

Molakaffi: Andrea, Alfreð, Gidsel, Horvat, Györi, Darj, Dolenec, Stoilov

Andrea Jacobsen og samherjar hennar í sænska liðinu Kristianstad féllu úr leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær þegar þær töpuðu fyrir HC DAC Dunajská Streda, 33:21, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Kristianstad...

Mathé hélt vonum Ungverja á lífi

Dominik Mathé sá til þess að ungverska landsliðið heldur enn í vonina um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik en bæði lið eru með íslenska landsliðinu í riðli. Mathé skoraði sigurmark Ungverja, 31:30, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka...
- Auglýsing -

Myndskeið: Hrækti á áhorfendur eftir grannaslag á EM

Marko Lasica landsliðsmaður Svartfellinga hefur verið sektaður um 5.000 evrur, jafnvirði nærri 750.000 króna, fyrir hrækja í átt til áhorfenda eftir að Svartfellingar unnu Norður Makedóníumenn, 28:24, á Evrópumótinu í handknattleik í gær. Atvikið átti sér stað þegar leikmenn svartfellska...

Ekkert virðist geta stöðvað ungversku hraðlestina

Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...

Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...
- Auglýsing -

Molakaffi: Alfreð, Mandić, Eiður, Ágúst Elí, Green, Lindberg, Læsø, Niakate

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu Hvít-Rússa, 33:29, í fyrsta leik liðsins á EM karla í handknattleik í gær. Hvít-Rússar veittu harða mótspyrnu framan af og voru m.a. marki yfir í hálfleik, 19:18. Þýska liðið komst...

Áfram barist um sæti í úrslitakeppninni

Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...
- Auglýsing -

EM: Úrslit á fyrsta leikdegi

Níu leikir fór fram á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla sem haldið er í Ungverjalandi og Slóvakíu. Úrslit leikjanna voru sem hér segir. A-riðill - Debrecen:Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.Danmörk - Svartfjallaland 30:21.B-riðill - Búdapest:Ungverjaland - Holland 28:31.C-riðill -...

Erlingur og félagar hleyptu EM upp í fyrsta leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu hleyptu riðli íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í uppnám í kvöld er þeir lögðu Ungverja með þriggja marka mun í upphafsleik B-riðils, 31:28, í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest. Sigurinn...

Molakaffi: Elín Jóna, áhorefendur, Mamic, Morawski

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður kom ekkert við sögu þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði með 19 marka mun fyrir Viborg, 44:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld.  Áhorfendur mega mæta í takmörkuðu mæli á nýjan leik á handknattleikskappleiki í...
- Auglýsing -

Tóku rútuferð fram yfir flugferð

Leikmenn landsliðs Litáen vildu fremur sitja í langferðabíl í 15 stundir en að fara með flugvél að heiman og til Kosice í Slóvakíu þar sem þeir taka þátt í Evrópumeistaramótinu handknattleik sem hefst á morgun. Var þetta gert til þess...

Svartfellingar sendir í sóttkví fjarri öðrum liðum

Landslið Svartfellinga býr ekki á sama hóteli og hreinlega ekki í sömu borg og önnur landslið sem leika í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla. Með Svartfellingum í riðli verða landslið Slóveníu og Norður Makedóníu auk heimsmeistara Dana. Vegna smita í...

Þekkt nöfn vantar í leikmannahóp Portúgal

Portúgalska landsliðið sem mætir til leiks á Evrópumeistaramótinu verður ekki eins sterkt og stundum áður. Það virðist ljóst af þeim leikmannahópi sem handknattleikssamband Portúgals tilkynnti til mótsins í gærkvöld. Á listann vantar nokkur þekkt nöfn. Íslenska landsliðið mætir portúgalska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -