- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Meistaraliðin öflugu mætast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Í umferðinni ber væntanlega hæst tvær viðureignir á milli danskra og ungverskra liða. Esbjerg tekur á móti FTC í A-riðli þar sem að danska liðið getur aukið bilið á...

Þjálfari Frakka situr í covid-súpunni

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, er kominn í einangrun og stýrir ekki liði Ólympíumeistaranna gegn Íslendingum í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik á morgun.Franska handknattleikssambandið sagði frá þessu í dag. Gille, sem er 45 ára gamall, er kominn...

Smitaður eftir leikinn við Íslendinga

Hans Lindberg, sem lék með danska landsliðinu gegn Íslendingum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld greindist smitaður af covid í dag. Þetta er fyrsta smitið sem kemur upp í herbúðum danska landsliðsins eftir að Evrópumeistaramótið hófst. Lindberg hefur tekið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Møllgaard, Svartfellingar, Króatar, Erlingur, Cañellas

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í Barein unnu þriðja leik sinn í röð afar auðveldlega á Asíumótinu í handknattleik í gær. Barein vann landslið Hong Kong, 46:20. Framundan er keppni í milliriðlum þar sem Bareinar verða í riðli með...

Rúmenum tókst ekki að vinna franska vígið

Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...

Níutíu og níu smit frá áramótum

Alls hafa 99 handknattleiksmenn frá 20 af 24 landsliðum sem skráð voru til leiks á EM í handknattleik greinst smitaðir af kórónuveirunni frá 1. janúar samkvæmt samantekt danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen fyrir þýska vefmiðilinn handball-world. Leikmennirnir greindust annað hvort...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurvin, Sigurður, Styrmir, Katrín, Andrea, Elías, Aron, Vranjes, Alilovic

Sigurvin Jarl Ármannsson, Sigurður Jefferson Guarino og Styrmir Máni Arnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við HK til næstu tveggja ára. Allir leika þeir þegar með HK-liðinu í Olísdeildinni.  Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir var valin íþróttakona æskunnar í Gróttu árið...

Stöndum á meðan stætt er

Stöndum meðan stætt er, segja forráðamenn þýska landsliðsins í kvöld sem hafa ekki í hyggju að draga landsliðið úr keppni þrátt fyrir að á annan tug leikmanna hafi smitast af covid eftir að keppni hófst á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Þrír...

Molakaffi: Aron, Duvnjak úr leik, Vranjes, Biegler, Smits, Konan, Andriuška

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...
- Auglýsing -

Erlingur og félagar brjóta blað

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu halda áfram að skrifa söguna því að í kvöld komust þeir í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með...

Vandinn eykst hjá Alfreð – er aðeins með einn markvörð

Róðurinn þyngist hjá Alfreð Gíslasyni og félögum í þýska landsliðinu. Í gær greindust fimm leikmenn smitaður af covid og í dag bættust tveir til viðbótar. Til að bæta gráu ofan á svart þá greindist varamaður sem kallaður var inn...

Niðurstaða liggur fyrir í fjórum riðlum á EM

Keppni lauk í gærkvöld í fjórum riðlum af sex á Evrópumóti karla í handknattleik í Ungverjalandi og Slóvakíu. Danir og Svartfellingar fóru áfram í millriðla úr A-riðli og Ólympíumeistarar Frakka og Króatar, silfurlið EM fyrir tveimur árum, tryggðu sér...
- Auglýsing -

EM – leikjadagskrá riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. A-riðill - Debrecen 13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...

Molakaffi: Smits, Sagosen, Bylik, Strand, Pettersson, Færeyingar

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits skoraði 13 mörk gegn Íslendingum í fyrrakvöld og 11 mörk í leik Hollendinga og Ungverja í fyrstu umferð. Þar með varð hann fjórði handknattleiksmaðurinn sem skorar meira en tug marka í tveimur fyrstu leikjum sínum...

Alfreð fær fimm leikmenn með hraðpósti

Eftir að fimm leikmenn þýska landsliðsins greindust með covid19 síðla dags hefur Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, kallað út fimm leikmenn með hraði frá Þýskalandi. Allt eru það reyndir leikmenn. Þeir voru væntanlegir til Bratislava í kvöld og eiga að vera...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -