- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Dæmdu þriðja leikinn, Bertelsen hættir, Christensen og Christensen, forseti í framboð, Biegler

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...

Molakaffi: Nýr formaður og stjórn hjá Þór, frí hjá ólympíuförum, seint leikið eftir

Árni Rúnar Jóhannesson var í gær kjörinn formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri á framhaldsaðalfundi deildarinnar sem efnt var til í þeim eina tilgangi að kjósa nýja stjórn. Aðalfundur deildarinnar var annars í mars en kjöri til stjórnar þá slegið...

Silfurþjálfarinn þykir valtur í sessi

Alexey Alekseev þjálfari rússneska kvennalandsliðsins í handknattleik kvenna þykir valtur í sessi þrátt fyrir að hafa stýrt rússneska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.Leikmenn hafa ekki lýst yfir stuðningi við Alekseev og forseti rússneska...
- Auglýsing -

Gille fetaði í fótspor Maksimov og Pokrajac

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik karla, fetaði á laugardaginn í fótspor ekki ómerkari manna í handknattleikssögunni en Rússans Vladimir Maksimov og Serbans Branislav Pokrajac. Gille varð þar með þriðji handknattleiksmaðurinn til þess að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikum...

Molakaffi: Bitter, Landin, Handawy, Gerard, Lunde, Solberg, Kuznetsova

Þýski markvörðurinn Johannes Bitter var með bestu hlutfallsmarkvörslu markvarða í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó sem lauk um nýliðna helgi. Bitter varði þriðja hvert skot sem barst á markið hans, alls 32 af 96. Daninn Niklas Landin varð...

Molakaffi: Krickau, Viktor Gísli, Guigou, Abalo, hefur fengið nóg

Nicolej Krickau, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins GOG, hrósaði Viktori Gísla Hallgrímssyni í hástert eftir að GOG vann Bjerringbro/Silkeborg í æfingaleik um helgina, 34:27. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fór hamförum, ekki síst í fyrri hálfleik. Frönsku handknattleiksmennirnir Michaël Guigou og Luc Abalo léku í...
- Auglýsing -

ÓL: Vyakhireva sú mikilvægasta en segist vera hætt

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva var valin mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem lauk í Tókýó í morgun. Vyakhireva fór á kostum í nokkrum leikjum Rússa á leikunum, m.a. gegn Noregi í undanúrslitum.Vyakhireva er 26 ára gömul örvhent skytta. Hún hefur...

Þórir: Við vildum slútta þessu vel

„Þetta er bara gleði. Ég hef verið svo lengi í þessu og er því auðmjúkur. Það er ekkert gefið að vinna medalíu á EM, HM eða á Ólympíuleikum þótt það sé orðinn vani og menn orðnir grátstórir í Noregi....

ÓL: Frakkar tvöfaldir meistarar

Frakkar eru tvöfaldir Ólympíumeistarar í handknattleik eftir að kvennalandslið þjóðarinnar lagði Rússland með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem Frakkar fagna sigri í kvennaflokki á Ólympíuleikum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gunnar, Bjarki Gomez, Maqueda, Djushebaev, Eyjamenn, Bauer

Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson dæma um þessar mundir leiki í B-deild Evrópumóts kvennalandsliða skipað leikmönnum 17 ára og yngri sem fram fer í Litáen. Þeir voru í eldlínunni strax á fyrsta keppnisdegi í gær þegar þeir héldu...

ÓL: Norðmenn kjöldrógu Svía

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt aðra leikana í röð. Eftir tap fyrir Rússum í undanúrslitum í fyrradag þá kjöldró norska liðið það sænska í bronsleiknum og vann með...

ÓL: Úrslitaleikir kvenna– tímasetningar

Leikið verður til verðlauna í nótt og í fyrramálið, að íslenskum tíma, í handknattleikskeppni kvenna Ólympíuleikanna í Tókýó. Eftir tveggja vikna keppni og 36 leiki milli liða frá 12 þjóðum standa fjögur eftir sem berjast um verðlaunin. Eitt þeirra...
- Auglýsing -

ÓL: Lítt þekktur fyrir ári – sá mikilvægasti í dag

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var í dag valinn mikilvægasti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Gidsel hefur komið eins og stormsveipur inn í danska landsliðið og alþjóðalegan handknattleik á síðustu mánuðum.Fyrir ári síðan hafði hann ekki leikið einn leik með...

ÓL: Frakkar meistarar í mikilli dramatík

Frakkar eru Ólympíumeistarar í handknattleik karla eftir tveggja marka sigur á Ólympíumeisturunum frá 2016, Dönum, í hörku úrslitaleik í Tókýó í dag, 25:23, þar sem mikil dramatík var á síðustu sekúndunum. Ludovig Fabregas innsiglaði sigur Frakka á síðustu sekúndunum...

ÓL: Enterrios kvaddi með sigurmarki og bronsverðlaunum

Raúl Enterrios tryggði Spáni bronsverðlaun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar hann innsiglaði sigur á Egyptum fimm sekúndum fyrir leikslok, 33:31, í Tókýó í morgun. Það var einstaklega vel við hæfi þar sem þessi þrautreyndi kappi lauk með sigurmarkinu áratuga löngum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -