Næst verður leikið í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á morgun og eins um sæti í Forsetabikarnum.Í átta liða úrslitum mætast:Danmörk - Egyptaland.Svíþjóð - Katar.Spánn - Noregur.Frakkland - Ungverjaland.Undanúrslit fara fram á föstudag og úrslitaleikurinn og...
Lokaumferðin í milliriðli eitt og tvö á HM í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir umferðina var ljóst að Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar færu áfram í 8-liða úrslitum úr milliriðli eitt. Spenna var í milliriðli tvö um hvort...
Handknattleikssamband Slóveníu ber mótshöldurum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi og alþjóða handknattleikssambandinu ekki góða söguna. Þeir hafa kvartað yfir því sem þeir segja að geti alls ekki verið tilviljun en tólf leikmenn Slóvena fengu matareitrun, eða a.m.k....
Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...
Frakkland, Noregur, Svíþjóð og Egyptaland tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi. Frakkar unnu öruggan sigur á Portúgal sem hafði að litlu að keppa að þessu sinni eftir að ljóst varð...
Magakveisa herjar í herbúðum heimsmeistara Danmerkur og virðist ganga illa að kveða hana niður eftir því sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari segir. Leikmennirnir Mikkel Hansen, Johan Hansen gátu ekki tekið þátt í leiknum við Japan í gærkvöld auk sjúkraþjálfarans...
Síðustu leikir í milliriðli þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik fara fram síðdegis og í kvöld. Í þriðja riðli getur íslenska landsliðið dregið úr vonum Norðmanna um sæti í 8-liða úrslitum með sigri. Þar með opnaðist...
Ungverjar og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptlandi þótt enn eigi eftir að leika lokaumferðina. Ungverjar hafa ekki tapað leik á mótinu og héldu uppteknum hætti í dag...
Hinn þekkti króatíski handknattleiksþjálfari tilkynnti um uppsögn sína úr starfi landsliðsþjálfara Króatíu eftir að króatíska landsliðið tapaði fyrir Argentínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Cervar, sem stendur á sjötugu, hefur stýrt landsliði Króata í tæp fjögur ár að þessu...
Leikið verður í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag auk eins leiks í keppninni um Forsetabikarinn.Í fyrri milliriðlinum verður fróðlegt að sjá hvort Ungverjar halda sigurgöngu sinni áfram á mótinu en þeir hafa...
Það er komið að ögurstundu í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna en 12. umferðin fer fram um helgina. Í A-riðli mætast Metz og FTC í leik sem gæti skorið úr um það hvort liðið hafni í 2. sæti riðilsins. Buducnost...
Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um sæti í undanúrslitum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi eftir leikina í gær. Svíþjóð, Egyptaland, Landslið Rússlands og Slóvenía eiga öll möguleika á sæti í undanúrslitum. Aðeins munar...
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...
Þá er komið að annarri umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska landsliðið mætir Frökkum klukkan 17 í milliriðli þrjú. Frakkar hafa ekki tapað leik á mótinu og stefna ótrauðir á efsta sæti og tryggja...
Segja má að úrslit fyrstu umferðar í leikjum milliriðila eitt og tvö hafi verið eftir bókinni. Þau lið sem fyrirfram voru talin sterkari unnu sína leiki. Íslensku þjálfararnir þrír máttu bíta í súr epli að tapa leikjum sínum. Eins...