Útlönd

- Auglýsing -

Yfirburðir hjá Angóla

Angóla varð í gær Afríkumeistari í handknattleik kvenna í þriðja sinn í röð og í fjórtánda skipti alls. Lið Angóla vann Kamerún í úrslitaleik með 10 marka mun, 25:15, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri...

Molakaffi: Finnur Ingi, Amega, Prokop, Ortega og Areia

Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna. Önnur sterk...

Kýpur með í næstu forkeppni

Kýpur fór með sigur úr býtum í IHF/EHF bikarnum í handknattleik karla í dag en um er ræða keppni liðanna sem eru í neðsta styrkleikaflokki í evrópskum handknattleik. Sigurliðið öðlast keppnisrétt í forkeppni EM 2024. Landslið Kýpur vann landslið...
- Auglýsing -

Lofar leikmönnum gulli og grænum skógum

Sergey Shishkarev, forseti rússneska handknattleikssambandsins, einn sterkefnaðasti maður landsins og fyrrverandi þingmaður, lofar leikmönnum kvennalandsliðsins gulli og grænum skógum verði landsliðið í allra fremstu röð á Ólympíuleikunum í sumar. Shishkarev segir að mikið álag fylgi undirbúningi og þátttöku fyrir...

Svíar hafa valið ólympíulandslið sín

Sænsku landsliðsþjálfararnir í handknattleik karla og kvenna tilkynntu í morgun hvaða leikmenn þeir hafa valið til þess að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Japan sem hefst eftir um fimm vikur. Þrettán af 14 leikmönnum karlalandsliðsins voru í liðinu...

Molakaffi: Mortensen, IK Sävehof, Birna, Ortega, Magalhaes

Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen kveður Barcelona í sumar eftir þrjú ár hjá félaginu. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær. Ekki kom fram með hvaða liði Mortensen leikur með á næsta keppnistímabili. Hann hefur átt erfitt uppdráttar...
- Auglýsing -

Ólympíudraumur Polman er úr sögunni

Draumur einnar fremstu handknattleikskonu samtímans, Estavana Polman, um að taka þátt í Ólympíuleikunum í sumar með heimsmeisturum Hollands er úr sögunni. Polman greindi frá þessu í gær. Hún þarf að gangast undir aðgerð á hné á næstunni og verður...

Molakaffi: Brynjólfur, Atli, Arnór, Þráinn, Stefán, Ólafur, Geir, Björgvin, Entrerrios, Steins, Garciandia, Grams

Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka, meiddist á ökkla snemma leiks gegn Val í fyrri úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu og óvissa ríkir um þátttöku hans í síðari viðureigninni á föstudaginn. Alexander...

Molakaffi: Remili, Kounkoud, Entrerrios, de Vargas, Strebik, Rivera, Mem, Hombrados

Pólska meistaraliðið Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með hefur samið við frönsku landsliðsmennina Nedim Remili og Benoît Kounkoud. Þeir koma til Kielce eftir ár. Báðir eru nú í herbúðum Paris SG. Samningur þeirra...
- Auglýsing -

Myndskeið: Fimm frábær mörk frá úrslitahelginni

Mörg glæsileg tilþrif og mörk sáust í leikjunum fjórum sem fram fóru á laugardag og sunnudag þegar smiðshöggið var rekið á keppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki með sigri Barcelona. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm frábærum...

Myndskeið: Barcelonaliðið lék við hvern sinn fingur

Barcelona varð Evrópumeistari meistaraliða, sem kallast Meistaradeild Evrópu, í tíunda sinn í gær þegar liðið vann Aalborg Håndbold í úrslitaleik í Lanxess-Arena í Köln, 36:23. Sex ár eru síðan Barcelona vann síðast Meistaradeild Evrópu. Barcelonaliðið fór á kostum í...

Barcelona er besta lið heims – 60 leikir án taps á tímabilinu

Lið Barcelona sýndi allar sínar bestu hliðar þegar það vann dönsku meistarana Aalborg Håndbold, 36:23, í úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Leikmenn Barcelona léku bókstaflega við hvern sinn fingur svo varla hefur sést annað eins....
- Auglýsing -

Bronsið fer til Frakklands

PSG hafði betur í uppgjöri frönsku liðanna um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag, lokatölur 31:28. Leikmenn Nantes voru skrefi á eftir lengsta af leiksins og voru m.a. fjórum mörkum undir, 17:13,...

Katalóníurisinn mætir þeim dönsku í úrslitum

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun gegn Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold. Barcelona vann öruggan sigur á franska liðinu Nantes í undanúrslitum í dag, 31:26, en að vanda var leikið í Lanxess-Arena í Köln þar...

Evrópuævintýri Arnórs og Álaborgar heldur áfram

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold gerir það ekki endasleppt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Það leikur til úrslita í keppninni á morgun gegn annað hvort Barcelona eða Nantes. Aalborg vann franska stórliðið PSG, 35:33, í hörkuleik í undanúrslitum í Lanxess-Arena...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -