Útlönd / HM'23

- Auglýsing -

Þórir:„Hvað þarf að gerast til að hætt verði við?“

„Ég get verið hreinskilinn með það en á síðustu dögum og vikum hef ég velt því fyrir mér hvort rétt væri að hætta við EM við þessar aðstæður sem ríkja. Óvissan er svo mikil,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska...

Höfum skyldum að gegna

Þýski landsliðsmaðurinn Timo Kastening segist verða fyrsti maður til að gefa kost á sér í landsliðið verði eftir því sóst. Hann var í þýska landsliðinu sem lék gegn Bosníu og Eistlandi í undankeppni EM í byrjun þessa mánaðar. Kastening...

Molakaffi: Steinlágu heima, Bíró framlengir, öruggt hjá Rostov, jákvætt og neikvætt

Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås steinlágu á heimavelli í gærkvöld fyrir HK Aranäs, 29:18, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Aron Dagur skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar en eitt...

Barcelona er óstöðvandi

Ekkert lát er á sigurgöngu Arons Pálmarssonar og félaga í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn sjötta leik í keppninni og eru eina liðið af þeim sextán sem taka þátt sem enn hefur ekki...

Allir endar senn hnýttir

Búist er við að síðar í dag verði tilkynnt að Handknattleikssamband Danmerkur, DHF, verði gestgjafi Evrópumóts kvenna sem hefst 3. desember. TV2 í Danmörku segir að verið sé að hnýta allra síðustu endana og von sé á yfirlýsingu hjá...

Geta félögin sett leikmönnum stólinn fyrir dyrnar?

Mikil umræða á sér stað innan þýska handknattleiksins um heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar. Skiptar skoðanir eru á meðal manna um hvort mótið eigi að fara fram eða ekki. Eins hvort...

Molakaffi: Þórir hóar í markvörð, vináttuleikir frændþjóða, Lazarov lagstur

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur kallað á þriðja markvörðinn í EM-hópinn, Marie Davidsen, sem leikur með Thüringen í Þýskalandi. Silje Solberg, markvörður, greindist með kórónuveiruna á dögunum og verður þar af leiðandi ekki með á æfingum...

Þrek þraut í Álaborg

Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...

Til Danmerkur á mánudag

Að öllu óbreyttu þá kemur norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirsson, saman í Danmörku á mánudaginn. Allur undirbúningur liðsins fer fram í Danmörku þar sem leikmenn hittast. Þetta staðfesti Þórir við handbolta.is í gær. Þar með er...

Vill fresta EM fram á sumar

Ljubomir Obradovic þjálfari serbneska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í EM kvenna í desember segir ekkert vit í því að halda mótið við núverandi aðstæður í Evrópu. Réttast væri að slá mótinu á frest þangað til betur viðrar í baráttunni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -