Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistaradeild: Mörk mætir fyrri félögum í Kristiansand

Meistaradeild kvenna í handknattleik fer aftur af stað á morgun eftir tveggja vikna landsliðshlé. Stórleikur helgarinnar er án efa leikur Vipers og CSM Bucaresti en bæði lið eru með fullt hús stiga í A-riðli. Það er þó ekki...

Konur dæma alla leiki EM

Í fyrsta sinn dæma konur alla leiki á Evrópumóti landsliða í kvennaflokki þegar mótið fer fram í Noregi og Danmörku í desember. Þetta var tilkynnt í dag þegar Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá hvað tíu dómarapör hafi verið valin...

Tíundi þjálfarinn rekinn á fjórum árum

Igor Vori mátti axla sín skinn í morgun eftir fimm mánuði í starfi sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hjá fáum félögum er stóll þjálfara heitari en hjá króatíska meistaraliðinu en Vori er tíundi þjálfari liðsins á fjórum árum...
- Auglýsing -

Hrókeringar markvarða á næstunni

Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út. Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...

Molakaffi: Møller meiddur, Lugi gefur Evrópuleik, Neagu ekki til Noregs

Danski handknattleikmaðurinn  Lasse Møller, sem gekk til liðs við Flensburg í sumar er meiddur á handlegg og verður frá keppni í “nokkra mánuði” eins og segir í tilkynningu frá Flensburg. Møller meiddist í sínum fyrsta leik fyrir liðið um...

Áfram 500 manna hámark

Áfram mega að hámarki 500 áhorfendur vera á kappleikjum í dönskum handknattleik en vissar væntingar voru gerðar til þess að markið yrði fært ofar frá og með 18. okótber. Kórónuveiran leikur enn lausum hala í Danmörku eins og víða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Burst hjá Aroni, Andersson og Sunnefeldt

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir  Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...

Byrja ekki fyrr en í desember

Keppni í norsku C-deildinni, 2. deild, í handknattleik karla og kvenna hefst ekki fyrr en í fyrsta lagi í desember samkvæmt því sem norska handknattleikssambandið ákvað í gær. Síðsumars var tilkynnt að reynt yrði að hefja keppni í lok...

Molakaffi: Appelgren frá út árið, Sagosen og Hansen

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, verður án annars markvarðar síns,  Mikael Appelgren, það sem eftir lifir árs. Appelgren er meiddur á öxl og þarf að gangast undir aðgerð til að fá...
- Auglýsing -

Margir vilja verða gestgjafar EM

Mikill áhugi er fyrir hendi á meðal Handknattleikssamabanda í Evrópu að vera gestgjafar Evrópumóta landsliða. Þegar hafa 14 þjóðir lýst yfir vilja til þess að halda EM karla og kvenna 2026 og 2028, ýmist einar eða þá í samvinnu...

Molakaffi: Íslendingar í Noregi og óvissa hjá Sagosen

Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Drammen og Viktor Petersen Norberg tvö er liðið tapaði í heimsókn sinni til Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 32:30. Drammen situr þar með í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig...

Nokkrar perlur frá Aroni og félögum – myndskeið

Aron Pálmarsson fór á kostum með Barcelona í gær þegar liðið vann Nantes, 35:27, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron skoraði sex mörk í sjö skotum, átti einnig nokkrar stoðsendingar. Hér má sjá nokkrar af perlum Arons og samherja...
- Auglýsing -

Aron og félagar léku á als oddi

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona sýndu nokkrar af sínum bestu hliðum í gærkvöld þegar þeir unnu sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, 35:27, í heimsókn sinni til Nantes í Frakklandi. Barcelona var þremur mörkum yfir í...

Molakaffi: Andersson með á ný – 25 ár frá fyrsta bikar

Mattias Andersson hefur tekið fram markmannsgallann á nýjan leik tveimur árum eftir að hann lagði hann frá sér nýþveginn upp á hillu. Andersson verður varamarkvörður THW Kiel næstu vikurnar meðan Niklas Landin verður fjarverandi vegna aðgerðar á hné. Andersson,...

PSG enn án stiga – glæsimark Skube – myndskeið

Franska stórliðið PSG er enn án stiga eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik. Í dag tapaði liðið fyrir Meshkov Brest, 32:21, í Brest í Hvíta-Rússlandi í A-riðli keppninnar. PSG-liðið var alls ekki sannfærandi á köflum í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -