Útlönd

- Auglýsing -

Vipers Evrópumeistari í fyrsta sinn

Norska liðið Vipers Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, Meistaradeild Evrópu. Vipers vann franska liðið Brest Bretange, 34-28, í úrslitaleik keppninnar í Búdapest. Þetta er í fyrsta sinn sem Vipers vinnur Meistaradeildina og um leið fyrsti úrslitaleikur...

Þær rússnesku áttu aldrei möguleika

Györ og CSKA áttust við í leiknum um bronsverðlaunin í Búdapest í dag þar sem að ungverska liðið reyndist mun sterkara og vann með 11 marka mun,  32-21, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Hvort félagið verður skráð í söguna?

Nú þegar líður að lokum Meistaradeildar kvenna er ljóst að nýtt nafn verður ritað efst á lista yfir sigurlið keppninnar.  Franska liðið Brest og norska liðið Vipers munu eigast við í úrslitaleiknum í Final4 sem fer fram í Búdapest...
- Auglýsing -

Úrvalslið Meistaradeildar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt val sitt á úrvalsliði Meistaradeildar kvenna á þessari leiktíð. Tveir leikmenn liðsins taka ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hófst í í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Það eru Cristina Negu og Majda...

Vipers í úrslit í fyrsta sinn

Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en...

Brest lagði stein í götu Györ

Það var boðið uppá hágæða handbolta þegar að Györ og Brest áttust við í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna þar sem að Brest hafði betur, 27-25, eftir vítakastkeppni eftir að staðan hafði verið 20-20 eftir venjulegan leiktíma og 23-23...
- Auglýsing -

Staðreyndir fyrir úrslitahelgina

Fjórir leikir eru enn eftir í Meistaradeild kvenna en 124 er lokið. Györ, Brest, Vipers og CSKA munu berjast um það að lyfta titlinum eftirsótta um helgina í Búdapest. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun í...

Molakaffi: Fritz mættur, Ortega, Pascual, Kalarash, Mikkelsen, Guigou, Simonet

Henning Fritz, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur dregið fram skóna og ætlar að vera Flensburg til halds og trausts út keppninstímabilið eftir að ljóst var að Benjamin Buric leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu vegna meiðsla. Fritz er 46 ára...

Hvoru liðinu tekst að ljúka tímabilinu með söglegum úrslitaleik?

Í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna í handknattleik mætast rússneska liðið CSKA og norska liðið Vipers. Liðunum hefur aldrei tekist að komast alla leið í úrslitaleikinn. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem lið þessara félaga leiða saman hesta...
- Auglýsing -

Tekst Brest það ómögulega?

Biðinni löngu eftir Final4 úrslitahelginni í Meistaradeild er lokið. Tveimur árum eftir að titlinum eftirsótta var síðast fagnað í Búdapest mæta fjögur bestu kvennalið álfunnar á ný í Papp László Sportaréna-íþróttahöllina í Búdapest til þess að taka þátt í...

Molakaffi: Groetzki, annar gafst upp á forsetanum, Sulland, Portengen rekinn

Patrick Groetzki leikur vart meira með Rhein-Neckar Löwen á keppnistímabilinu eftir að hafa meiðst á æfingu. Ekki var greint frá hversu alvarleg meiðsli hans eru en vonir standa til þess að Groetzki verði tilbúinn í slaginn þegar þýska landsliðið...

Segir Moustafa sýna tennurnar

Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa,...
- Auglýsing -

Staðfestir för sína til EHV Aue

Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...

Molakaffi: Sveinn, Stevanovic, Skuru meistari, pattstaða um bronsið, Limoges neitar, Grubišić

Sveinn Jóhannsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE féllu í gær út úr dönsku bikarkeppninni í handknattleik þegar þeir töpuðu fyrir 2. deildarliðinu IK Skovbakken , 27:26. Sveinn skoraði sex mörk fyrir SönderjyskE en liðið er nú komið í...

Molakaffi: Annika, Vranjes, Karabatic og Svan

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni að riðlakeppni Evrópumótsins í byrjun júní. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Finnlands og Ísrael. Sigurlið riðilsins fær sæti í undankeppninni sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -