- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Fer ekki til Barcelona, sigur hjá Arnóri, tap hjá Arnari og Jeppsson úr leik

Danski handknattleiksmarkvörðurinn Emil Nielsen gengur ekki til liðs við Barcelona á næsta sumri eins vonir stóðu til. Nielsen ætlar að leika með Nantes í Frakklandi út samningstíma sinn vorið 2022. Viðræður um kaup Barcelona á markverðinum hafa siglt í...

Norðmenn senda B-liðið í EM leikina í janúar

Norska karlalandsliðið í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar, verður ekki sent til leiks gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM í byrjun janúar. B-liðið, eða það sem Norðmenn kalla, rekruttlandslag, tekur slaginn í undankeppni EM meðan...

Þær norsku eru efstar á blaði

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hin norska Nora Mörk verði markadrottning Evrópumóts kvenna þegar aðeins eru eftir fimm leikir á mótinu. Þar af á hún tvo leiki eftir óleikna. Mörk er 12 mörkum á undan Króatanum...
- Auglýsing -

Rekinn fyrir síðasta leikinn

Rússneska handknattleikssambandið hefur fyrirvaralaust sagt upp þjálfara kvennalandsliðsins, Ambros Martín. Hann fékk að taka pokann sinn í gærkvöld strax að loknum tapleik við Dani í lokaumferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Tapið varð til þess að rússneska landsliðið leikur ekki...

Molakaffi: Orðrómur staðfestur, 20 marka sigur, stórtap, fleiri hætta við HM

Í gær var staðfestur orðrómur undanfarinnar viku að danski hornamaðurinn Emil Jakobsen, samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá GOG í Danmörku, gengur til liðs við Flensburg á næsta keppnistímabili. Jakobsen, sem er 22 ára gamall og hefur farið á kostum...

EM: Danir felldu rússnesku birnurnar

Danir tryggðu sér sæti í undanúrslitum með frábærum leik og öruggum sigri á Rússum, 30:23. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, var fremst meðal jafningja og var með nærri 50% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Stórleikur hennar lagið grunn að...
- Auglýsing -

EM: Stríð frændþjóða í undanúrslitum

Sannkallaður risalagur verður í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudaginn í Jyske Bank Boxen í Herning kl. 19.30. Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast þar og sigurliðið mun leika til úrslita á sunnudaginn á sama stað. Tapliðið leikur um...

EM: Króatar brutu blað

Króatía – Þýskaland 23:20 (12:12)Mikilvægi leiksins var augljós strax við upphafsflaut en þýska liðið byrjaði betur og það tók Króatana fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Þjóðverjar náðu fjórum sinnum tveggja marka forystu en þær króatísku jöfnuðu ávallt metin...

EM: Rúmenar misstu móðinn og Hollendingar gengu á lagið

Hollendingar unnu stóran sigur á Rúmenum, 35:24, í lokaleik þjóðanna í millriðlakeppni EM kvenna í handknattleik í dag. Á sama tíma skildu Svartfellingar og Spánverjar jafnir í hinum milliriðli keppninnar. Ekkert liðanna fjögurra á lengur möguleika á að ná...
- Auglýsing -

EM: Króatar vilja halda áfram að skrifa söguna

Það er enn að miklu að keppa í milliriðli tvö á EM kvenna í handknattleik en stærsta spurning dagsins er hvaða lið mun fylgja því norska í undanúrslitin. Það verður annað hvort Króatía, sem vonast til að ná í...

EM: Þrjár þjóðir berjast um tvö sæti

Á lokadegi í milliriðli 1 á Evrópumóti kvenna í handknattleik verður keppnin um sætið í undanúrslitum á milli liðanna sem spiluðu til úrslita á EM 2018, Frakklands og Rússlands, og gestgjafanna frá Danmörku. Þessi þrjú lið geta öll ennþá...

EM: Spenna á nokkrum vígstöðum í lokaumferðinni

Í dag og í kvöld verða leiknir sex síðustu leikirnir í milliriðlakeppni EM kvenna í handknattleik. Að þeim loknum skýrist hvaða tvö lið fylgja Normönnum Frökkum eftir í undanúrslit og hverjir mætast þar. Í milliriðli eitt standa Frakka...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kveður Aðalstein í vor, liðin skulu mæta á ný á Höllinni á Hálsi

Ungverski miðjumaðurinn Gabor Csaszar sem undanfarin ár hefur leikið með Kadetten Schaffhausen yfirgefur félagið við lok þessarar leiktíðar. Csaszar, sem er 36 ára gamall, hefur skrifað undir þriggja ára samning við GC Amicitia Zürich. Hann kom til Kadetten fyrir...

EM: Enn varð sóknarleikurinn Rúmenum að falli

Hvorki Ungverjaland né Rúmenía áttu  möguleika á því að spila um sæti á þessu móti og því snerist þessi leikur aðallega um heiðurinn og reyna að ná sem besta mögulega sætinu á mótinu úr því sem komið var.  Það...

EM: Vonir Hollendinga veikjast þrátt fyrir sigur

Tess Wester sá til þess að hollenska landsliðið vann það þýska í fyrri leik kvöldsins á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. 28:27. Hún varði tvö skot í hraðaupphlaupum á síðustu mínútunni en myndskeið með vörslum Wester er að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -