Sjö leikir fór fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag og í kvöld. Þar með lauk fyrstu umferð í fjórum riðlum. Auk taps íslenska landsliðsins fyrir Portúgal, 25:23, sem fjallað hefur verið um þá lagði Sviss landslið Austurríkis,...
Ljóst virðist að ekki eru öll kurl kominn til grafar hvað varðar þátttöku landsliðs á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Smit hafa greinst hjá þremur liðum sem eru á mótinu. Eitt þeirra hefur þegar leikið einn leik. Þetta kemur fram í...
Alsír vann ævintýralegan sigur á Marokkó, 24:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró í kvöld en liðin eru með Íslendingum og Portúgölum í riðli á mótinu. Marokkóbúar virtust hafa öll ráð í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn þar...
Eftir að hafa fengið harða gangrýni frá norsku stórstjörnunni Sander Sagosen og Dananum Henrik Möllegaard og fleirum í gær vegna sleifarlags stjórnenda Marriott Zamalek-hótelsins í Kaíró m.a. við sóttvarnir segir Möllegaard að allt stefni á betri veg í þessum...
Þótt menn geri sér misháar vonir um að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mætt er til leiks er fátítt að þeir hendi hvíta handklæðinu inn í hringinn löngu áður en keppni hefst. Það gerðu Suður-Kóreumenn að þessu sinni. Þeir...
Ekkert verður úr því að Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Hollendingar hafa beðið í startholunum síðan í fyrradag þegar kallað var í skyndi eftir landsliðum Norður-Makedóníu...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, er afar óhress með skort á sóttvörnum og aðbúnað á hóteli því sem þýska landsliðið dvelur á í Kaíró þessa dagana. Í samtali við SkySports í Þýskalandi segir hann sóttvörnum verulega ábótavant....
Eftir upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld á milli Egypta og Chilebúa sem var eini leikurinn á fyrsta keppnisdegi mótsins, fer keppni á fullt upp úr miðjum degi í dag. Alls eru sjö leikir á dagskrá í fjórum...
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason leika með tilkynnti í gærkvöld að þrír leikmenn liðsins hafi greinst smitaður af kórónuveirunni við skimun í fyrradag. Einn leikmaður hafði þegar verið greindur á mánudaginn....
Danska Ekstra bladet slær því upp í kvöld að Egyptar hafi þverbrotið eigin reglur um áhorfendur á upphafsleik heimsmeistaramótsins, á milli landsliða Egypta og Chilebúa. Telur Ekstra bladet að a.m.k. 1.000 áhorfendur hafi verið á leiknum, þar af...
Það sem eftir er uppistandandi af leikmannahópi og starfsmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja kom til Kaíró í kvöld en ennþá leikur vafi um hvort Grænhöfðeyingar taki þátt í HM í handknattleik. Sex leikmenn og fjórir starfsmenn, þar á meðal aðalþjálfarinn heltust...
Egypska landsliðið vann upphafsleik heimsmeistaramótsins á heimavelli í kvöld eins og við var að búast enda ekki talið sennilegt að andstæðingurinn, landslið Chile, legði stein í götu Egypta.Sigur Egypta var aldrei í hættu og þegar upp var staðið...
Meðan að Erlingur Richardsson og leikmenn hollenska landsliðsins í handknattleik bíða eftir fregnum hvort þeir verði kallaðir til þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi berast þær fregnir frá Þýskalandi að hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits hafi samið við þýska...
Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin.Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks....
Það glíma fleiri handboltamenn við kórónuveiruna þessa dagana en þeir sem hyggjast taka þátt eða skipuleggja heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi. Í hádeginu var stórleik sem fram átti að fara í Kristiansand í Noregi í Meistaradeild kvenna í...