Útlönd

- Auglýsing -

HM: Níundi leikdagur – þrír íslenskir þjálfarar í eldlínunni

Þrír íslenskir þjálfarar verða á ferðinni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi í dag þegar keppni hefst í milliriðlum eitt og tvö. Alfreð Gíslason og lærisveinar í þýska landsliðinu mæta spænska landsliðinu í síðasta leik dagsins í fyrsta riðli....

Glundroði ríkir hjá Tékkum

Glundroði ríkir innan tékkneska handknattleikssambandsins í kjölfar þess að undirbúningur karlalandsliðsins fyrir HM endaði með ósköpum og þátttaka karlalandsliðsins rann út í sandinn rétt áður en landsliðið átti að leggja af stað til Egyptalands. Þá voru aðeins fjórir leikmenn...

HM: Öll úrslit dagsins og staðan – líka forsetabikarinn

Keppni í millriðlum þrjú og fjögur hófust í dag en alls verða þrír leikdagar í hverjum milliriðlanna fjögurra. Auk sigurs Sviss á Íslandi þá marði franska landsliðið það alsírska, 29:26, í hörkuleik þar sem Alsíringar gáfu gömlu herraþjóðinni...
- Auglýsing -

Fyrsta tapið hjá Popovic

Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í dag en um var að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum Covid19. Í Rúmeníu áttust við Valcea og Buducnost þar sem heimastúlkur byrjuðu þann leik mun betur og...

Molakaffi: Myrhol með verkjum, Pardin farin heim, Lindskog er mættur

Norski landsliðsmaðurinn Bjarte Myrhol er enn verkjaður í öxlinni en lætur sig hafa það að leika með norska landsliðinu á HM: Myrhol, sem er samherji Elvars Arnar Jónssonar hjá Skjern, gekkst undir aðgerð í september og vann hörðum höndum...

HM: Áttundi keppnisdagur – milliriðlar hefjast

Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla hefst í dag með sex leikjum. Íslenska landsliðið verður eitt af fyrstu liðum á svið að þessu sinni þegar það mætir Sviss í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í 6. október hverfinu...
- Auglýsing -

Mætast tvisvar á innan við viku

Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Um er að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum heimsfaraldursins sem geisar um álfuna. Í A-riðli mætast FTC og Metz og fer leikurinn fram í...

HM: Úrslit sjöunda dags, lokastaða og milliriðlar

Riðlakeppni HM í handknattleik karla lauk í kvöld þegar sjö leikir fóru fram. Í A-riðli tapaði þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fyrir bráðgóðu liði Ungverja, 29:28. Ungverjar hafa þar með fjögur stig í farteskinu í milliriðil en Þýskaland...

Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi

Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst...
- Auglýsing -

„Ég er stoltur af strákunum“

„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...

Dagur kominn með japanska landsliðið í milliriðla

Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í handknattleik karla í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Japan vann fyrir stundu Angóla, 30:29, í hörkuleik í Alexandríu í C-riðli keppninnar. Japan fer þar með áfram úr C-riðli með eitt stig eftir...

HM: Læknir sænska landsliðsins í einangrun

Kórónuveiran gerir ekki mannamun. Enginn er óhultur fyrir henni eins og læknir sænska landsliðsins í handknattleik karla, Daniel Jerrhag, hefur fengið að finna fyrir. Hann er nú kominn í einangrun eftir að hafa greinst jákvæður við skimun. Jerrhag fór...
- Auglýsing -

HM: Leikir á lokadegi riðlakeppninnar

Sjö leikir fara fram á lokakeppnisdegi riðlakeppni HM í handknattleik karla. Áttundi leikurinn, milli Grænhöfðaeyja og Úrúgvæ var felldur niður eftir að landslið Grænhöfðaeyja varð að draga sig úr keppni í gær.Spenna er enn fyrir hendi þar sem...

Molakaffi: Samherji Donna úr leik, Jakobsen neikvæður, Simonet frá, sáu það á netinu

Franski landsliðsmarkvörðurinn Wesley Pardin meiddist illa á hægra hné eftir 20 mínútna leik gegn Sviss í gær eftir að Cedrie Tunowski skall á fótlegg hans. Tveir samherjar Pardin urðu að bera hann af leikvelli og ljóst er að hnéið...

HM: Úrslit dagsins, staðan í riðlum og í milliriðlum

Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi og ljóst hvaða lið verða saman í riðli í milliriðlakeppni mótsins sem hjá neðangreindum liðum hefst á miðvikudaginn. Í milliriðli þrjú verða Frakkland, Noregur og Sviss...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -