- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HM umspil – úrslit leikja

Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi: Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...

Molakaffi: Rúnar, Gärtner, Hinze, Olsson, Beutler, Soubak og Aron

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu fyrir Dormagen á útivelli, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði ekki marki í leiknum fyrir Aue og Sveinbjörn Pétursson varði eitt skot í...

Ungverjar og Rússar geta hugað að þátttöku á HM

Fyrstu fjórir leikirnir í fyrri umferð umspilsins fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna fóru fram í dag. Þar bar e.t.v. hæst að Austurríki og Pólland skildu jöfn, 29:29, í smábænum Maria Enzersdorf í Austurríki. Ungverjar kjöldrógu liðsmenn ítalska landsliðsins með 27...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grimsbø, Nøddesbo, Cindric og Norðmaður til Svíþjóðar

Kari Aalvik Grimsbø var á dögunum afhent heiðursmerki norska handknattleikssambandsins fyrir framlag sitt til norsks handknattleiks. Grimsbø var árum saman einn fremsti markvörður heims. Frá 2005 til 2018 vann hún m.a. níu stórmót með norska landsliðinu. Grimsbø er hætt...

Allt ætlaði um koll að keyra í Hoyvík – myndskeið

Andrúmsloftið var rafmagnað í íþróttahöllinni í Hoyvík í Færeyjum í gærkvöld þegar heimamenn, og ríkjandi meistarar, H71 tryggðu sér sigur úr vítakasti eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í annarri viðureign sinni við deildarmeistara VÍF frá Vestmanna, 34:33. Allt ætlaði...

Molakaffi: Óðinn, Donni, Zulić, Pavlović, Neistin, STíF, H71, VÍF

Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið fyrstu umferðar úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Óðinn lék afar vel fyrir Holstebro er liðið lagði Skjern. Hann skoraði 6 mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar.  Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki...
- Auglýsing -

Þrír frá Íslandi og 500 áhorfendur leyfðir í Þórshöfn

Þrír færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi eru í 17 manna landsliðshópi sem valinn var í gær og tekur þátt í þremur síðustu leikjum Færeyinga í undankeppni Evrópumótsins dagana 28. og 30. apríl og 2. maí. Um er að...

Molakaffi: Meistaradeildin, Aron, Nielsen, Guðjón Valur

Ríkjandi Evrópumeistarar Györ frá Ungverjalandi mæta Brest frá Frakklandi í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna 29. maí í Búdapest þegar úrslitahelgi keppninnar fer fram. Í hinni viðureign undanúrslita eigast við Vipers frá Noregi og CSKA frá Rússlandi. Sigurliðin mætast í úrslitaleik...

Molakaffi: Skarð fyrir skildi, hætta við, samherji Elvars, bikarmeistarar

Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...
- Auglýsing -

Berge valdi enga heimamenn

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum utan Noregs í hóp sinn í morgun. Norska landsliðið á þrjá leiki eftir í undankeppni EM. Vegna strangra reglna í Noregi kom ekki til álita...

Slóvenar hefja undirbúning fyrir leikina við Íslendinga

Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...

Jacobsen gefur stjörnum landsliðsins frí

Nokkrar helstu stjörnur heimsmeistaraliðs Dana í handknattleik karla fá frí frá landsliðinu þegar Danir mæta landsliðum Sviss og Finnlands í síðustu leikjum Dana í undankeppni EM sem fram fara í kringum mánaðarmótin.Má þar m.a. nefna Mikkel Hansen, Niklas Landin,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -