- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Appelgren, Toskic, Garciandia, Borges

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Mikael Appelgren hefur ekki tekið þátt í handboltaleik í 15 mánuði. Hann gerir sér nú vonir um að geta leikið með Rhein-Neckar Löwen í fyrsta inn á keppnistímabilinu á miðvikudaginn þegar liðið sækir Bergischer HC heim í...

Meistaradeildarfróðleikur – hvað tvennir feðgar hafa unnið keppnina?

Úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik fer fram í 11. sinn í Lanxess-Arena í Köln á laugardag og sunnudag. Til úrslita leika Aalborg Håndbold, Barcelona, Nantes og Paris SG. Í undanúrslitum mætast Aalborg og PSG annarsvegar og Barcelona og Nantes...

Hefur horn í síðu gólfdúka

Hinn þrautreyndi og litríki handknattleiksþjálfari og áður leikmaður, Veselin Vujovic, segist vera þeirra skoðunar að eingöngu eigi að leika handknattleik á gólfum sem lagt er parketi. Vujovic telur að ein helsta ástæðan fyrir að alvarlegum meiðslum í handknattleik sé...
- Auglýsing -

Fimmtíu þúsund áhorfendur á leik á EM 2024

Þjóðverjar eru stórhuga þegar kemur að framkvæmd Evrópumóts karla í handknattleik eftir þrjú ár. Þeir opinberuðu leikstaði mótsins í morgun. Þá kom m.a. fram að til stendur að upphafsleikur mótsins verður háður á Merkur-Spiel-Arena knattspyrnuvellinum í Düsseldorf. Gert er...

Molakaffi: Viggó, Alexander, Aron Rafn, Ekberg, Erevik

Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk, öll úr vítaköstum, þegar lið hans Stuttgart tapaði fyrir Flensburg, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði ekki mark fyrir Flensburg að þessu sinni. Flensburg hefur þriggja...

Molakaffi: Kavticnik, Feliho, Nágy, Hannes Jón, Zivkovic

Slóveninn Vid Kavticnik hefur ákveðið að láta gott heita eftir þetta keppnistímabil. Kavticnik hefur verið atvinnumaður í handknattleik í 21 ár og m.a. leikið 197 landsleiki og tvisvar verið í sigurliði í Meistaradeild Evrópu með Kiel og Montpellier. Kavticnik...
- Auglýsing -

Molakaffi: Davis og skinnin, Johansson, áhorfendur í Lanxess, Madsen, Arnór

Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...

Annika og samherjar taka þátt í undankeppninni

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, og stöllur hennar í færeyska landsliðinu í handknattleik tryggðu sér í gær sæti í undankeppni Evrópmótsins sem hefst í haust. Færeyska landsliðið vann sinn riðil í forkeppninni sem leikinn var í Þórshöfn um helgina...

Molakaffi: Elvar, Aron, Odense, fjöldi langtímasamninga hjá Kielce

Elvar Ásgerirsson skoraði fimm mörk í sex skotum og átti eina stoðsendingu þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 36:31, í uppgjöri liðanna um sigur í frönsku B-deildinni í handknattleik í gær. Bæði lið fara upp í efstu deild á næsta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron í úrslitum, Vujovic, Pick Szeged, Medvedi, danski bikarinn

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...

Molakaffi: Elliði, Guðjón Valur, Aron Rafn, Borges, RK Vadar, Källman

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...

Molakaffi: Løke, Kehrmann, Racotea, sjálfboðaliðar, Christophersen, O’Callaghan, Laporta

Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar, Sveinbjörn, Horak, Groot, Kramer

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...

Tíu ára bið á enda, stjarna kvaddi og aðrar staðreyndir

Eftir tveggja ára bið fengum við loksins Final4 úrslitahelgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Í lok helgarinnar var nafn nýs sigurliðs ritað í sögu keppninnar, Vipers Kristiansand, met voru sett og stórstjarna kvaddi.  Hér á eftir má lesa nokkur...

Molakaffi: Pascual, Karabatic, Reistad

Staðfest var í gær að Xavi Pascual tekur við þjálfun karlaliðs Dinamo Búkarest í sumar þegar hann losnar undan samningi hjá Barcelona. Hermt er að Pascual verði einnig þjálfari rúmenska karlalandsliðsins frá og með sama tíma. Sonur hans, Alex...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -