- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HM: Hápunktur á nærri þriggja vikna handboltaveislu

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....

Bestu tilþrif HM? – myndskeið – svipað hjá Björgvin gegn Sviss

Sænski markvörðurinn Andreas Palicka átti frábæran leik þegar Svíar unnu Frakka í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró. Hann varði jafnt og þétt allan leikinn meðan starfsbræður hans í franska markinu virtust aðeins vera með til málamynda....

HM – fróðleiksmolar

Mikkel Hansen skoraði 12 mörk í undanúrslitaleik HM 2019 og aftur í gær í undanúrslitaleik Dana og Spánverja.Danska sjónvarpsstöðin TV2 slær upp mikilli veislu á morgun sunnudag vegna úrslitaleiks Dana og Svía á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Stöðin hyggst...
- Auglýsing -

Neyðast til að leika alla heimaleiki á útivelli

Hertar reglur um komu fólks til Noregs, sem settar voru á dögunum, koma væntanlega með öllu í veg fyrir að norsku meistaraliðin Elverum og Vipers Kristiansand leiki fleiri heimaleiki í Meistaradeild karla og kvenna á næstu vikum. Flest...

Norðurlandaslagur í úrslitum

Nágranna, - og frændþjóðirnar Danir og Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Danir unnu í kvöld Evrópumeistara Spánar, 35:33, í síðari undanúrslitaleik mótsins eftir að hafa verið yfir, 18:16, að loknum fyrri hálfleik. Þetta...

Ungverska stórliðið lætur ekki slá sig út af laginu

Buducnost tók á móti toppliði Györ á heimavelli í kvöld en þessi lið eru í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki. Það var við ramman reip að draga fyrir heimaliðið í þessum leik þar sem að ungverska liðið byrjaði af...
- Auglýsing -

Svíar kunna vel við sig í Kaíró

Svíar leika til úrslita á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu Frakka, 32:26, í undanúrslitaleik í dag. Í kvöld skýrist hvort sænska landsliðið leikur við heimsmeistara Dani eða Evrópumeistara Spánar í úrslitaleiknum í Kaíró á sunnudaginn. Ljóst...

HM: Leikið til undanúrslita

Undanúrslitaleikir heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld í Kaíró. Fyrri viðureign dagsins verður á milli Frakka og Svía en í þeirri síðari mætast ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur og Evrópumeistarar Spánar. Sannkallaður stórliða slagur þar á ferðinni.Frakkar lögðu Ungverja...

Molakaffi: Frakkar úr leik, meiddur samherji, Kristófer kominn heim, upplifði 2007, Horvat tekur við af Cervar

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...
- Auglýsing -

Myndin fer að skýrast í B-riðli

Næstu þrír leikir í Meistaradeild kvenna í handknattleik munu gefa skýrari mynd af toppbaráttunni í B-riðli. Annað kvöld mun topplið Györ mæta Buducnost en þær ungversku freista þess að koma sér aftur á sigurbraut eftir að hafa þurft að...

Molakaffi: Aron Rafn og Hildigunnur, sögulega staðreyndir HM, „kjallarakeppnin“

Aron Rafn Eðvarðsson varði átta skot og var með 27% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Bietigheim vann Fürstefeldbruck, 33:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Um var að ræða leik sem varð að fresta fyrr í vetur vegna...

HM – undanúrslit á föstudaginn – leiktíminn

Undanúrslitaleikir HM í handknattleik karla í Egyptalandi fara fram á föstudaginn. Leiktímarnir liggja fyrir. Þeir eru:https://www.handbolti.is/tvaer-nordurlandathjodir-i-undanurslitum-hm/
- Auglýsing -

Tvær Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum HM

Evrópumeistarar Spánar mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna leika Frakkar og Svíar. Þetta lá fyrir í kvöld eftir að Spánverjar lögðu Norðmenn örugglega, 31:26, í Kaíró í kvöld...

Heimsmeistararnir sluppu fyrir horn í vítakeppni

Heimsmeistarar Danmerkur komust í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í kvöld með sigri á Egyptum eftir tvær framlengingar og vítakeppni, 39:38. Lasse Svan innsiglaði sigur Dana úr fimmta og síðasta vítakastinu í háspennu og dramatískum leik þar...

HM: Átta liða úrslit í dag

Eftir frídag á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í gær verður þráðurinn tekinn upp í dag með fjórum leikjum í átta liða úrslitum. Klukkan 16.30 ræðst hvor heimsmeistarar Dana halda titilvörninni áfram en þeir mæta heimamönnum, landsliði Egypta....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -