Handboltaæði er runnið á Króata eftir að landslið þeirra tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir 16 ára bið. Talsmaður ferðskrifstofu í Zagreb segir að strax að loknum leiknum í gær hafi hlaðist upp pantanir á...
„Takk fyrir Dagur! Ekki hvaða þjálfari sem er hefði tekið frá sæti í landsliðinu fyrir meiddan leikmann,“ sagði Domagoj Duvnjak fyrirliði króatíska landsliðsins eftir að króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gær með...
Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
Dagur Sigurðsson er kominn með króatíska landsliðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Evrópumeisturum Frakklands, 31:28, í fyrri undanúrslitaleik mótsins í Zagreb Arena í kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn klukkan 17 í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum...
Hinn sigursæli Nikolaj Jacobsen stýrði danska landsliðinu til í 150. skipti í gær þegar liðið vann Brasilíu, 33:21, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Jacobsen tók við þjálfun danska landsliðsins 2017 þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson lét af störfum. Síðan hefur...
Portúgal er komið í undanúrslit á HM í handknattleik karla í fyrsta sinn eftir sigur á Þýskalandi, 31:30, í framlengdum leik í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi. Matim Costa skoraði sigurmark Portúgal þegar fjórar sekúndur voru eftir af...
Slóveninn Ales Pajovic er sagður verða næsti þjálfari þýska handknattleiksliðsins Flensburg-Handewitt. Pajovic er landsliðsþjálfari Austurríkis en samningur hans um þjálfun landsliðsins rennur út um mitt þetta ár.Sport-Bild segir frá þessu tíðindum í dag samkvæmt heimildum en hvorki félagið né...
Fjórða skiptið í röð eru Danir komnir í undanúrslit á heimsmeistaramóti í handknattleik. Brasilíumenn voru Dönum engin fyrirstaða í fyrri leik átta liða úrslita í Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi í kvöld að viðstöddum 5.922 áhorfendum. Lokatölur, 33:21,...
Síðari tveir leikir átta liða úrslita heimsmeistaramóts karla í handknattleik fara fram í kvöld. Klukkan 16.30 mætast Danmörk og Brasilía í íþróttahöllinni í Bærum. Þremur stundum síðar hefst síðasti leikur átta liða úrslita þegar Portúgal og Þýskaland eigast við. Portúgal...
Pólverjar unnu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Bandaríkjamenn, 24:22, eftir vítakeppni í úrslitaleik í Poreč í Króatíu. Jafnt var að loknum hefðbundnum 60 mínútna leik, 21:21.Bandaríkjamönnum tókst ekki vel til í vítakeppninni....
Frakkland leikur við Króatíu í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Zagreb Arena á fimmtudaginn eftir einn ævintýralegasta sigurmark í sögu handboltans þegar þeir lögðu Egypta, 34:33, í síðari viðureign dagsins í 8-liða úrslitum. Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá...
Neðstu liðin úr hverjum riðli á fyrsta stigi heimsmeistaramóts karla í handknattleik leika um 25. til 32. sæti og um forsetabikarinn í Poreč í Króatíu þriðjudaginn 28. janúar.Áður var keppt var í tveimur riðlum 21. til 26. janúar....
Með ótrúlegum endaspretti tókst Króötum að vinna Ungverja með eins marks mun í fyrsta leik átta liða úrslita heimsmeistaramóts karla í Zagreb Arena í kvöld, 31:30. Króatar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins. Sigurmarkið skoraði Marin Sipic af línu á...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein luku keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Bareinar unnu Alsírbúa með þriggja marka mun, 29:26, í leiknum um 29. sæti á HM. Leikurinn er einn fjögurra í keppni átta neðstu...
Kúbumenn reka lest þeirra 32 liða sem tóku þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik 2025. Kúba tapaði í dag fyrir Gíneu í leiknum 31. sæti á heimsmeistaramótinu, 33:31, að lokinni í vítakeppni. Staðan var jöfn að loknum 60 mínútna...