- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar áttu endasprett og tryggðu sér 5. sætið

Svíþjóð lagði Holland í viðureign um 5. sæti á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Vínarborg í dag, 33:32, í jöfnu,m spennandi en afar mistækum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Hollendingar virtust ætla að tryggja sér sigurinn...

EM kvenna: Frakkland – Danmörk, staðreyndir

Frakkland og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 19.30 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Danska landsliðið komst í úrslit á EM...

EM kvenna: Noregur – Ungverjaland, staðreyndir

Noregur og Ungverjaland mætast í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 16.45 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2.Noregur leikur í 14. skipti í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Rivera, uppselt, Kretschmer

Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu Carbonex-Komló, 33:28, í 13. umferð ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði skoraði þrjú mörk í leiknum. Pick Szeged stendur þar með jafnt Veszprém í öðru af tveimur...

Sagði reykingar vera sitt einkamál

Tamara Horacek leikmaður franska kvennalandsliðsins í handknattleik sem leikur til undanúrslita á EM kvenna gegn Danmörku á morgun var spurð á blaðamannfundi í dag út í mynd sem birtist á dögunum í fjölmiðlum á Norðurlöndunum þar sem hún og...

Undanúrslitaleikir EM í Vínarborg annað kvöld

Undanúrslitaleikir Evrópumóts kvenna fara fram á föstudaginn í Wiener Stadthalle í Vínarborg. Danir náðu síðasta undanúrslitasætinu í gærkvöld með sigri á Hollendingum í uppgjöri um annað sæti í milliriðli tvö. Noregur og Danmörk fóru áfram í undanúrslit um riðli...
- Auglýsing -

Sjöundi sigur Noregs – 12 leikmenn skoruðu 40 mörk

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur á landsliði Sviss, 40:24, í síðasta leik milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að efsta sæti riðilsins kæmi í hlut norska landsliðsins. Sviss rak lestina í...

Danir í undanúrslit EM og hreppa einnig HM-farseðil

Danska landsliðið mætir heimsmeisturum Frakka í undanúrslitum Evrópumóts kvenna á föstudaginn. Danir kræktu í síðasta sætið í undanúrslitum í kvöld með sigri á Hollendingum í næst síðasta leik milliriðils tvö í Vínarborg, 30:26. Með sigrinum tryggði Danmörk sér einnig...

Molakaffi: Japan vann í Nýju Delí, Toft, Axnér, Andersen

Japanska landsliðið varð í gær Asíumeistari í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á landsliði Suður Kóreu, 25:24, í úrslitaleik Asíumótsins sem staðið hefur yfir í Nýju Delí á Indlandi síðan í upphafi mánaðarins. Suður Kórea var með þriggja marka...
- Auglýsing -

Danir afskrifa tvo sterka leikmenn á EM

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna er tilneyddur að afskrifa frekari þátttöku tveggja sterkra leikmanna á Evrópumótinu í handknattleik. Tilkynnt var síðdegis að Althea Reinhardt og Sarah Iversen taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu.Iversen sleit krossband...

Svíar leika um fimmta sætið á EM sem getur skipt máli

Svíar leika um 5. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik á föstudaginn gegn annað hvort Danmörku eða Hollandi eftir að hafa lagt Svartfellinga, 25:24, í æsispennandi viðureign og þeirri síðustu sem fram fór á mótinu í Debrecen í Ungverjalandi...

Ungverjar glíma við Þóri og norska landsliðið í undanúrslitum

Ungverjar mæta norska landsliðinu í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á föstudaginn. Það var ljóst eftir að ungverska landsliðið tapaði fyrir Frökkum í síðustu umferð milliriðils eitt í Debrecen í Ungverjalandi í kvöld, 30:27. Ungverska landsliðið hafnaði...
- Auglýsing -

Meiðslalisti Dana á EM lengist – úrslitaleikur framundan

Sigur Dana á Slóvenum í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 33:26, í gærkvöld var súrsætur. Margt bendir til þess að ein af öflugri leikmönnum danska liðsins, Sarah Iversen, hafi meiðst alvarlega á hné og taki ekki þátt í fleiri leikjum á mótinu....

Molakaffi: Nýir þjálfarar taka við, Gómez, Saugstrup, Kaufmann

Peter Woth sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið TuS Metzingen sem Sandra Erlingsdóttir leikur með hefur verið leystur frá störfum. Frammistaða liðsins, sem varð bikarmeistari í vor, hefur ekki verið viðunandi að mati stjórnenda félagsins. Miriam Hirsch hefur verið ráðinn...

Áfram eru Þórir og norska landsliðið á sigurbraut

Norska landsliðið innsiglaði efsta sæti milliriðils tvö á EM kvenna í kvöld með fimm marka sigri á Þýskalandi, 32:27, í Vínarborg, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik. Þetta var sjötti sigur Noregs á mótinu. Víst er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -