Útlönd

- Auglýsing -

Meisturunum hent út úr meistarakeppninni

Uppsögn allra samninga leikmanna HB Ludwigsburg hefur þegar dregið dilk á eftir sér. Stjórn þýsku deildarkeppninnar í kvennaflokki ákvað í dag að meistararnir taki ekki þátt í meistarakeppninni þar sem mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í upphafi leiktíðar.HB...

Molakaffi: Leitin á enda, erum í áfalli, óvissa

Eftir miklar vangaveltur og leit að leikmanni síðustu vikur lítur út fyrir að Svíinn Casper Emil Käll verði lausnin á vanda danska úrvalsdeildarliðsins GOG. Margir leikmenn hafa verið orðaðir við liðið í sumar eftir að þýsku meistararnir Füchse Berlin...

Öllum leikmönnum meistaraliðsins var sagt upp störfum

Allir leikmenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eru lausir undan samningum við félagið. Þeim er frjálst að fara þegar í stað enda er ljóst að félagið getur ekki staðið við einn einasta samning. Forsvarsmenn félagsins sögðu frá þessu í dag...
- Auglýsing -

Sterbik rekinn frá ungversku meisturunum

Ungverska stórliðið One Veszprem HC hefur fyrirvaralaust sagt upp markvarðaþjálfaranum Arpad Sterbik. Tilkynnti félagið uppsögnina í morgun. Kemur hún mörgum í opna skjöldu. Sterbik hefur verið í herbúðum One Veszprém í sjö ár, þar af síðustu fimm árin sem...

Óviðunandi að 81 árs maður sé endurkjörinn án mótframboðs

Snemma á þessu ári tilkynnti Gerd Butzeck um framboð sitt til forseta Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. Hann hefur stuðning þýska handknattleikssambandsins fyrir framboði sínu en frambjóðendur verða að hafa eitt sérsamband innan IHF á bak við sig til þess að geta...

Molakaffi: Tumi, Tryggvi, Hannes, Gérard, Pytlick, Seesing

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Alpla Hard tapaði með sex marka mun, 39:33, fyrir THW Kiel á æfingamóti í handknattleik karla í gær. Tryggvi Garðar Jónsson var einnig í leikmannahópi Alpla Hard...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bundsen, Makucs, Donni, Arnór

Hermt er að sænski landsliðsmarkvörðurinn Johanna Bundsen verði ekki mikið lengur í herbúðum þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg, hvort sem liðið tórir áfram eða ekki. Rúmenskir fjölmiðlar segja frá því að rúmensku liðin CSM Búkarest, Gloria Bistrița og SCM Râmnicu...

Enginn lausn í sjónmáli vegna hyldýpisgjár

Jens Steffensen framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins Viborg viðurkennir að félagið sé í afar snúinni stöðu vegna hyldýpis gjáar sem hefur myndast milli leikmanna liðsins annars vegar og Christian Pedersen, helstu kempu liðsins, hinsvegar. Pedersen var send í 14 daga frí...

Molakaffi: Andrea, Elín, Díana, Mørk, Steinhauser, Milosavljev, Kretzschmar

Andrea Jacobsen og Elín Rósa Magnúsdóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Blomberg-Lippe tapaði með níu marka mun fyrir danska liðinu Esbjerg, 33:24, í æfingaleik í Esbjerg í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði ekki fyrir Blomberg-Lippe. Þetta var síðari...
- Auglýsing -

Skrifræði tefur fyrir komu eftirmanns Andra Más

Það er ekki aðeins á Íslandi sem illa gengur að gefa út leyfi fyrir þessu og hinu. Skrifræði í Þýskalandi og Egyptalandi hefur veldur því að dregist hefur úr hömlu að egypski handknattleiksmaðurinn Ahmed Khairy geti orðið eftirmaður Andra...

Molakaffi: Milosavljev, Karacic, Quenstedt, Morawski, Kína

Óstaðfestar fregnir handball-planet herma að serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hafi þegar samið við pólska liðið Industria Kielce frá og með sumrinu 2026. Milosavljev hefur verið jafn besti markvörður þýsku 1. deildarinnar undanfarin ár og varð m.a. þýskur meistari með...

Safnaði í styrktarsjóð barna með hverju marki sem hann skoraði í 13 ár

Í hvert sinn sem þýski handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek hefur skorað mark fyrir THW Kiel á síðustu árum hefur hann safnað peningum til styrktar barnadeildar krabbameinslækninga á háskólasjúkrahúsinu í Kiel. Nú þegar Wiencek er hættur að leika handbolta hefur hann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hausherr, Blomberg á Jótlandi, Szilagyi

Þýska landsliðskonan Lena Hausherr hefur slitið krossband í hné í annað sinn á innan við ári. Hausherr, sem er leikmaður Borussia Dortmund, sleit krossband í hné degi eftir að hafa verið valin í þýska landsliðshópinn fyrir EM á síðasta...

Leggur skóna á hilluna eftir 19 ár hjá sama félaginu

Þýski hornamaðurinn Patrick Groetzki hefur ákveðið að komandi leiktíð verði hans síðasta. Skórnir verða settir á hilluna í júní á næsta ári og við tekur starf í stjórnendateymi Rhein-Neckar Löwen. Groetzki er einn fárra handknattleiksmanna sem leikið hefur með...

Molakaffi: Einar, Hens, vonin lifir, ÓL 2036

Einar Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, er þessa dagana með nýjum samherjum sínum í þýska 1. deildarliðinu HSV Hamburg við æfingar á Fuerteventura, einni af Kanaríeyjum. Fuerteventura er næststærsta eyjan í klasanum á eftir Tenerife. Þar búa Einar Þorsteinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -