Einn þekktasti og fremsti handknattleiksdómari Evrópu á síðari árum, Marcus Helbig, er látinn 53 ára gamall eftir erfið veikindi. Helbig dæmdi ásamt félaga sínum, Lars Geipel, frá 1993 til 2021 er hann varð að hætta af heilsufarsástæðum. Saman dæmdu...
Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki...
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað um nýliðna helgi með átta viðureignum, fjórum í hvorum riðli. Einna mesta athygli vakti norska handknattleikskonan Camilla Herrem sem lék með Sola gegn HC Podravka. Herrem lauk krabbameinsmeðferð 25. ágúst...
Sebastian Firnhaber leikmaður HC Erlangen leikur ekki með liðinu á næstunni. Hann meiddist á hné í viðureign við Bergischer HC í liðinni viku. Firnhaber er nýlega mættur til leiks aftur eftir 20 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits. Ekki er enn...
TVB Stuttgart, sem leikur nú undir stjórn svissneska Misha Kaufmann sem áður þjálfaði ThSV Eisenach, kom mjög á óvart með góðum leik og náði í sanngjarnt jafntefli gegn stórliði Flensburg á erfiðum útivelli, 29:29, í þýsku 1. deildinni í...
Nýr samningur á milli Jaron Siewert og Füchse Berlin lá á borðinu þegar Siewert var fyrirvaralaust rekinn úr starfi þjálfara þýska meistaraliðsins í gær. Þetta segir Bob Hanning framkvæmdastjóri og hæstráðandi hjá félaginu. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið...
Uppnám er í rúmenska handknattleiknum eftir að þrír af fjórum stjórnarmönnum dómaranefndarinnar sögðu af sér í vikunni. Stjórnarmenn dómaranefndarinnar öxluðu sín skinn eftir að stjórn rúmenska handknattleikssambandsins virti að vettugi ákvörðun nefndarinnar að senda dómara í ótímabundið bann frá...
Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...
Þýska meistaraliðið Füchse Berlin hefur óvænt rekið þjálfarann Jaron Siewert og ráðið í hans stað Danann Nicolaj Krickau sem var látinn taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Skyndilegt brotthvarf Siewert kemur í kjölfar uppnáms hjá félaginu í fyrradag...
Sveinn Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Chambery Savoie í gær þegar liðið vann Pontault, 32:27, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gær. Sveinn gekk til liðs við Chambery Savoie í sumar að lokinni ársdvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad. Sænski hornamaðurinn...
Katrine Lunde fremsti markvörður heims um margra ára skeið hefur samið við serbneska liðið Rauðu stjörnuna (Crvena Zvezda). Lunde, sem er 45 ára gömul, hefur verið án félags frá því í júní að skammtímasamningur hennar við danska meistaraliðið Odense...
Ólga er sögð ríkja milli stjórnenda þýska meistaraliðsins Füchse Berlin eftir því sem þýskir fjölmiðlar greina frá í dag. Vík mun vera á milli vinanna Bob Hanning framkvæmdastjóra og Stefan Kretzschmar íþróttastjóra. Hinn síðarnefndi tilkynnti skömmu fyrir hádegið að...
Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...
Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...
Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...