Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...
Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...
Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...
Andrea Jacobsen átti tvær stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Silkeborg-Voel vann Ajax, 35:25, í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli í Ajax í Kaupmannahöfn. Viðureignin átti að fara fram fyrr...
Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst á ný um helgina með átta spennandi leikjum. Má þar m.a. nefna viðureign danska liðsins Ikast og ungverska liðsins FTC á mið-Jótlandi. EHF beinir sjónum áhorfenda sérstaklega að leiknum með því að segja hann...
Serbar, Svartfellingar og Ungverjar, allt andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi töpuðu viðureignum sínum í kvöld þegar lið þjóðanna léku vináttulandsleiki til undirbúnings fyrir Evrópumótið.Svartfellingar töpuðu fyrir Slóvenum í annarri umferð Poreč í Króatíu, 37:32. Þetta var annað...
Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...
„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...
Tíu vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðsvegar um Evrópu í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Evrópu-, Afríku- og Asíukeppni landsliða sem eru á næstu grösum. M.a. voru tveir andstæðingar íslenska landsliðsins á EM í kappleikjum...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann portúgalska landsliðið í fyrri vináttuleik liðanna í Flens-Arena í Flensburg í dag, 34:33, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Þýska liðið var yfir frá upphafi til...
Króatíska handknattleikssambandið hefur óskað eftir því að fjölmiðlar í landinu hætti að kalla landsliðið gælunafninu kúrekar eða Cowboys upp á ensku. Sambandið sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna þar sem fjölmiðlar eru lengstra orða...
Oft er sagt að væntingar séu skrúfaðar upp í íslenskum fjölmiðlum fyrir stórmót í handknattleik. Svo virðist sem það eigi við um fleiri þjóðir. Danska sjónvarpsstöðin TV2 auglýsir þessa dagana af miklum móð væntanlegt Evrópumót í handknattleik karla sem...
Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
Færeyska ungstirnið Óli Mittún er vongóður um að verða með færeyska landsliðinu þegar það tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í fyrsta sinn. Óli meiddist á ökkla í kappleik með liði sínu, Sävehof, á milli jóla og nýárs. Auk...