Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hansen kom með einkavél til Álaborgar

Hátíð er í bæ hjá danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold í dag en handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen er nú orðinn formlegur leikmaður félagsins. Fjölmiðlar hafa fylgt Hansen hvert fótmál síðan hann steig upp í einkaflugvél á Hróaskelduflugvelli í morgun sem flutti...

Molakaffi: Haukur, Bjarni Ófeigur, Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Viggó, Mittún

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í gær þegar pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce vann El Bathco Balonmano Torrelavega, 35:32, á æfingamóti á Spáni en þar var pólska liðið í nokkra daga við æfingar og keppni. Fyrir helgina tapaði Kielce fyrir...

Kemur ekki til greina að leika fyrir Danmörku

„Það kemur ekki til greina. Ég er Færeyingur og vil leika fyrir mitt land,“ segir færeyska handknattleiksefnið Óli Mittún í samtali við TV2 í Danmörku spurður hvort hann hafi áhuga á að leika fyrir danska landsliðið og feta í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ásgeir Snær, Bardou, Iturrino, Reistad, Zerbe, Soussi, Fríða Margrét

Ásgeir Snær Vignisson skoraði þrjú mörk fyrir Helsingborg þegar liðið steinlá á heimavelli fyrir Alingsås í riðlakeppni fyrsta stigs sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 36:24. Þetta var annar leikur Ásgeirs Snæs og nýrra samherja hans í keppninni. Þeir unnu Vinslövs...

Molakaffi: Felix Már, Aldís Ásta, Ásdís, Tryggvi, Bjarni Ófeigur, Zagreb, Rasmussen á þing

Felix Már Kjartansson sem lék með Neistanum í Þórshöfn á síðasta keppnistímabili hefur gengið til liðs við Fram. Felix Már skoraði þrjú mörk í gærkvöld þegar Fram lagði nýliða Olísdeildar, Hörð frá Ísafirði, 27:26, á Ragnarsmótinu í handknattleik í...

IHF áminnir norska formanninn fyrir ummæli um Rússa

Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...
- Auglýsing -

EMU18: Mittún sópaði til sín verðlaunum

Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...

EMU18: Spánn Evrópumeistari öðru sinni í sumar

Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst. Spánn er þar með Evrópumeistari 18...

EMU18: Frakkar hafa spilað sig út úr næstu mótum

Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...
- Auglýsing -

Molakaffi: UMSK, Svavar, Sigurður, Smits, Óðinn, Aðalsteinn, Viggó, Aron, Arnar, Elliði

UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...

EMU18: Slagur frændþjóða í vændum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...

Molakaffi: Brynhildur Eva, Emilía Ósk, Hansen, Dzaferovic, semja við markvörð

Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili. Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...
- Auglýsing -

EMU18: Tveir andstæðingar Íslendinga í undanúrslitum

Ungverjaland, Þýskaland, Spánn og Svíþjóð leika til undanúrslita á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Lið tveggja fyrstnefndu þjóðanna voru með íslenska landsliðinu í riðli á fyrsta stigi mótsins 4. til 7. ágúst. Svíþjóð leikur...

HMU18: Suður Kórea fyrst Asíuliða heimsmeistari

Suður Kórea varð í kvöld heimsmeistari í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, en mótið fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Suður Kórea vann Danmörku í úrslitaleik, 31:28, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...

Molakaffi: Sigurður og Svavar, Norðberg, Jóhann, Mørk og félagar, Andersson, Óman

Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma viðureign Svartfjallalands og Póllands á Evrópumóti 18 ára landsliða í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir dæmdu viðureign Ungverjalands og Portúgals á mótinu í gær. Ungverjar unnu með eins marks mun,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -