Útlönd

- Auglýsing -

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í á dögunum upp á liðlega 26 mánuði, út leiktíðina 2027. Horvat sló leikmann Bregenz harkalega á nefið í viðureign liðanna...

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins Johannes Golla í síðasta leiknum í undankeppni EM á morgun. Þjóðverjar mæta Tyrkjum sem er neðstir í riðlinum. Þýska liðið...

Þúsundir Færeyinga stefna á EM – 20 flugferðir auk þess sem Norræna siglir til Óslóar

Reiknað er með að hið minnsta 5.000 Færeyingar fylgi karlalandsliðinu til Óslóar á Evrópumeistaramótið í handknattleik í janúar á næsta ári. Flugfélagið Atlantic Airways hefur skipulagt 20 flugferðir með Færeyinga til Gardemoen frá 14. til 18. janúar auk þess...
- Auglýsing -

Molakaffi: Eggert, Darleux, Tomovski, Lindgren

Anders Eggert hefur tekið við þjálfun danska handknattleiksliðsins KIF Kolding. Hann á að leiða endurreisn þessa fornfræga liðs sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Eggert hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari Flensburg-Handewitt. Eggert er 42 ára gamall og var...

Svartfellingar taka gleði sína á ný – þriðjungi farseðla á EM óráðstafað

Svartfellingar fylgja Ungverjum eftir í lokakeppni EM úr öðrum riðli undankeppninnar Evrópumóts karla eftir öruggan sigur á Finnum í Vantaa í dag, 33:28. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu í leiknum eins og í fyrri viðureignum liðsins...

Færeyingar tryggðu sér farseðilinn á EM – verða með á öðru mótinu í röð

Færeyingar taka þátt í Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið tryggði sér farseðilinn í kvöld með því að leggja landslið Kósovó í hörkuleik í Pristina, 25:23,...
- Auglýsing -

Kalandadze fer aftur með Georgíu á EM – Ísrael á möguleika á EM-sæti

Georgíumenn innsigluðu í dag farseðil sinn á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári þegar þeir lögðu Grikki, 29:26, í Tiblisi Georgíu í næst síðustu umferð undankeppninnar. Um er að ræða annað Evrópumótið í röð sem...

Molakaffi: Ómar, Viktor, Nikolić, Stoilov, Chrintz

Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...

Danir fóru illa með Norðmenn í Stafangri

Danir unnu stórsigur á Norðmönnum, 39:26, í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Stafangri í kvöld. Á sama tíma mörðu Frakkar sigur á Svíum í sömu keppni í Gautaborg, 33:32. Í Evrópbikarkeppni landsliða taka þátt þau landslið sem ekki eru...
- Auglýsing -

Lokasprettur Þjóðverja tryggði þeim EM-farseðil

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var eitt þriggja landsliða sem innsiglaði í kvöld keppnisrétt i lokakeppni EM á næsta ári með því að skora þrjú síðustu mörkin gegn Sviss í Zürich, 32:32. Ungverjar og Tékkar...

Liðsmaður Hannesar dæmdur í tveggja ára bann fyrir nefbrot

Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...

Molakaffi: Reitan, Grøndahl, Sagosen, Jeppsson, Danir og fleira

Arnór Atlason þjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro hefur samið við norska handknattleiksmanninn Eskil Dahl Reitan frá Bergen. Reitan 24 ára gamall og getur leikið í skyttustöðunni hægra og vinstra megin auk þess að vera miðjumaður. Reitan er sagður...
- Auglýsing -

Áfram staldra þjálfarar stutt við í Zagreb

Áfram staldra þjálfarar stutt við dhjá króatíska meistaraliðinu RK Zagreb en þjálfaraveltan er með eindæmum. Í dag var hinum gamalreynda þjálfara, Velimir Petkovic, gert að taka pokann sinn. Petkovic, sem er 68 ára gamall, var ráðinn til félagsins í...

Molakaffi: Overby, O’Sullivan, Wester hættir, Heymann

Rasmus Overby þjálfari Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, var valinn þjálfari keppnistímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Overby tók við þjálfun Skara í desember og síðan hefur liðið verið á sigurbraut, leikið 20 leiki og unnið...

Sigurlaunin fara öðru sinni til Þýskalands

Þýska liðið Thüringer HC stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ikast Håndbold frá Danmörku í æsispennandi úrslitaleik, 34:32. Leikið var í Graz í Austurríki en borgin hefur verið vettvangur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -