KA vann Aftureldingu í úrslitaleik 4. flokks karla, eldra ár, 24:22, eftir mikinn darraðardans á síðustu mínútum. Afturelding fékk tækifæri til þess að jafna metin á síðustu mínútu, 23:23, en Óskar Þórarinsson, markvörður KA, varði skot eftir hraðaupphlaup og...
KA og Afturelding mætast í úrslitaleik í Coca Cola-bikarnum, 4. flokks karla, eldra ár, á Ásvöllum klukkan 16. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=5qG-EurrgM0
KA/Þór varð bikarmeistari í 4. flokki stúlkna eftir þriggja marka sigur á ÍBV í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum í Hafnarfirði, 19:16. ÍBV var marki yfir í hálfleik, 10:9.Akureyrarliðið tók forystuna þegar leið á síðari hálfleik og hélt henni...
ÍBV og KA/Þór mætast í úrslitaleik 4. flokks kvenna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum klukkan 14. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=kgN9_Lv5cXw
Haukar unnu ævintýralegan sigur á KA í úrslitaleik Coca Cola-bikars pilta í 4. aldursflokki, yngra ár, á Ásvöllum í dag, 31:30. Haukar skoruðu fjögur síðustu mörkin, þar af tvö á síðustu 30 sekúndunum. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndu...
Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni.Fjöldi áhorfenda...
Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna i 3. aldursflokki kvenna í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Fram í úrslitaleik, 40:15, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálfleik, 19:6.Eins og úrslitin gefa til kynna þá voru yfirburðir...
Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...
Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...
Á föstudaginn og sunnudaginn verður leikið til úrslita í Coca Cola-bikarnum í 3. og 4. flokki karla og kvenna á Ásvöllum samhliða undanúrslitum og úrslitaleikjum í meistaraflokki kvenna og karla.Undanúrslitaleikjum í 3. og 4. flokki karla og kvenna...
Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...
Í morgun var dregið til undanúrslita yngri flokka í Coca Colabikarnum í handknattleik 2022.Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan. Þeim á að vera lokið fyrir 1. mars.3. flokkur karla:Selfoss – ÍBV.KA – Stjarnan / Fram.3....
„Deildin hefur verið rekin með hagnaði síðustu tvö ár og reksturinn var mjög góður í fyrra þegar við skilum um 10 milljóna hagnaði. Deildin er nánast skuldlaus,“ segir í pistli sem Matthías Imsland, formaður handknattleikdeildar ÍR ritar á Facebook-síðu...
Séræfingar fyrir yngri markverði á vegum HSÍ hefjast á nýjan leik á næsta sunnudag eftir hlé síðan undir lok síðasta árs. Æfingin verður að vanda í Víkinni og stendur yfir í klukkustund frá því klukkan 10 árdegis.Við munum bæta...