Yngri flokkar

- Auglýsing -

KA er bikarmeistari í 4. flokki karla, eldra ár – myndir

KA vann Aftureldingu í úrslitaleik 4. flokks karla, eldra ár, 24:22, eftir mikinn darraðardans á síðustu mínútum. Afturelding fékk tækifæri til þess að jafna metin á síðustu mínútu, 23:23, en Óskar Þórarinsson, markvörður KA, varði skot eftir hraðaupphlaup og...

Streymi: bikarúrslit 4. flokks karla eldri, KA – Afturelding

KA og Afturelding mætast í úrslitaleik í Coca Cola-bikarnum, 4. flokks karla, eldra ár, á Ásvöllum klukkan 16. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=5qG-EurrgM0

KA/Þór vann bikarinn í 4. flokki kvenna – myndir

KA/Þór varð bikarmeistari í 4. flokki stúlkna eftir þriggja marka sigur á ÍBV í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum í Hafnarfirði, 19:16. ÍBV var marki yfir í hálfleik, 10:9.Akureyrarliðið tók forystuna þegar leið á síðari hálfleik og hélt henni...
- Auglýsing -

Streymi: bikarúrslit 4. flokks kvenna, ÍBV – KA/Þór

ÍBV og KA/Þór mætast í úrslitaleik 4. flokks kvenna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum klukkan 14. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=kgN9_Lv5cXw

Haukar unnu bikarinn í 4. flokki karla, yngra ár – myndir

Haukar unnu ævintýralegan sigur á KA í úrslitaleik Coca Cola-bikars pilta í 4. aldursflokki, yngra ár, á Ásvöllum í dag, 31:30. Haukar skoruðu fjögur síðustu mörkin, þar af tvö á síðustu 30 sekúndunum. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndu...

Dagskráin: Fjórði aldursflokkur leikur til úrslita í bikarnum

Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni.Fjöldi áhorfenda...
- Auglýsing -

Haukar unnu bikarinn í 3. flokki kvenna

Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna i 3. aldursflokki kvenna í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Fram í úrslitaleik, 40:15, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálfleik, 19:6.Eins og úrslitin gefa til kynna þá voru yfirburðir...

Selfoss vann bikarinn í 3. flokki karla

Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...

Dagskrá: bikarúrslit 3. flokks og deildarkeppni

Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
- Auglýsing -

Um 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...

Ljóst hvaða lið mætast í úrslitaleikjum yngri flokka

Á föstudaginn og sunnudaginn verður leikið til úrslita í Coca Cola-bikarnum í 3. og 4. flokki karla og kvenna á Ásvöllum samhliða undanúrslitum og úrslitaleikjum í meistaraflokki kvenna og karla.Undanúrslitaleikjum í 3. og 4. flokki karla og kvenna...

Tveir hópar U15 og U16 ára landsliða valdir til æfinga

Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...
- Auglýsing -

Undanúrslit framundan hjá yngri flokkunum

Í morgun var dregið til undanúrslita yngri flokka í Coca Colabikarnum í handknattleik 2022.Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan. Þeim á að vera lokið fyrir 1. mars.3. flokkur karla:Selfoss – ÍBV.KA – Stjarnan / Fram.3....

Stakkaskipti hjá ÍR – úr skuldafeni í hagnað – iðkendum fjölgar

„Deildin hefur verið rekin með hagnaði síðustu tvö ár og reksturinn var mjög góður í fyrra þegar við skilum um 10 milljóna hagnaði. Deildin er nánast skuldlaus,“ segir í pistli sem Matthías Imsland, formaður handknattleikdeildar ÍR ritar á Facebook-síðu...

Markvarðaæfingar HSÍ hefjast á ný á sunnudaginn

Séræfingar fyrir yngri markverði á vegum HSÍ hefjast á nýjan leik á næsta sunnudag eftir hlé síðan undir lok síðasta árs. Æfingin verður að vanda í Víkinni og stendur yfir í klukkustund frá því klukkan 10 árdegis.Við munum bæta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -