- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri flokkar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltabúningar FH kæta ungmenni í Búrkina Fasó

Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...

Æfingar 14 ára og yngri hjá KA falla niður fram eftir viku

Allar æfingar fyrir 14 ára og yngri í handknattleik og fleiri íþróttum hjá KA falla niður fram á fimmtudag vegna fjölda Covid-smita á Akureyri, ekki síst meðal barna og unglinga. Frá þessu er greint á heimasíðu KA. „Flokkarnir sem eru...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...
- Auglýsing -

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Fjórar efnilegar skrifa undir samninga við HK

Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...

Örn ráðinn íþróttastjóri

Örn Þrastarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri handknattleiksdeildar Umf. Selfoss. Staða íþróttastjóra er ný innan deildarinnar og tekur yfir allt faglegt starf hennar ásamt yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins og stjórn handknattleiksakademíu deildarinnar. Starfið var auglýst í vor og bárust...
- Auglýsing -

Búa sig af kappi undir keppni í Ungverjalandi

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, stóð um helgina fyrir æfingum hjá Reykjavíkurúrvali drengja fæddum 2006. 28 strákar voru boðaðir og úr varð flottur hópur sem æfði tvívegis í Víkinni og jafnoft í Valsheimilinu. Æfingarnar eru undirbúningur fyrir alþjóðlegt mót, Balaton Cup, sem...

Myndir: Gleði og gaman og allir velkomnir í handboltaskóla FH

Handboltaskóli FH hefur verið á fullu í allt sumar. Sumarnámskeiðin hafa verið mjög vegleg undanfarin ár og virkilega vel sótt, bæði af stelpum og strákum. „Við FH-ingar höfum haldið úti mjög öflugum sumarhandboltaskóla fyrir krakka 6-13 ára síðastliðin fjögur ár....

Iðkendur Stjörnunnar á öllum aldri fá nýja búninga

Allir iðkendur hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar á næsta keppnistímabili fá nýjan keppnisbúning, eftir því fram kemur í tilkynningu deildarinnar. Kemur það m.a. til móts við foreldra vegna hækkunnar á æfingagjöldum en einnig með það að markmiði að samræma keppnisbúninga iðkenda...
- Auglýsing -

Arnar og Davíð bæta við sig þjálfun hjá Gróttu

Arnar Davíð Arnarsson og Davíð Örn Hlöðversson hafa verið ráðnir þjálfarar 3. flokks karla og kvenna hjá Gróttu. Þeir eru þegar við þjálfun á meistaraflokksliðum karla og kvenna hjá félaginu. Arnar Daði stýrir karlaliðinu annað tímabilið í röð í...

Láta hendur standa fram úr ermum í handboltaskólanum

Fimmtíu íslenskir krakkar nema nú og leika sér í árlegum Handboltaskóla í Kiel í Þýskalandi sem Árni Stefánsson handknattleiksþjálfari með meiru hefur haldið úti af dugnaði og elju í um nærri áratug. Hópurinn fór utan á föstudaginn og...

Gunnar Valur ráðinn í stað Andra

Gunnar Valur Arason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Fjölnis til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu af Andra Sigfússyni sem var á vordögum ráðinn verkefnastjóri hjá Gróttu. Gunnar Valur hefur þjálfað meistaraflokk kvenna ásamt 3. og 4. fl....
- Auglýsing -

Molakaffi: Viðurkenningar hjá ÍBV, Jansen og Kehrmann

Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum. Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta. Harpa Valey Gylfadóttir...

Leyst út með gjöfum eftir tvo áratugi við þjálfun barna

Hafdís Ebba Guðjónsdóttir stýrði á dögunum sinni síðustu æfingu hjá 7. flokki karla hjá HK. Hún hefur verið  þjálfari yngri flokka hjá HK frá árinu 2002 og hafa margir krakkar stigið sín fyrstu skref í handboltanum undir handleiðslu Hafdísar...

Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -