Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.
1.riðill:
Hannover-Burgdorf – RN-Löwen 24:32 (13:15).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H. Burgdorf.
– Ýmir Örn Gíslason leikur með Rhein-Neckar Löwen. Hann skoraði ekki að þessu sinni.
Górnik Zabrze – Nantes 22:31 (12:16)
– Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í marki Nantes, 45,4%.
Staðan:
Nantes | 5 | 4 | 0 | 1 | 164:138 | 8 |
RN-Löwen | 5 | 3 | 0 | 2 | 146:143 | 6 |
H.Burgdorf | 5 | 2 | 0 | 3 | 148:154 | 4 |
Górnik Zabrze | 5 | 1 | 0 | 4 | 131:154 | 2 |
2. riðill:
Skjern – IK Sävehof 33:34 (16:18).
– Tryggvi Þórisson var í liði IK Sävehof en skoraði ekki mark.
RK Nexe – Gorenje 34:27 (17:15).
Staðan:
RK Nexe | 5 | 3 | 1 | 1 | 159:140 | 7 |
Skjern | 5 | 3 | 0 | 2 | 165:161 | 6 |
Sävehof | 5 | 2 | 1 | 2 | 153:153 | 5 |
Gorenje | 5 | 0 | 2 | 3 | 147:150 | 2 |
3. riðill:
Kadetten Schaffhausen – Bj./Silkeborg 33:34 (17:19).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk fyrir Kadetten.
Flensburg – Vojvodina 32:30 (20:16).
– Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg.
Staðan:
Flensburg | 5 | 4 | 0 | 1 | 186:141 | 8 |
Bj./Silkeborg | 5 | 3 | 0 | 2 | 152:152 | 6 |
Kadetten | 5 | 2 | 0 | 3 | 147:164 | 4 |
Vojvodina | 5 | 1 | 0 | 4 | 131:159 | 2 |
4. riðill:
Constanta – D.Búkarest 25:33 (11:16).
Sporting – Füchse Berlin 32:28 (17:17).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði átta mörk fyrir Sporting.
Staðan:
Sporting | 5 | 4 | 0 | 1 | 161:149 | 8 |
F. Berlin | 5 | 3 | 0 | 2 | 157:155 | 6 |
Dinamo Búk. | 5 | 2 | 0 | 3 | 161:149 | 4 |
Constanta | 5 | 1 | 0 | 4 | 134:160 | 2 |
Tengt efni:
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – leikir og staðan
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan
Liðin taka með sér úrslit leikja úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem lauk í byrjun desember. T.d. þá voru Hannover-Burgdorf og Górnik Zabrze saman í riðli í 32 liða úrslitum. Þau mætast ekki aftur þótt þau séu saman í riðli 16-liða úrslita.
Leikið verður heima og að heiman, alls fjórar umferðir. Eftir það fara sigurlið hvers riðils beint áfram í átta liða úrslit. Liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti mætast heima og heiman. Sem dæmi má nefna er að liðið sem verður í öðru sæti í riðli eitt mætir liðinu sem verður í þriðja sæti í riðli tvö. Samanlagður sigurvegari fer í átta liða úrslit.