Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega út fyrir Haukum í oddaleik í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn.
Eftirtaldir fengu viðurkenningu
Mikilvægasti leikmaður meistaraflokks karla:
Einar Ingi Hrafnsson.
Mikilvægasti leikmaður meistaraflokks kvenna:
Katrín Helga Davíðsdóttir.
Bestu leikmenn meistaraflokks karla:
Þorsteinn Leó Gunnarsson.
Blær Hinriksson.
Besti leikmaður meistaraflokks kvenna:
Sylvía Björt Blöndal.
Efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla:
Brynjar Vignir Sigurjónsson.
Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna:
Anna Katrín Bjarkadóttir.
Bjartasta von meistaraflokks karla:
Stefán Magni Hjartarson.
Besti liðsmaður meistaraflokks karla:
Gunnar Malmquist Þórsson.
Besti liðsmaður meistaraflokks kvenna:
Susan Ines Barinas Gamboa.
Fleiri lokahóf félaga síðustu daga og vikur:
Lokahóf Hauka: Elín og Guðmundur best – tíu voru kvaddir
Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið
Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir
Lokahóf Fram: Perla Ruth og Gauti best – myndir
Lokahóf Fjölnis: Guðrún Erla og Björgvin Páll mikilvægust – myndir
Hildur og Birgir Örn best hjá FH – myndir
Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir
Viðurkenningar voru veittar á lokahófi Gróttu
Lokahóf Víkings – myndir – Ída og Jóhann valin best
Elín Klara og Rúnar valin þau bestu