Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á handbolti.is. Komið er inn á topp tíu.
Í dag segir m.a. frá tvennum áföllum sem Olísdeildarlið varð fyrir á einum sólarhring og 16 ára pilti sem lék sinn fyrsta Evrópuleik í haust. Sú frétt vakti athygli langt úr fyrir landssteinanna.
Fréttir og frásagnir frá handknattleikskeppni Ólympíuleikanna voru oft lesnar þótt leikarnir færu fram að sumri og margir töldu að ritstjórn handbolti.is ætti að vera í fríi. Sú var aldeilis ekki raunin.
Handbolti.is fylgdi tveimur yngri landsliðum á stórmót sumarsins. Frásagnir og viðtöl frá mótunum voru vel þegnar af lesendum og rötuðu meðal annars í vinsælasta lesefni ársins.
Hér fyrir neðan eru þær fréttir sem eru í 6. til 10. sæti yfir fréttir sem oftast voru lesnar á handbolti.is 2024.
6. sæti:
7. sæti:
8. sæti:
9. sæti:
10. sæti:
Upprifjun 1: Mest lesið 1 ”24: Rann í skap, kallað á, leikdagar, flutningur, sjöfaldur
Upprifjun 2: Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Upprifjun 3: Mest lesið 3 ”24: Strákarnir okkar, gjaldþrot, kúvending, nýliðar, veikindi og tafir